Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999 63 r VEÐUR XVSi 25m/s rok \\\\ 20m/s hvassviðri -----'Sv 15m/s allhvass ^ 10 m/s kaldi \ 5 m/s gola 0 -ö -ö £ Rigning Skúrir Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ajc » » » é * « * * * * * * Siydda ^ ^ ^ ^ Snjókoma 'SJ El V. y Slydduél J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, heil fjöður 4 t er 5 metrar á sekúndu. t 10° Hitastig = Þoka Spá kl. 12.00 í dag: \ / Át VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestanátt, 10-15 m/s víðast hvar. Él um vestanvert landið en annars bjart veður. Hiti á bilinu 0 til 5 stig og verður hlýjast suðaustan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag lítur út fyrir slyddu eða snjókomu norðan til á landinu en rigningu með köflum sunnan til. Á þriðjudag og miðvikudag eru horfur á að verði fremur hæg norðlæg átt með éljum um norðanvert landið. Á fimmtudag svo líklega vaxandi austanátt og síðan norðaustlægari vindátt á föstudag með snjókomu eða rigningu. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægð við sunnanverða austurströnd Grænland þokast til norðausturs en hæð við íriand þokast til austurs. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýi og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 4 úrk. í grennd Amsterdam 3 rigning Bolungarvík 2 slydda Lúxemborg -1 skýjað Akureyri 9 hálfskýjað Hamborg 1 slydda Egilsstaðir 10 Frankfurt 0 snjókoma Kirkjubæjarkl. 5 súld Vín -1 skýjað Jan Mayen 6 léttskýjað Algarve 12 léttskýjað Nuuk -4 frostúði Malaga 12 skýjað Narssarssuaq -3 alskýjað Las Palmas Þórshöfn 9 súld Barcelona Bergen -2 léttskýjað Mallorca 7 skruggur Ósló -4 hálfskýjað Róm 4 léttskýjað Kaupmannahöfn 2 skýjað Feneyjar 4 léttskýjað Stokkhólmur -3 Winnipeg -4 heiðskirt Helsinki -8 sniókoma Montreal 6 léttskýjað Dublin 1 léttskýjað Halifax 7 léttskýjað Glasgow 0 skýjað New York 11 skýjað London 4 léttskýjað Chicago 4 alskýjað Paris 2 slydda á síð. klst. Orlando 19 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 21. nóvember Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degísst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.34 3,8 10.50 0,5 16.54 3,9 23.10 0,3 10.14 13.13 16.12 0.00 ÍSAFJÖRÐUR 0.29 0,3 6.34 2,1 12.51 0,4 18.49 2,2 10.41 13.18 15.54 0.00 SIGLUFJÖRÐUR 2.30 0,2 8.50 1,3 14.59 0,2 21.13 1,3 10.24 13.00 13.35 23.52 DJÚPIVOGUR 1.40 2,1 7.54 0,5 14.04 2,1 20.09 0,5 9.46 12.42 15.38 23.34 Sjávarhæö miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT; 1 heimula, 4 kunn, 7 lufsa, 8 rangindi, 9 lík, 11 skrá, 13 espa, 14 bjart,15 þrótt, 17 alda, 20 raklendi, 22 dý, 23 eimyijan, 24 loftsýn, 25 dregur fram li'fið. LÓÐRÉTT: 1 brúkar, 2 ágreiningur, 3 svelgurinn, 4 naut, 5 lélegt, 6 sjúga, 10 afbragð,12 nóa, 13 borða, 15 vitanlegt, 16 styrkti, 18 spil, 19 hefur undan, 20 hafði upp á,21 ferming. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 nöturlegt, 8 undar, 9 sægur, 10 ann, 11 ilmur, 13 apann, 15 gusts,18 hafur, 21 áar, 22 tímir, 23 unaðs, 24 sunnudags. Lóðrétt: 2 öldum, 3 urrar, 4 lasna, 5 gagna, 6 funi, 7 hrun, 12 urt, 14 púa, 15 gutl, 16 sömdu, 17 sárin, 18 hrund, 19 flagg, 20 ræsa. * I dag er sunnudagur 21. nóvem- ber, 325. dagur ársins 1999. Orð dagsins: En Guð, sem huggar hina beygðu, hann huggaði oss, með komu Títusar. Skipin Reykjavfkuriiöfn: Detti- foss og Hanse Duo koma í dag. Bjarni Ólafsson, Orri, Torben og Bakkafoss koma á morgun. Hanse Duo fer á morgun. Hafnarljarðarhöfn: Tjaldur fer í dag. Arctic Swan og Hanse Duo koma á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 8.30 leikfimi, kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30 fé- lagsvist. Bólstaðarhh'ð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16 handa- vinna, kl. 9-12 búta- saumur, ki. 9.30 kaffi kl. 10.15-11 sögustund, kl. 13-16 bútasaumur. Jóla- hlaðborðið verður fimmtud. 9. des. kl. 18. Sr. Kristín Pálsdóttir flytur jólahugvekju. Alda Ingibergsdóttir sópran syngur. Feð- garnir Jónas Þ. Dag- bjartsson og Jónas Þór- ir leika á fiðlu og píanó. Þóra Þorvaldsdóttir les jólasögu. Uppl. og skráning í síma 568 5052. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Á morgun, verður spiluð félagsvist kl. 13.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Sunnudagur: félagsvist kl. 13.30. Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20 Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Mánud: Brids kl. 13. Söngvaka mánu- dagskvöld kl. 20.30 stjórnandi Gróa Salvars- dóttir, undirleik annast Sigurbjörg Hólmgríms- dóttir. Þriðjud: Skák kl. 13. Alkort kennt og spil- að kl. 13.30. Málþing um akstur eldra fólks verð- ur haldið í Ásgarði, (2. Korintubréf 7,8.) Glæsibæ, þriðjud. 23. nóv. kl. 13.15-17. Að málþinginu standa Fé- lag eldri borgara í Reykjavík, Landssam- band eldri borgara og Umferðarráð. Aðgangur ókeypis og öllum heimil. Jólavaka með jólahlað- borði verður haldin föstud. 3. des. fjölbreytt skemmtiatriði og dansað á eftir. Félagsheimilið Gull- smára, Gullsmára 13. Leikfimi er á mánudög- um og miðvikudögum kl. 9.30 og kl. 10.15 og á fóstudögum kl. 9.30. Veflistahópurinn er á mánudögum og miðviku- dögum kl. 9.30-13. Félagsstarf eldri borg- ara, Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðju- döpim kl. 13. Tekið í spil. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 mynd- list, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og fondur, kl. 13.30 enska. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband, aðstoð við böðun og handavinna, kl. 12 matur, kl. 13 ganga, kl. 13.15 leikfimi, kl. 14 sögulestur, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. kennt að orkera, umsjón Eliane, frá hádegi spila- salur opinn, dans hjá Sigvalda fellur niður, veitingar í teríu. Gjábakki Fannborg 8. Á morgun handavinnustof- an opin, kl. 13 lomber. kl. 9.30 keramik, kl. 13.30 skák, kl. 13.30 og 15 enska, frímerkjahóp- urinn hittist kl. 16. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postuk'n og opin vinnustofa, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 matur, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau- og silkimálun, kl. 9.30 boccia, kl. 13 spila- mennska. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 morgun- kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, handavinna og fóndur, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 4K 11.30 matur, kl. 14 fé- lagsvist, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9 fótaaðgerðastof- an opin, bókasafnið opið frá kl. 12-15. Kl. 13-16.30 handavinnu- stofan opin. Basar í dag frá kl. 13.30-17 kaffi- veitingar. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9 kaffi, kl. 9.15 handa- vinna, kl. 10-11 boccia, ~ kl. 11.45 matur, kl. 13-16 kóræfing - Sigur- björg, kl. 14.30 kaffi. Jólaskemmtun verður haldin fimmtud. 9. des. Jólahlaðborð og skemmtiatriði. Nánari upplýsingar síðar. Vitatorg. Á morgun kl. 9- 12 smiðjan, kl. 9-13 bókband,kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10- 11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 hand- mennt, kl. 13-14 leik- fimi, kl. 13-16.30 brids- aðstoð, kl. 14.30 kaffi. ABC-hjálparstarf held- ur sinn árlega jólabasar og kaffisölu í dag, frá kl. 14-17 í Veislusalnum í Sóltúni 3. Allur ágóði af basarnum rennur til byggingar heimilis fyrir yfirgefin kornabörn og götuböm í Indlandi. Brids-deild FEBK í Gullsmára. Næstu vikur verður sveitakeppni á mánudögum og tvímenn- ingur á fimmtudögum. Þátttakendur mæti í Gullsmára 13 vel fyrir kl. 13 báða þessa daga. Kristniboðsfélag karla Fundur verður í Kristni- boðssalum Háaleitis- braut 58-60 mánud. 22. nóv. kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson hefur biblu- lestur. Allir karlmenn velkomnir. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Félagsvist verður í Skógarhh'ð 8 kl. 20.30 mánud. 22. nóv. Góð verðlaun. Vestfirðingafélagið í Reykjavík heldur aðal- fund í dag kl. 14 í Kvennaskólanum. Aðal- fundurinn verður með menningarlegu ívafi. Kaffidrykkja. Hríseyingafélagið Jóla- bingó verður í dag kl. 14 í Skipholti 70, 2. hæð. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. ^t.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.