Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 47 MARGMIÐLUN DREAMCAST Á SIGLINGU NÝ LEIKJATÖLVA Sega, Dr- eamcast, hefur heldur en ekld slegið í gegn vestan hafs, því samkvæmt upplýsingum frá Sega hefur tölvan selst í yfir milljón eintökum frá því hún kom á markað. Þetta er talsvert meiri sala en aðstandendur Sega í Bandaríkjunum höfðu spáð og mun hraðari sala en á PlayStation á sín- um tíma. D r e a m - cast-tölvan kom á markað vestan hafs 9.9. sl. Tölvan kom á markað í Japan á síðasta ári, en salan var dræm þar framan af, ekki síst vegna þess að lítið framboð þótti af leikjum. Síðan hafa Sega-menn keppst við að búa svo um hnútana að mikið sé til af leikjum og um leið lagt mikla áherslu á nettengimöguleika tölvunnar, en öllum tölvunum fylgir mótald. Sú áhersla, mikill fjöldi leikja og snjöll markaðs- setning, gerði að verkum að að- faranótt níunda september voru biðraðir við verslanir sem seldu Dreamcast og rífandi sala frá fyrsta degi. Markaðsstjórar Sega í Banda- ríkjunum spáðu því að tölvan myndi ná mfiljón eintaka sölu eftir jól, og því er salan talsvert meiri en þeir ætluðu, ekki síst í Ijósi þess að mesti sölutími ársins er framundan. I Evrópu hefur sala líka verið meiri en spáð var, því þar hafa selst um 400.000 eintök af tölvunni, en hún kom á Evrópu- markað 14. októ- ber sl. Eins og getið er töldu Sega-menn að tölvan myndi ná milljón eintaka sölu vestan hafs eftir jól og stefndu á tvær milljónir fyrir 31. mars á næsta ári og sex milljónir ári síð- ar. Samkeppnin á þó eflaust eftir að harðna næsta haust þegar Sony setur á markað PlayStation 2 og Nintendo Dolphin-tölvu sína, sem eru báðar 128 bita leikjatölvur líkt og Dreamcast, en talsvert öflugri á pappírnum. Blanda af Cool Boarders og Gran Turismo LEIKIR Fyrir skömmu gaf EA Sports út leikinn Sled Storm. Leikinn hannaði EA Canada, en þema hans er kapp á vélsleðum. Leikurinn er sérstaklega hannaður fyrir Dual Shock-stýripinn- ana en einnig er hægt að nota veriju- legan stýripinna. SLED Storm snýst ekki bara um það að keppa, spilendur geta gert tugi sérstakra „bragða" í loft- inu og má þar á meðal nefna helj- arstökk (á vélsleðum!). Spilendur geta ákveðið hvort þeir vilji keppa í venjulegri keppni eða keppt í svokölluðu „super- snowcross". I síðarnefndu braut- inni er megináherslan lögð á að gera flott brögð í loftinu en í venju- legri keppni geta spilendur fundið fjöldann allan af földum stökkpöll- um, földum hlutum og styttri leið- um og fundið nýjar brautir til að keppa á. I raun og veru er Sled Storm samblanda af Cool Boarders og Gr- an Turismo. Ef spilendur geta ekki keppt við hina sleðana í leiknum er alltaf hægt að uppfæra sleðann. Allt er til, frá betri Ijósum til keyrslu í myrkri eða þoku til betri grinda sem eru sérstaklega hannaðar til að skera loftið betur. Einnig er hægt að kaupa uppfærslur fyrir nýju uppfærslumar svo spilendur munu seint eiga hinn fullkomna sleða. Nú, á fimmta ári PlayStation- tölvunnar, hafa framleiðendur lært nokkurn veginn allt sem hægt er að gera með henni; grafík leikj- anna sem framleiddir eru í dag gerist ekki betri. Sled Storm er engin undantekning, leikurinn lítur frábærlega út og allar hreyfingar, eins og þegar spilandinn er að stökkva, detta eða bara næstum því detta eru sjaldan eins tvisvar í röð og allar líta vel út. Hljóð leiksins er einnig afar gott, hjálplegar en asnalegar raddir kalla til þín í loftinu nafnið á bragð- inu sem þú ert að gera en fyrir þá sem ekki þola asna er hægt að lækka allt svoleiðis niður. Tónlist leiksins er afar góð (ef þú fílaðir Sororicide) brjálæðingar eins og Rob Zombie og Uberzone eru með- al þeirra sem spila í leiknum en spilendur geta að minnsta kosti valið lög á meðan tölvan hleður hverja braut. Sled Storm er án vafa besti leik- ur í heimi... fyrir vélsleðafrík. Við hinir sem höfum aðeins örlítinn áhuga á leiknum vegna þess að hann gerist í snjó ættum kannski að leigja hann fyrst. Ingvi M. Árnason Þjónustuver Símans 3MJ7000 Fylgstu með símtalskostnaðinum 1 Gjaldfrjálst númer 5 o o f Nú er hægt að fylgjast með símtalskostnaði á skjánum á ISDN símtækinu þínu, jafnóðum og talað er. SIMINN www.simi.is Allar tölvur fráBT fáanlegarmeð 30.000,- krona /36 afslaettií Nú býður Fríðiiula- klúbburinn, ( samstarfi við BT og Margmiðlun, korthöfian VISA dtrúlegt tilboð. Þeir sem gerast dskrifendur hjd Margmiðlun til 36 mdnaða fd 30.000 krdna rafrænan afsldtt af hvaða tölvu sem er hjd BT! Þetta er sára einfalt Þú gerist áskrifandi að Intemetinu hjá Margmiðlun t ncestu BT verslun og mánaðarlega eru kr. 1.375,-skuldfœrðar á VISA kreditkortið þittfyrir dskrifiinni. Þar með stendur þér til boða kr. 30.000,- rafrænn afsldttur afhvaða tölvu sem er hjá BT! VISA er leiðandi (rafrœnum ' viðskiptum d netinu. VISA ———— Skjdveskið er uppsett á öllum tölvumfrá BT sem tryggir öryggi ' TiiÍfSÉ? Jt bœði korthafa og net- "WhRK' * ** verslunar. FRÍÐINDAKIÚBBURINN Margmiðlun er einn stœrsti TrTTTli internetmiðlari landsins og -rEÝVÍ-AZjC- hefur þjdnustað netverja frá Marumlölun hí. árinu 1995. Áskriftin kostar krdnur 1.375,- með vsk á mánuði og verður upphæðin skuldfærð á VISA kreditkortið þitt mánaðarlega á áskriftarlímanum. Innifalið er netfang, 5MB heimasíðusvœói og 30 MB gagnaflutningur á mánuði. • 15" vandaður skjár • 3,5" disklingadrif jnr. • 433 MHz Intel Celeron • 40X geisladrif með 128K L2 cache • 56K V90 mótald LÍQ rtzrii • 64MB innra minni »16 Bita hljóðkort • 4,3GB harður diskur • Hátalarar • 8MB ATi skjákort AGP • Win 98SE, Word 97, Works 4.5 Í36 - Dæmi #7 BT Skeifunni - S: 550-4444 • BT Hafnarfirði - S: 550-4020 • BT Kringlunni - S: 550-4499 • BT Reykjanesbæ - S: 421-4040 • BT Akureyri - S: 461-5500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.