Morgunblaðið - 23.02.2000, Síða 5

Morgunblaðið - 23.02.2000, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000 5 Lífeyrissjóður Norðurlands ----------- Upplýsingar um starfsemi á árinu 1999 er skógurinn vaxinn Helslu nidurstödur ársreiknings 1999 f milljónum króna Frábær ávöxtun árið 1999! Sameignardeild............................ 22,8% Séreignardeild - Safn I................... 21.6% Séreignardeild - Safn II................ 34,0% Skógrækt og söfnun lífeyrisréttinda eru af sama meiði. Með framtíðina í huga er sáð til nýrra skóga. Hvert handtak, unnið af alúð og fyrirhyggju, skiptir máli. Með ræktarsemi og góðri umhirðu ávaxtar skógurinn erfiðið ríkulega. Tíminn vinnur með skógræktarmanninum og býr honum skjól og yndi í lundum nýrra skóga. Á sama hátt vaxa réttindin í lífeyrissjóðnum ár frá ári og veita sjóðfélaganum fjárhagslegt öryggi við áföll og að lokinni starfsævi. Myndirnar sýna árangur af starfi ötulla skógræktarmanna á Norðurlandi. f Rekstrarreikningur 1999 1998 Iðgjöld 939,9 827,3 Lífeyrir -401,3 -364,1 Fjárfestingartekjur 3.440,5 1.538,5 Fjárfestingargjöld -17,9 -14,6 Rekstrarkostnaður -24,8 -21,0 Endurmat rekstrarfjármuna 0,4 0,2 Hækkun á hreinni eign á árinu Hrein eiqn frá fyrra ári 3.936,8 14.796,3 1.966,3 12.830,0 Hrein eign til greiðsiu lífeyris 18.733,1 14.796,3 f Efnahagsreikningur f stjórn Lífeyrissjóðs Norðurlands 1999 voru: Frá atvinnurekendum: Jón Hallur Pétursson, form. Björn Sigurðsson Jón E. Friðriksson Frá launþegum: Björn Snæb|örnsson Aðalsteinn Á. Baldursson Valdimar Guðmannsson Framkvæmdastjóri: Kári Arnór Kárason Hlutabréf....................... Skuldabréf...................... Aðrar fjárfestingar............. Fjárfestingar alls.............. Kröfur.......................... Aðrar eignir.................... Skammtímaskuldir................ Hrein eign til greiðslu lífeyris 1999 6.760,3 11.113,0 640,2 18.513,5 137,1 108,6 -26,1 18.733,1 1998 5.286,3 8.658,5 699,6 14.644,4 82,2 104,5 -34,8 14.796,3 f HelstU kennitölur (sameignardeild) 1999 Nafnávöxtun................................................. 22,8% Raunávöxtun................................................. 16,2% Raunávöxtun - 5 ára meðaltal................................ 10,7% Fjöldi virkra sjóðfélaga.................................... 6.803 Fjöldi lífeyrisþega.......................................... 2.216 Rekstrarkostnaður sem hlutfall af eignum..................... 0,1% Hlutfall eigna af áföllnum skuldbindingum.................... 127% Hlutfall eigna af heildarskuldbindingum....................... 111% 1998 11,5% 10,1% 9,0% 6.480 2.093 0,1% 116% 107% Eignir í íslenskum krónum.. Eignir í erlendum gjaldmiðlum 73% 78% 27% 22% STÍLL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.