Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 61 - Ólöf Guðný Valdimarsdóttir Ef endurvekja á tiltrú fólksins í landinu á ----------------7---------- Hæstarétti Islands, segir Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, þá verður það að fá svör við þessum ósvöruðu spurn- ingum. snerist þegar hún kom á staðinn. Þær voru sendar beint fyrir stóra- dóm skólans og var dótturinni gef- inn kostur á að biðja kennarann afsökunar á staðnum. Aldrei var stúlkunum gefinn kostur á að skýra mál sitt eða kannað hvort kvörtun þeirra átti við rök að styðjast. Það vekur athygli að hinn „snjalli" lögmaður skuli taka svona setningu algerlega órökst- udda og úr samhengi og senda hana þjóðinni sem staðfestingu á sakleysi ákærða. Ef önnur vinnu- brögð hans í þessu máli hafa verið með þessum hætti vil ég ekki bara leyfa mér að efast um snilli hans Hvers Jón Steinar Gunn- laugsson lögmaður hefur þeyst milli fjöl- miðla undanfarna daga tD að verja mál sem hann hefur nýl- ega unnið í Hæsta- rétti og fólkið í land- inu greitt honum fyrir. Fólk sem hann kallar reyndar múg og dómstól götunnar og má skilja á máli hans að sé varla læst og alls ekki hugsandi. Aldrei hef ég séð jafnmikla lítilsvirð- ingu skína frá einum manni í garð annarra íslendinga. Ég vil vekja athygli Jóns Steinars á atriðum sem virð- ast alveg hafa farið fram hjá hon- um í þessum darraðardansi. Al- menningur í landinu er vel læs. Þúsundir manna hafa lesið dóm Hæstaréttar. Allir sem hafa tjáð sig með greinaskrifum eða pistl- um hafa lesið dómsniðurstöður ýt- arlega. Sakborningur hefur játað á sig sakir sem hverjum velhugs- andi manni þykja meir en nógar til að sekfella hann. Fólkinu í landinu ofbýður að ekki skuli hafa verið hægt að sakfella ákærða fyr- ir þær sakir sem hann játaði á sig. I viðtali sem Kolbrún Bergþórs- dóttir, kunningjakona ákærða, tók við Jón Steinar og birt var í helg- arútgáfu Dags, með yfirskriftinni „Nýjar upplýsingar verjanda“ í kynningu á forsíðu, kemur ýmis- legt fram. Þar er þó ekki að finna neinar upplýsingar sem ekki höfðu legið fyrir og er vitnað í í opinberum gögnum. Það er hins vegar nýtt að lögmaður sem unnið hefur í dómsmáli sem fór fram fyrir luktum dyrum skuli birta orðrétt í fjölmiðlum upplýsingar sem hefði mátt ætla að væru trún- aðargögn. Er þetta leyfilegt sam- kvæmt siðareglum lögfræðinga eða eru slíkar siðareglur yfirleitt til? í hinu orðinu leggur lögmað- urinn áherslu á að gæta þurfí hagsmuna og friðhelgi fjölskyldna þeirra sem hér eiga hlut að máli. Getur almenningur sem þarf að leita réttar síns fyrir dómstólum átt von á slíkum vinnubrögðum? Jón Steinar hefur sýnt að hann rétti íslands verður það að fá svör við þessum ósvöruðu spurningum. Varðandi umfjöllun Illuga Jök- ulssonar í þætti sínum Frjálsar hendur vil ég frábiðja mér samúð Jóns Steinars í garð stúlkunnar og aðstandenda hennar. Sjálfur notar hann hvert tækifæri með rangfærslum og útúrsnúningum til að sverta mannorð þessarar sömu stúlku. Ef hann vill halda áfram að misþyrma stúlkunni á þennan hátt eru ennþá vitni og at- burðir sem ekki hafa komið fram. Upplýsingar sem mundu renna styrkum stoðum undir trúverðug- leika frásagnar hennar. Sjálfsagt hefur ekki verið talin ástæða til að draga þá hluti fram í dagsljósið til að hlífa öðru fólki sem um sárt á að binda og kýs að lifa í þögninni. Ekki ætla ég að lá því það. Enda verða líklega fleiri sem velja að bera harm sinn í hljóði hér eftir ef ekkert verður að gert. Höfundur er arkitekt og ættingi kæranda. vegna þegja lögmenn? er bæði klókur og út- smoginn lögmaður en seint myndi ég^ orða það við snilli. f um- ræddu viðtali í Degi er dregið út bæði á forsíðu og inni í blað- inu: „Það kom einnig fram í þessu máli að stúlkan, hafði orðið uppvís að því að bera kennara sinn röngum sökum um kynferðis- lega áreitni." Fullyrð- ing sem kemur mál- inu í sjálfu sér ekkert við. Hið sanna er að nokkrar stúlkur fóru til skólastjóra og kvörtuðu í grandaleysi undan ein- um kennara sínum. Móttökur skólastjóra voru með ólíkindum. Móðir stúlkunnar var kölluð til og vissi hún ekkert um hvað málið sem lögmanns heldur líka um rétt hans til að starfa sem lögmaður. Meðferð hans á skýrslum sérf- ræðinga um geðheilsu kæranda sem líka hefði mátt ætla að væru trúnaðargögn í Hæstarétti renna stoðum undir þetta. Þjóðin horfir spyrjandi á. Eru svona vinnu- brögð leyfíleg, viðurkennd og al- geng í Hæstarétti? Getur hver sem er afhent sækjanda eða verj- anda gögn utan úr bæ? Taka dóm- arar í Hæstarétti þegjandi og hljóðalaust við slíkum gögnum og byggja á þeim niðurstöður sínar? Þykir sjálfsagt að slík gögn fái sama eða jafnvel meira vægi en gögn og skýrslur sem dómarar kalla sjálfir eftir og lögð eru fyrir héraðsdóm? Fólkið í landinu spyr spurninga sem enginn virðist geta svarað. Spurninga sem það á rétt á að fá svör við. Er réttarkerfið ekki í stakk búið til að takast á við mál af þessu tagi? Er réttlæti í hugum almennings annað en í hugum lög- fræðinga. Er siðferði héraðsdóm- ara annað en þorra hæstaréttar- dómara? Hvað með þau ummæli að dómarar sem vildu sakfella manninn hafi brugðist skyldum sínum? Eru það gild skilaboð til almennings? Eiga þessir dómarar að sitja þegjandi undir þessu? Finnst lögmönnum almennt að virðing Hæstaréttar hafi vaxið við þennan dóm? Hvers vegna þegja lögmenn? Hvar er lögmannafélag- ið? Hvar er dómarafélagið? Svona gæti ég haldið áfram að spyrja. Það er augljóst að eitthvað hefur farið úrskeiðis í dómskerfínu við þennan dóm. Kannski hefur það oft gerst áður. Ef endurvekja á tiltrú fólksins í landinu á Hæsta- Hæstaréttardómur Canon IXUS II i gjafaoskju • Alsjálfvirk APS myndavél • Möguleiki á þremur myndastærðum • Sjálfvirkur fókus og auðveld filmuísetning »23A6mm rafdrifin linsa með Ijósopi 4,2-5,6 • Lágmarksfjarlægð frá myndefni er aðeins 0,45m • Fimm mismunandi flassstillingar • Filmuskipti möguleg í miðri filmu •Móguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd Canon IXUS L-l • Alsjálfvirk APS myndavél »Möguleiki á þremur myndastærðum • 26mm rafdrifin linsa með Ijósopi 2,8 • Sjálfvirkur fókus og auðveld filmufsetning • LágmarksQarlægð frá myndefni er aðeins 0,45m • Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd • Sjálfvirkt innbyggt ffass • Fáanleg í gjafakassa Ljósmyndanámskeið fylgir hverri myndavél
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.