Morgunblaðið - 27.11.1999, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 27.11.1999, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 77 FÓLK í FRÉTTUM A réttri leið TÓIVLIST Geisladiskur Flottur sófi, smág'eisla- plata Stjörnukisa. Stjörnukisa skipa Bogi Reynisson, Ulfur Chaka og Gunnar Óskarsson og Birkir Fjalar Viðarsson. Stjörnukisi gefur út og dreifir. STJÖRNUKISI hefur á tíðum verið áberandi í neðanjarðargeira tónlistarinnar hér á landi. Aður hefur sveitin gefið út tvær smáskíf- ur og sendi frá sér fyrir skemmstu þá þriðju sem ber heitið Flottur sófi. Á disknum eru tvö ný lög eftir sveitina auk fjögurra endurgerða af titillagi plötunnar. Stjömukisi var lengi vel trommuleikaralaus, og var hrynjandi tölvugerður á síðustu plötu, Geislaveislu. Á plötunni leik- ur Birkir Viðarsson, nýr meðlimur sveitarinnar, á trommur og verður að segjast að sú breyting er til hins betra. Stjömukisi náði aldrei fullu valdi á trommuheilum sínum, hafði a.m.k. ekki gert það þegar Geisla- veisla var gerð auk þess sem lifandi trommuleikur hentar betur í þá gerð tónlistar sem Stjömukisi ger- ir. Fyrra lagið, Flottur sófi, sýnir nýja hlið á hljómsveitinni, trega- fullan og afslappaðan en seinna lag- ið, Lesbíuhælið, er í anda þess fyrsta sem sveitin gerði, aggresíft pönkrokk og fer Ulfur, söngvari sveitarinnar, á kostum í því. Bæði era lögin frábær, hvert á sinn hátt og bera vitni um Stjörnukisa í mikl- um móð. Endurhljóðblandanimar fjórar á fyrrnefnda laginu era misjafnar, þriðja og fjórða endurgjörð hljóma hvað best en óframlegri trommu- og bassaútgáfu í fimmta lagi á disknum er t.a.m. ofaukið. Gallinn við Flottan sófa er að platan er of stutt, réttara sagt er kominn tími á að Stjömukisi gefi loks út plötu í fullri lengd. Flottur sófi er þriðja útgáfan í röð frá sveitinni sem lofar góðu og vekur væntingar um breið- skífu fulla af kraftmiklu tölvurokki sem ekki er komin enn. Auðvitað er hverjum og einum í sjálfsvald sett hvenær og hvað er gefið út og var- hugavert að gefa út illa undirbúið efni en að mati undirritaðs er leitt að ekki skuli hafa komið meira efni frá sveitinni á ferlinum. Hljómur er til fyrirmyndar á plötunni og era umbúðir hennar með því betra sem sést hefur undanfarin misseri, let- urgerð, myndskreytingar og hönn- un öll er afar vel heppnuð. Flottur sófi, einkum samnefnt lag, ber vott um þróun frá fyrri verkum, sveitin er tvímælalaust á réttri leið en á enn eftir að ganga hana alla. Gísli Árnason ■ll U ® Henasloppar og náttföt úr silki og Bómull. mGlœsilegt úrval jaaSlHirCTIiTiBiIHiWiffM k. 0ullbrá Nóatúni 17 - Sími 562 4217 t. f K'bmtiutogfgerdu af allri jóla- oggjqfavöru. Mikið úrval fyrstir koma - fyrstir fá Bílfi&h öföa Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavlk • sími 510 8020 fftofrSMA NMRljijffi*' V LAUGAUEGI 51 ■ 2. HÆÐ H*f (fyrir ofan verslunina Djásn) íþróttavörur á jákvæðu jólaverði sem þú sérð varla aftur á þessari öld. Vörur frá: Converse, Fubu og fleirum Gallery F r a k k a s t í 9 Laugavegur Cosmo u r Kjörgarður Opið í dag laugardag kl. 10-20 á morgun sunnudag kl. 13-17 Opið í desember samkvæmt afgreiðslutíma verslana við Laugaveg. Skór - íþróttagallar - úlpur - háskólabolir - töskur - flfspeysur - eróbikkfatnaður - bolir - stakar buxur - fótbolta- treyjur mikið úrval fót- boltasett - fótboltar - sokkar o.fl. o.fl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.