Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 2
2 SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Bréf frá yfírlækni á Litla-Hrauni til Fangelsismálastofnunar Telur geðheilsu manna í ein- angrun í hættu Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Nýsjálenskur rúningsmaður á Islandi Islenskt sauðfé óvenju kraftmikið ÞÓRARINN H. Þorbergsson, yfír- læknir á Litla-Hrauni, hefur sent Fangelsismálastofnun bréf í tilefni af framlengingu á gæsluvarðhaldi nokkurra einstaklinga í tengslum við stóra fíkniefnamálið, sem þegar hafa setið lengi í gæsluvarðhalds- einangrun. I bréfínu segir Þórarinn að heilsa þeirra einstaklinga sem setið hafa í einangrun í meira en mánuð, hvað þá tvo mánuði, sé í mikilli hættu. Óskar hann tafar- laust eftir þeim aðgerðum sem leyfa rof einangrunarinnar hið fyrsta. Fangelsismálastofnun sendi Lögreglustjóraembættinu í Reykjavík erindið. Tveir menn hafa verið leystir úr einangrun. Þórarinn kveðst ekki geta sagt hvernig ástand mannanna er núna en það hafí rekið hann til að skrifa bréfið, að menn eru í hættu sem hafa verið í gæsluvarðhaldsein- angrun svo lengi. Hann vísar í at- huganir Ólafs Ölafssonar, fyrrver- andi landlæknis, um áhrif einangr- unar á fólk. Þar kemur m.a. fram, að frá heilsufarslegu sjónarmiði sé óráðlegt að einangra fanga lengur en 3-4 vikur. I athugun Ólafs er m.a. vísað í norska rannsókn þar sem fram kemur að geðheilsu fanga stafar ógn af einangrun. „Menn eru í langtímahættu á geðrænum og líkamlegum vanda- málum. Það sem rekur mig til að SVERRIR Hermannsson, formað- ur Frjálslynda flokksins, sagði við upphaf aukalandsþings flokksins í gær að lífsspursmál væri að tækist að stemma stigu við framrás frjáls- hyggjunnar, sem tröllriði landinu nú um stundir og reri að því öllum árum að mylja þjóðarauðinn undir örfáa útvalda, eins og hann komst að orði. Við setningu þingsins fluttu Matthías Bjamason, fyrrverandi ráðherra, Guðmundur G. Þórarins- son og Jón Armann Héðinsson, fyrrverandi alþingismenn, og Jón Sigurðsson, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri, ávörp þar sem hart var deilt á núgildandi fiskveiði- stjómunarkerfí. Sverrir Hermannsson sagði, er hann ræddi stjómmálaviðhorfið við þingsetninguna, fíjálshyggjuna ræna einstaklinginn rétti hans til að nýta sér gögn landsins og gæði og frelsinu tii athafna. Hún beygði ein- staklinginn undir hæl lénsherra sem færður sé íslandsauður á silfurfati. skrifa bréfið er gæsluvarðhaldsúr- skurður áfram til 15. mars. Ég geri ekki ráð fyrir að þeir sitji í einangr- un allan þennan tíma en það er ekk- ert í þeim úrskurði sem mælir gegn því að þeir geri það. Flestir hafa setið í einum litlum klefa í einangr- un í á þriðja mánuð. Þetta er auð- vitað komið út fyrir viss skynsemis- mörk,“ segir Þórarinn. Þórarinn kveðst alltaf hafa það úrræði að leggja gæsluvarðhalds- fanga inn á sjúkrastofnun séu þeir komnir á ystu nöf í heilsufarslegu tilliti. Egill Stephensen, saksóknari hjá lögreglunni í Reykjavík, segir að erindi yfirlæknisins hafi verið skoð- að og einangrun hafi verið aflétt af tveimur mönnum. Enn em sex menn í einangrun. Þessir tveir menn hafa verið í einangrun frá því þeir vora úrskurðaðir í gæsluvarð- haid síðla í september. Hinir sex hafa verið í einangrun allt frá því í september. „Yfirlæknirinn nafngreinir engan og stöðunni er ekki lýst eins og hún er. Ég veit ekki hvort bréf hans lýsi hættuástandi varðandi þá alla. Við höfum einfaldlega farið yfir stöðuna hjá okkur núna og metum það svo, að ekki sé ástæða til að halda þess- um tveimur mönnum í einangran lengur miðað við stöðu rannsóknar- innar,“ segir Egill. Sverrir gat þess í upphafi ræðu sinnar að rétt ár væri liðið frá stofn- un Frjálslynda flokksins og benti á að flokkurinn hefði mikið verk að vinna. Ljóst væri að flokkurinn ætti brýnt erindi í íslensk stjórnmál. „Við höfum náð fótfestu og munum nýta hana til hins ítrasta tO að ná markmiðum okkar,“ sagði Sverrir. Sverrir sagði að þrátt fyrir að sjávarútvegsmálin væru helstu bar- áttumál Frjálslynda flokksins fjall- aði flokkurinn um alla höfuðþætti þjóðmálanna. I ræðu sinni drap hann meðal annars á efnahagsmál. „Það era váboðar í íslensku efna- hagslífi og hrollvekja framundan ef ekki verður bragðist við,“ sagði Sverrir. Hann minntist einnig á hlut þeirra verst settu í þjóðfélaginu og sagði mikilvægt að huga að þeim. Sverrir benti á að menn gætu ekki vænst almennra skattalækk- ana á þenslutímum, Frjálslyndi flokkurinn myndi ekki beita sér fyr- ir þeim. Þá gagnrýndi formaðurinn Fagradal- Nú er sá tími að bænd- ur eru að taka ær sinar á hús og fara að gefa þeim. Margir bændur taka ærnar og rýja þær strax. Það þarf að gerast mjög fljótt eft- ir að ærnar eru teknar á hús því þær verða fljótlega skítugar. Þeg- ar fréttaritari Morgunblaðsins kom í Kerlingadal í Mýrdal var þó sú nýbreytni á að Karl Pálmason bóndi hafði fengið rúningsmann frá Nýja-Sjálandi, Darryl Kennan, en hann hefur rúið hér á landi sfðastliðin tvö ár. Það hefur hann framkvæmd við sölu á eignarhlut ríkisins í FBA. Sverrir sagði í tilefni af ummæl- um sem viðhöfð hafa verið um ÍSLAND hefur verið kjörið til setu í stjórn Matvæla- og landbúnaðar- stofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO, til þriggja ára. Kosningar fóru fram á aðalráðstefnu FAO, sem nú stendur yfir í höfuðstöðvum stofnun- arinnar í Róm. Tekur ísland þar með í fyrsta sinn sæti í stjórn FAO með stuðningi annarra Norðurlanda. I tengslum við setuna í stjórninni hef- ur verið skipaður sérstakur staðar- fulltrúi Islands í Róm til að sinna þar daglegum störfum. Fastafulltrúi Is- lands hjá stofnuninni er sendiherra Islands í París. gert víða í Evrópu en þó aðallega á Ítalíu. Hann afkastar í kring um 200-300 ám á dag og er gríðar- lega fijótur, þó telur hann að ís- lensku ærnar séu óvenju kröftug- ar og erfiðara að halda þeim en öðrum ám. Með honum að rýja var Sigmundur Jóhannesson frá Syðra-Langholti en hann hefur séð um að taka niður pantanir og fá leyfi frá dýralæknum til að fara á milli svæða, en Ieyfin eru háð mjög ströngum skilyrðum um sótthreinsun á öllum tækjum. byggðastefnu í tengslum við bygg- ingu álvers á Austurlandi: „Éina byggðastefnan er að leyfa fólkinu um landið að sækja sjó.“ Störf FAO á sviði landbúnaðar og sjávarútvegs eru Islendingum sér- staklega mikilvæg. I því sambandi má nefna umræður um sjálfbæran landbúnað og byggðaþróun, sérstöðu landbúnaðar í heimsviðskiptum og skynsamlega nýtingu sjávarauðlinda í krafti öflugrar fiskveiðistjórnunar. Guðni Ágústsson, landbúnaðarráð- hen-a og formaður íslensku sendi- nefndarinnar, skýrði frá þeim ákvörðun ríkisstjórnar íslands að bjóða FAO að halda alþjóðlega ráð- stefnu á Islandi haustið 2001 um sjálfbærar fiskveiðar í vistkerfinu. Andleg stóriðja ► Samkeppni um viðskiptaáætlan- ir sem haldin var í fyrra hlaut fá- dæma góðar undirtektir. Rætt er við nokkra sem fengu viður- kennin,gu þá. /10 Strandhögg í Stoke ► Kaup íslenskra fjárfesta á Stoke City eru miklu meira en enn eitt dæmið um útrás íslenskra fjárfesta. /22 A skal að ósi stemma ► Rifjaðar upp umræður á þingi þegar lögin um lögformlegt um- hverfismat voru samþykkt 1993./26 Styrkur og sér- staða í gæðakerfi ►Viðskiptaviðtalið er við Ara Arnalds, framkvæmdastjóra VKS, sem hlaut íslensku gæðaverð- launin. /30 ►1-36 Af gæsku guð oss kvelur ► Myrkrahöfðinginn, áttunda kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar fyrir breiðtjald, verður senn frum- sýnd. Verkið hefur verið að mót- ast í kollinum á Hrafni í 32 ár. /1 Hefur ræktað vel sinn garð ► Lífíð í öllum sínum margbreyti- leik er umræðuefnið í heimsókn tii Guðrúnar Jóhannesdóttur, hús- móður í Eystra-Fíflholti. /8 Með opnum huga ►Elínóra Inga Sigurðardóttir er fjögurra barna móðir á miðjum flmmtugsaldri, menntaður jarð- fræðingur, hjúkrunarfræðingur og kennari. Og hún er formaður í Landssambandi hugvitsmanna. /18 FERÐALÖG ► l-4 Kvöldið fyrir 4 átti að kosta 1 milljón ►Á veitingahúsi í New York á gamlárskvöld. /2 70 jeppar í Land Rover-lestinni ►Af fjölskylduferð sem virðist hafa spurst út. /4 D BÍLAR ► 1-4 Rúmt ár frá yfirtöku Volvo á Samsung ►Volvo eykur hlutdeild sína í tækjum. /2 Reynsluakstur ► Kia Sephia - Með hagsýnina að leiðarljósi. /4 Eatvinna/ RAÐ/SMÁ ► l-20 Ráðstefna um umferð- armannvirki ► Hvað kosta umferðarmannvirk- in og umferðarkerfið þjóðina á hverju ári? /1 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/8/bak Hugvekja 50 Leiðari 32 Brids 50 Helgispjall 32 Stjörnuspá 50 Reykjavíkurbréf 32 Skák 50 Skoðun 34 Fólk í fréttum 54 Viðhorf 38 Utv/sjónv. 52,62 Minningar 38 Dagbók/veður 63 Myndasögur 48 Mannlstr. 20b Bréf til blaðsins 48 Dægurtónl. 32b ídag 50 INNLENDAR FRÉTTIR: 2-4-8-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1&6 Formaður Frjálslynda flokksins gagnrýndi frjálshyggjuna á landsþingi flokksins Hart deilt á fískveiðistefnuna Morgunblaðið/Ásdís Sverrir Hermannsson kvað sterkt að orði í ræðu sinni á aukalandsþingi Frjálslynda flokksins í gær. ísland kjörio til setu í stjórn FAO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.