Morgunblaðið - 21.11.1999, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999 49
Húsgögn, grískir íkonar,
listmunir og gjafavaro
í úrvali
Opið virko
doga 11-18,
lou. 11-16,
sun. 13-16.
LUXOR
Bæjarlind 3, Kóp., simi 564 6880.
Opið
ídag
kl. 13-16
r S
ÍS&? Sölusýning
á nýjum og gömlum handhnýttum, austurlenskum
gæðateppum á Grand Hótel Reykjavík
í dag, sunnudag,
frá kl. 13-19
Glæsilegt úrval - gott verð
10% staðgreiðslu-
afsláttur
^ólrat eppjý
sími 861 4883
HÓTEIy
REYKJAVIK
m cb
RAÐBREIÐSLUR
__________r
Er viðhorf samfélagsins til jafnréttis-
mála ekkert að breytast?
- aukinn launamunur kynjanna á jafnréttisöld
Miðvikudaginn 24. nóvember boðar Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga til hádegisverð-
arfundar frá kl. 12.00-13.30 á Radisson-SAS Hótel Sögu, Skála, 2. hæð.
Framsögumenn verða:
Hafsteinn Már Einarsson, formaður kjaranefndar FVH, Helga Guðrún Jónasdóttir, þingmaður,
Eyþór Eðvarðsson, vinnusálfræðingur og ráðgjafi hjá Gallup og Ingólfur Gíslason, starfsmað-
ur jafnréttisráðs.
Hafsteinn Már mun fjalla um:
Áhugaverðar niðurstöður úr nýútkominni
kjarakönnun FVH.
Helga Guðrún mun fjalla um:
Eru konur annars flokks vinnuafl? Leitað verður svara við þeirri spurningu
hvort launamunur kynjanna sé goðsögn eða veruleiki og hvaða öfl móti
launaveruleika kvenna á vinnumarkaði. Jafnframt verður fjallað um það
hagnýta gildi sem jafnréttisstarf á vinnustað felur í sér fyrir atvinnurekendur.
Eyþór mun fjalla um:
Fráskilnaði, metnað, einka-vinnu-líf og ofþreytu.
Stéttarskiptingu, lyklabörn, þekkingafyrirtæki, email stjórnunarstíl, 200%
vinnuframlag og sjálfsskoðun.
Ingólfur mun fjalla um:
Viðhorf til hlutverka kynjanna meðal almennings,
stjórnvalda og atvinnurekenda.
Tengslin milli stöðu karla og kvenna gagnvart börnum
og kynbundins launamunar.
Verð með hádegisverði kr. 1.700 fyrir félagsmenn og kr. 2.200 fyrir aðra.
Skráning þátttöku í síma 568 2370 eða með tölvupósti fvh@fvh.is
Opinn fundur - allir velkomnir
m
FHLAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA
OG HAGFRÆÐINGA
Stökktu til
Kanarí
írá kr.
jólin
29.855
Síðuslu
4® sæiin
Nú seljum við síðustu sætin til
Kanarí um jólin, en eyjarnar
eru langvinsælasti vetrar-
áfangastaður okkar og
þúsundir Islendinga ferðast þangað á hverjum
vetri til að njóta eins besta veðurfars heimsins og
stytta veturinn hér heima.
Nú bjóðast síðustu sætin um jólin til Kanarí á
hreint frábærum kjörum. Þú bókar núna og trygg-
ir þér sæti, og 5 dögum fyrir brottför látum við þig
vita hvar þú gistir.
JÓLAFERÐ
12. desember,
1, 2 eða 3 vikur
Verð frá kr.
29.855
12. des. vikuferð, m.v hjón með 2 böm.
Aukavika frá kr. 7.700.
Verð kr.
39.990
M.v. 2 í (búð, 1 vika.
Hvenær erlaust?
12. des. - 40 sæti
19. des. - 29 sæti
26. des. -31 sæti
2. jan. - uppselt
9. jan. - 28 sæti
30. jan. -19 sæti
6. feb. - 26 sæti
20. feb. - 27 sæti
27. feb. - uppselt
Þjónusta Heimsterða
Það er okkur kappsmál að veita þér bestu þjónustu á Kanarí til
að þú megir njóta dvalarinnar. Allir fararstjórar Heimsferða hafa
áralanga reynslu og sérþekkingu á Kanaríeyjum.
íslensk fararstjórn
Urval kynnisferða
Viðtalstímar á gististöðum Heimsferða
Akstur til og frá flugvelli á Kanaríeyjum
Beint leiguflug án millilendingar
Þrif 5 sinnum í viku á öllum gististöðum Heimsferða
Upplýsingabók frá Heimsferðum með hagnýtum
upplýsingum
Símavakt allan sólarhringinn
Örugg læknisþjónusta
'ms
HEIMSFERÐIR
Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 562 4600 • www.heimsferdir.is