Morgunblaðið - 28.11.1999, Side 8

Morgunblaðið - 28.11.1999, Side 8
8 SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Svinin koma og sæði í áskrift Vel á þriðja tBg svína flutt inn. Afkvæniiu fara í iaud á næsta ári að lokuum eiiiangrunartíma. Svína- Hita- og vatnsveita Akureyrar Morgunblaðið/Kristján Rannsóknar- hola á Lauga- landi BORFYRIRTÆKIÐ Alvarr er að bora 400 metra djúpa rannsóknarholu fyrir Hita- og vatnsveitu Akureyrar í landi Laugalandsj' Glæsi- bæjarhreppi, vestan Hörgár. Franz Ái-nason, fx-amkvæmdastjóri HVA, sagðist vonast til að þessi framkvæmd væri undanfari þess að þama yrði bonxð dýpri vinnsluhola til þess að ná meira vatni. Franz sagði að þarna á svæðinu vænx teknir 15 lítrar á sekúndu en menn hafi gei-t sér vonir um að fá helmingi meira vatn í kjölfar þessara fram- kvæmda. „En það er ekkert víst fyrr en búið er að bora.“ Alvarr hefur vei'ið að bora 60-300 metra djúpar rannsóknarholur fyrir HVA undan- farna mánuði. NS-7 hljómflutningstæki • 2x50W RMS-útvarpsmagnari með 24 stöðva minni • Einn diskur • Aðskilin bassi og diskant • Stafræn tenging • Tvískiptur hátalari (2 way) • Subwoofer • Hátalarar lika til í rósavið Þau hrífa bæði 59-900 kr. stgr. augu og eyru * 69-900 kr. stgr. NS-9 hljómflutningstæki • 2x50W RWIS-útvarpsmagnari með 24 stöðva minni • Einn diskur • Aðskilin bassi og diskant • Stafræn tenging • Tvískiptur hátalari (2 way) • Subwoofer • Hátalarar líka til í rósavið þegar hljómtæki skipta máii Það er 3. ára ábyrgð á Pioneer hjá Bræðrunum Ormsson. Lágmúla 8 • Sími 53 3 2800 UMBOÐSMENN UM ALLT LAND www.ormsson.is Ráðstefna Rannsóknarráðs íslands Grunnvísindi í brennidepli Vilhjálmur Lúðvíksson RÁÐSTEFNA um gx-unn- vísindi á Islandi hefst klukkan 9 nk. þriðjudag á Hótel Loftleiðum. Á þess- ari ráðstefnu verður gerð grein fyrir úttekt sem gerð hefur verið á stöðu grunnvísmda afy hálfu RannsóknaiTáðs Islands. Vilhjálmur Lúðvíksson er framkvæmdastjóri RANNÍS; hann var spurður hvað komið hefði út úr þessari úttekt? „Pað kemm- þægilega á óvart að íslenskir vísinda- menn koma vel út í alþjóð- legum samanburði að því er varðar samanburð á fjölda birtra greina og ekki síst tilvitnun annarra vísindamanna í greinar þeiiTa. Það kemur og á óvart hvað við stöndum veþmiðað við það að framhaldsnám Islendinga, masters- og doktoi-snám, hefur ekki farið fram á íslandi nema á síðustu árum og þá ekki nema að hluta. Þannig að bii-tmgar sem koma úr doktorsvex-kefnum Is- lendinga teljast gjarnan öði-um þjóðum til tekna, þar sem í þeim efnum er miðað við námsstað og dvalax-stað. Og í öðru lagi vegna þess að við Islendingar höfum lengst af vai-ið tiltölulega lágum hluta þjóðarframleiðslunnar til rannsókna. Það kemur því mikið úr út því fé sem til rannsókna er varið hér.“ - Hvað mun fara fram á þess- ari ráðstefnu, nánar til tekið? „Það verður skýrt nánar frá þessum niðurstöðum og gerður samanbui-ður á milli einstakra megingreina vísinda, síðan verða tveir erlendir fyririesarar sem munu segja frá alþjóðlegu mati á stöðu grunnvísinda og hlutverki þeirra í þekkingarþjóðfélagi framtíðarinnar. Einnig verður rætt um þá gæðakvai-ða sem not- aðir eru til þess að meta vísind- astörf.“ - Er erfitt að gera slíkt gæða- mat? „Það er auðvitað álitamál hvemig eigi að mæla störf vís- indamanna og meta þau, þar koma annars vegar til álita afköst í vísindavinnu og hins vegar áhrif vísindamanna bæði innan síns sviðs og síðan á samfélagið. Einnig þarf að huga að samskipt- um gnmnvísindanna við hagnýt- ar rannsóknir og nýtingu nýrrar þekkingar sem út kemur úr þess- um rannsóknum á hinum ýmsu sviðum þjóðfélagsins. Það gildir auðvitað bæði um náttúx-uvísindi, heObrigðisvísindi, tækni og fé- lagsvísindi." -Hvernig verður ráðstefnan skipulögð? „Fyrir hádegi verða flutt er- indi en eftir hádegi starfa vinnu- hópar og verður viðfangsefnum skipt eftir meginssviðum vísinda. Þar vonumst við til að að fá fólk bæði sem starfar að grannvísind- inum og einnig fólk úr atvinnulífi og stjómmálum til þess að ræða niðux-stöður þessax-a úttekta sem og leiðir til þess að tengja grunnvísindin við samfélagið og efla vísindastarf með auknum fjármun- um.“ - Hefur fjárstreymi til vísinda- rannsókna aukist verulega síð- ustu ár? „Það hefur aukist vei-ulega ekki síst með aukinni þátttöku atvinnulífsins í rannsóknum og þróunarstarfi - einnig hefur vöxtur háskólanna sagt til sín. En þótt rannsóknir hafi aukist ► Vilhjálmur Lúðvíksson fædd- ist í Reykjavík 1940. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunar- skóla íslands 1960 og viðbótar- px-ófi frá Stærðfræðideild Menntaskólans í Reykjavík 1961. Hann lauk BS-prófí í efna- verkfræði frá háskólanum í Kansas og doktorsprófi frá há- skólanum í Madison í Wiscons- in-fylki 1968. Hann starfaði fyrst eftir nám hjá Rannsóknar- ráði ríkisins, var formaður og fi amkvæmdastjóri Iðnþróunar- nefndar á vegum iðnaðar- ráðuneytis 1973 til 1976. Síðan var hann sjálfstæður verkfræð- iráðgjafi frá þeim tíma til 1978, eftir það varð hann fram- kvæmdastjóri Rannsóknarráðs ríkins frá 1978 og Rannsóknar- ráðs íslands frá )994. Vilhjálm- ur er kvæntur Áslaugu Sverris- dóttur, safnverði við Árbæjarsafn, og eiga þau tvær dætur. hafa kannski grunnrannsóknir hlutfallslega dregist aftur úr.“ - Hvað er til ráða til að auka grunnrannsóknir? „Fyi-st vil ég segja að við höf- um auðvitað orðið áþreifanlega vör við tvennt, annars vegar hef- ur metnaður í vísindastarfi auk- ist og þær umsóknir sem við fá- um til umfjöllunar hjá RANNÍS eru sífellt betri, hins vegar hafa framlög til Vísindasjóðs staðið í stað í nokkuð mörg ár og upp- þeirra styrkja sem við getum veitt í hvert og eitt verkefni er skammarlega lág - um 700 þús- und krónur að meðaltali, og þó verðum við að hafna mörgum góðum rannsóknum. Við verðum varir við að vísindafólk er farið að hvekkjast og umsóknum fækkar. Við þurfum því að finna leiðir til þess að auka framlög á ný?“ -Dettur ykkur eitthvað sér- stakt í hug í því sambandi? „Rætt hefur verið um að vekja athygli stjómmálamanna á stærri metnaðarfullum verkefn- um sem byggjast á samstarfi vís- indamanna og stofnana sem menn vildu þá setja aukið fé í um takmar- kaðan tíma, fremur en auka almenn fram- lög til Vísindasjóðs. Við viljum einnig vekja áhuga atvinnu- lífsins á málefnum grunnrannsókna vegna mikil- vægis þeirra fyrir vísindalega þjálfun fólks sem atvinnulíf fram- tíðarinnar þarf á að halda. M.a. þess vegna höfum við beðið Finn Geirsson, formann Samtaka at- vinnulífsins, að vera með okkur og draga saman niðurstöður ráð- stefnunnar. íslenskt vís- indafólk kemur vel út í al- þjóðlegum sam- anburði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.