Morgunblaðið - 21.11.1999, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ
í DAG
r/\ÁRA afmæli. Þriðju-
tlV/daginn 23. nóvember
nk. verður fimmtugur séra
Orn Bárður Jónsson, Hverf-
isgötu 54, Reykjavík. Hann
og kona hans, Bjarnfríður
Jóhannsdóttir, bjóða ætt-
ingjum, vinum og kunningj-
um, að samgleðjast sér í Há-
teigskirkju á afmælisdaginn
með því að koma til sér-
stakrar dagskrár þar sem
flutt verður tónlist, upplest-
ur og fleira. Dagskráin
hefst stundvíslega kl. 18.
6RIDS
Þmsjón Guðmundur
Pðll Arnarson
ÞEIR spilarar sem eru
natnir við smáatriðin hafa
gaman af þessari slemmu.
Suður spilar sex spaða og
fær út tíguldrottningu:
Vestur
A
V
♦
Norður
*
¥
♦
*
Austur
♦
¥
♦
*
Suður
*
¥
♦
*
Hver er áætlunin?
Til að byrja með er rétt
að drepa á tígulás og svína
strax hjartagosa. Ef sú
svining misheppnast verður
trompið að skila sér
tapslagalaust, sem þýðir að
kóngurinn þarf að vera ann-
ar í vestur. En hjartagosinn
á slaginn. Hvernig á þá að
spila spaðanum?
Nú, einn möguleiki er að
leggja fyrst niður ásinn til
að gefa ekki á blankan kóng
í austur, en betri íferð er að
leggja af stað með spaða-
gosann!
Vestur
AK1084
¥973
♦ DG106
* 103
Norður
A ÁD6
¥ 652
♦ Á95
♦ ÁG97
Austur
A 9
¥ D1084
♦ K8732
+ 652
Suður
A G7532
¥ ÁKG
♦ 4
*KD84
Ef austur á stakt millispil
- tíu, níu eða áttu - fær
vörnin aðeins einn slag með
þessari íferð. Og þrír mögu-
leikar eru betri en tveir -
þ.e.a.s. stakur kóngur í
vestur eða austur.
Árnað heilla
Ljósm. Mynd, Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman í Víðistaðakirkju 23.
október sl. af sr. Sigurði
Helga Guðmundssyni
Hrönn Hafþórsdóttir og
Unnar Hjaltason. Heimili
þeirra er í Lyngbergi 29,
Hafnarfirði.
Barna- & fjölskylduljósmyndir.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 6. ágúst sl. í Háteigs-
ldrkju af sr. Tómasi Sveins-
syni Jcanette Borqves og
Þór Einarsson. Þau eru bú-
sett erlendis.
Barna- & fjölskylduljósmyndir.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 16. október sl. í Hall-
grímskirkju af sr. Árna
Bergi Sigurbjörnssyni Odd-
ný Björg Halldórsdóttir og
Helgi Kristjánsson. Heimili
þeirra er í Álfatúni 19,
Kópavogi.
Barna- & fjölskylduljósmyndir.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 14. ágúst sl. í Garða-
kirkju af sr. Ágústi Einars-
syni Eygló Karlsdóttir og
Einar Jónsson. Heimih
þeirra er í Dofrabergi 9,
Hafnarfirði.
Með morgunkaffinu
Ég ætla að fá að skila þess-
ari regnhlíf.
Hann vinnur á við nánari
kynni.
COSPER
!
LJOÐABROT
UNDANFÆRI
Enn þótt magnist ísaþök,
eigum við í laumi
allajafna opna vök
ofan að þíðum straumi.
Og þótt harðni heljartök,
höfum við í draumi
einhvers staðar auða vök
ofan að lífsins straumi.
Indriði Pórkelsson.
STJÖRNUSPA
eftir Franees Itrake
SPORÐDREKI
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert dugnaðai'forkur en
um leið svolítið ólíkindatól
og átt því til að brjóta uppá
nýjum og óvæntum hiutum.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Það hefur hver sinn djöful
að draga. Láttu aðra um að
leysa sín vandamál og taktu
þér sjálfur tíma til að sjá
fram úr þínum eigin.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Mundu að það er ekki allt
gull sem glóir og að lífsham-
ingjan felst ekki bara í efnis-
Iegum gæðum þótt gagnleg
séu. Auðgaðu því anda þinn.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Allir virðast taka mark á
orðum þínum og njóta þess
að sinna því sem þú biður
um. Hafðu hugfast hversu
mikil ábyrgð er í því fólgin
og misnotaðu ekki vald þitt.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú hittir gamlan kunningja á
fömum vegi svo hvemig væri
að ákveða að hittast og rifja
upp gamlar minningar.
Kannaðu hvort fleiri vilja
vera með.
Ljóti
(23. júlí - 22. ágúst) Sí
Það er ósköp þægilegt að
fara í gegnum sömu gömlu
rútínuna en óvæntir atburð-
ir og nýjar slóðir geta veitt
gleði og ánægju.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)®B.
Hálfnað er verk þá hafið er
og þótt oft sé best að vinna
einn þá era sum verkefni
þannig að þau era auðeldari
ef fleiri koma að þeim.
(23. sept. - 22. október)
Þér býðst tækifæri til að
gera eitthvað sem reynir
veralega á þig en gefur þér
um leið tækifæri til að víkka
út sjóndeildarhringinn.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Láttu hrokann ekki ná yfir-
höndinni í samskiptum þín-
um við aðra. Leyfðu öðram
að láta ljós sitt skína og þá
fer allt miklu betur.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) ÁiO
Þú ættir að taka þér tima til
þess að fara í gegnum stöð-
una og sjá hvort það era
ekki einhver mál sem þú
þarft að kippa í liðinn.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) ^St
Eitthvað era hlutirair að
vefjast fyrir þér svo biddu
hlutlausan aðila um að leið-
beina þér svo þú áttir þig
betur á því hvert þú vilt
stefna.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) Gí®
Hættu að vorkenna sjálfum
þér og líttu frekar á hvað
það er sem þú gerir rangt.
Fyrsta skrefið gæti verið að
standa undir ábyrgðinni.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Finnist þér þú ekki hafa
fulla stjóm á skapi þínu ætt-
irðu að halda þig til hlés svo
þú látir það ekki bitna á
þeim sem síst skyldi. Finndu
út hvað veldur þessu.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöi. Spár af þessu tagi
eru ekk/ byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999 53
...... 1 ...... .............. -...
PAPPIR I KORTAGERÐINA
YFIR 200 LITIR OG GERÐIR
œ:Óðinsgötu 7
Sími 562 8448®
Tannverndarráð
ráðleggur foleldrum
að gefa börnum sínum
jóladagatöl
án sælgætis
J0LAKVIÐI
Námskeið um kvíða, spennu og sektarkennd tengda
jólunum verður haldið í kórkjallara Hallgríms-
kirkju laugardaginn 4. desember 1999 kl. 10—16.
Námskeiðið fjallar um sjálfshjálparleiðir til að
bregðast við þeim tilfinningum sem upp koma við
undirbumng jolahatiðar. ^^8^
Nánari upplýsingar í símum 553 8800 og 553 9040.
Við getum öll átt gleðileg jól
DALEIÐSLA/UMBREYTING
EINKATIMAR/NAMSKEIÐ
Sími 694 5494
Namskeið hefst 30. november
Með dáleiðslu getur þú áttað þig á neikvæðu
munstri í hugsun og atferli og hvemig
það hefur áhrif á líf þitt.
Kon ilaðu undinneðviuiiid þfnu með
jákvæðum. huglægum hugmyndum og
afsliiðu sem leiðir lil velgengni.
Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur.
Loksins allar myndirnar á vísum stað!
Opnum netverslunina í desember og bjóðum þá
FRÍTT kynningareintak. Sjá www.net-album.net
Kynning fyrir fjárfesta verður á
Grand Hótel 23. nóv. kl. 17.
Skráning:
thor@net-album.net og í síma 899-2430
$
Skreyttu sjálfi
Leiðbeiningar fylgja
Handunnin glergrýlukerti
Lítil á jólatré — stór i glugga
starfsmannagjöf
Vantar
Glæsilegii pennai með nafni
Veid 1.790
PÖNTUNARSÍMi virka daga kl. 16-19
557-1960
skoðið vöruúrvalið á vefnum. ® POyri,,
Hringið eftir bæklingi eða
mr