Morgunblaðið - 23.02.2000, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 23.02.2000, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000 1 7 Úrskurðarnefnd skipulags- og bygging-armála Hafnar kröfu um ógild- ingu deiliskipulags Morgunblaðið/Kristján Framkvæmdir við byggingu þessa fjölbýlishúss fyrir aldraða á um- deildu svæði á horni Akurgerðis og Mýrarvegar eru í fullum gangi. ÚRSKURÐARNEFND skipulags- og byggingarmála hefur hafnað kröfu þeirra Kristjáns Vilhelmsson- ar og Kolbrúnar Ingólfsdóttur um að ógilt verði samþykkt bæjarstjómar Akureyrar frá 18. maí 1999 um deili- skipulag við Mýrarveg á Akureyri norðan Akurgerðis. Af hálfu kær- enda er því haldið fram að deiliskipu- lag svæðisins sé ekki í samræmi við samþykkt aðalskipulag, auk þess sem það brjóti gegn ákvæðum skipu- lags- og byggingarlaga og reglu- gerða. Úrskurðarnefndin leitaði umsagn- ar Skipulagsstofnunar um kæruefni máls þessa og kemst hún að sömu niðurstöðu og nefndin, þ.e. að synja eigi kröfum kærenda um að hið kærða deiliskipulag verði ógilt. Skipulagsnefnd Akureyrar barst umsókn um byggingarlóð á homi Ak- urgerðis og Mýrarvegar samkvæmt tillöguuppdráttum sem fylgdu um- sókninni. Var óskað eftir því að skipulagsnefnd léti gera breytingar á þágildandi skipulagi, þannig að heimilað yrði að reisa íbúðir eldri borgara á umræddu svæði en í aðal- skipulagi var svæði þetta skilgreint sem opið útivistarsvæði. Almennur kynningarfundur var haldinn 11. desember 1997, þar sem kynntar vom tvær tillögur að skipu- lagi reitsins og var í þessum tillögum gert ráð fyrir allt að sjö hæða fjölbýl- ishúsum á svæðinu. A fundinum kom fram nokkuð almenn andstaða gegn byggingu hárra fjölbýlishúsa á svæð- inu en ekki virðist hafa komið fram veruleg andstaða gegn því að umrætt STEFÁN Tryggvason, bóndi á Þór- isstöðum á Svalbarðsströnd og fyrr- verandi stjómarmaður í Búnaðar- sambandi Eyjafjarðar, segir að ávinningurinn af samkomulagi um stofnun hlutafélags um mjólkur- vinnslu, sem fulltrúar Kaupfélags Eyfírðinga og fulltrúar mjólkurfram- leiðenda í Eyjafirði og S-Þingeyjar- sýslu skrifuðu undir á dögunum, sé ekki það mikill að viðunandi sé af sinni hálfu að skrifa undir það. Hann sagði ekki komin fram nægilega sterk rök fyrir því að staða framleið- enda yrði betri við þennan gjöming. Stefán átti einmitt aðild að málinu í upphafi og átti sinn þátt í að það fór í þennan farveg. Þá hafi það verið sinn skilningur að það ætti að láta á það reyna hvort tækist samkomulag við KEA um eignarhald á Mjólkursam- laginu. „Á þeim tíma var alltaf sá tónn undirliggjandi að bændur eign- uðust meirihluta í samlaginu. Eg hef líka alltaf sagt að það sé kaupfélags- ins að sanna eignarhlut sinn í samlag- inu.“ Stefán sagði menn ekki knúna til að fara í þessa samninga og að þeir mættu ekki líta svo á að það sé annað- hvort eða. „Mér finnst líka ótækt að við skulum eiga að taka afstöðu til viðskiptasamninganna strax og ef ekki næst yfir 85% þátttaka sé þetta fallið. Það er ávísun á að fá lélegustu þátttöku sem hægt er. Eg tel að kjósa eigi um samkomulagið og ef einfaldur meirihluti framleiðenda samþykkir það ætla ég að gera við- skiptasamning. Það á að vera hin eðlilega málsmeðferð en ekki að láta viðskiptasamningana vera okkar eina möguleika til að segja nei. Þetta er dæmigerð félagsleg ákvörðun um það hvernig við stöndum að því að svæði yrði að hluta nýtt fyrir íbúða- byggingar, segir í úrskurðinum. Til- laga að deiliskipulagsramma fyrir byggingarlóð á svæðinu var sam- þykkt á fundi skipulagsnefndar 17. júlí 1998. Var lóðin auglýst tO um- sóknar með þeim skOmálum að um- sókn skyldi fylgja frumtillaga að skipulagi lóðar og húsagerð. Mótmæli frá íbúum og eigend- um fasteigna Eftir að lóðinni var úthlutað var tOlagan kynnt á almennum borgara- fundi í febrúar á síðasta ári, þar sem fram kom nokkur andstaða við hæð fyrirhugaðra húsa á lóðinni, auk at- hugasemda um einstök atriði, eink- um fyrirkomulag bflastæða. Vegna framkominna athugasemda voru gerðar nokkrar minniháttar breytingar á tOlögunni og hún síðan auglýst með lögskyldum hætti sem tillaga að deiliskipulagi svæðisins. Mótmæli bárust frá fjölmörgum íbú- um og eigendum fasteigna við Kotár- gerði, Mýrarveg og Hamarsstíg. At- hugasemdirnar voru ræddar á fjór- um fundum skipulagsnefndar en tillagan svo samþykkt af meirihluta nefndarinnar í maí í fyrra með minni- háttar breytingum og í bæjarstjóm í sama mánuði. I niðurstöðu úrskurðamefndar kemur fram að ákvæði aðalskipulags um landnotkun hafi ekki staðið í vegi fyrir gerð deiliskipulags þess sem deilt er um í málinu. Ekki er heldur fallist á það með kærendum að kynn- ingu á tillögu að umræddu deOiskipu- lagi hafi verið svo áfátt að varði ógild- láta vinna okkar mjólk og við sem lendum í minnihluta verðum að lúta því,“ sagði Stefán. Efasemdarmennirnir hafa hærra Haukur Halldórsson, fulltrúi mjólkurframleiðenda í samninga- nefndinni, sagðist vel geta séð það fyrir sér að það sem gerist næst verði að stofna framleiðendafélag og að jafnframt fari fram almenn atkvæða- greiðsla um samkomulagið meðal mjólkurframleiðenda í héraðinu, þar sem einfaldur meirihluti ráði. „Pers- ónulega get ég alveg séð þann feril fyrir mér en um það hefur ekki verið tekin ákvörðun," sagði Haukur. Hann sagðist jafnframt gera ráð fyr- ir að samninginn þyrfti einnig að staðfesta á aðalfundi KE A. Að undanförnu hafa verið haldnir þrír kynningarfundir með mjólkur- framleiðendum á samlagssvæðunum á Húsavík og Akureyri. Haukur sagði að á fundum á Breiðumýri í Reykjadal og Árskógssandi hafi menn verið almennt á þvi að gera þennan samning. Hins vegar hafi borið á meiri andstöðu á fundi á Ak- ureyri, þótt ekki hafi verið þar miklar umræður um málið. „Eins og ég skil hinn þögla meirihluta telja menn að rétt sé að gera þetta en eigum við ekki að segja að efasemdarmennirnir láti meira í sér heyra og það er eðli- legt. Framundan eru deOdarfundir hjá KEA, þar sem þetta mál mun ör- ugglega bera á góma.“ Hægt að fara með alla mjólkina annað Stefán sagði að þessu máli þyrfti ekki að lykta með samkomulagi og að það verði menn að horfa á. „Eg van- ingu þess. Ekki er heldur fallist á það sjónarmið kærenda að í deiliskipu- lagi þurfi að tilgreina flatarmál bygg- inga. Réttur til bóta fyrir sannanlegt tjón Úrskurðamefndin féllst heldur ekki á að hið umdeilda deiliskipulag sé í ósamræmi við aðalskipulag Ak- ureyrar 1998-2018. í aðalskipulaginu sé gert ráð fyrir íbúðabyggð á um- ræddu svæði, sem í eldra skipulagi var opið útivistarsvæði. Svæði þetta sé á mOli tveggja íbúðahverfa og geti nýbyggingar þar því ekki talist bygg- ingar inni í þegar byggðu hverfi. Þá kemur fram í niðurstöðu úr- skurðamefndar að í bókun skipu- lagsnefndar hafi nefndinni verið ljóst að nýbyggingar á svæðinu myndu skerða útsýni til norðurs eftir Mýr- arvegi og varpa skugga á nokkrar lóðir við Kotárgerði og Mýrarveg. Þrátt fyrir þetta var deiliskipulags- tOlagan samþykkt í nefndinni og bæjarstjóm. Með því tóku bæjaryfir- völd ákvörðun um að heimila að ráð- ist yrði í byggingar sem fyrirsjáan- lega gætu haft í för með sér skerta nýtingarmöguleika og verðrýmun tiltekinna fasteigna. Úrskurðar- nefndin telur að ákvarðanir þessar hafi verið bæjaryfirvöldum heimilar, enda beinlínis ráðgert í skipulags- og byggingarlögum að skipulags- ákvarðanir geti leitt til rýrnunar á verðgildi og nýtingarmöguleikum fasteigna en eigendum er með ákvæðinu tryggður réttur til bóta fyrir sannanlegt tjón. treysti ekki kaupfélaginu og hef ágæta reynslu af félaginu. Ég tel að KEA-menn muni áfram leggja metn- að sinn í að borga sambærilegt verð fyrir mjólkina og á Suðurlandi. Ef hins vegar mál skipast á verri veg á næstu ámm held ég að staða okkar sé sterkari utan samlagsins. Þá er meiri styrkur fyrir okkur að geta boðið út 25 mOljónir lítra af mjólk til vinnslu og vera engum háðir. Styrk- ur okkar framleiðenda liggur í því að gefa okkur ekki fyrir að það þurfi að vinna mjólkina í samlaginu á Akur- eyri. Það er raunhæft að fara með alla mjólk af svæðinu annað til vinnslu og þá reynir á verðmæti sam- lagsins en það breytir ekki stóru myndinni að einhverjir 10-20 bænd- ur fari með sína mjólk eitthvað ann- að,“ sagði Stefán. Samkvæmt samkomulaginu verð- Fyrrverandi formaður skipu- lagsnefndar vanhæfur Úrskurðamefndin fellst á það með kærendum að fyrrverandi formaður skipulagsnefndar Akureyrar hafi verið vanhæfur tO setu í nefndinni, a.m.k. frá þeim tíma er mági hans var úthlutað byggingarlóð á hinu deOi- skipulagða svæði hinn 17. október 1998.1 niðurstöðu úrskurðamefndar kemur fram að formaður skipulags- nefndar tók ekki þátt í umfjöllun um málið þegar fjallað var um úthlutun lóðarinnar og að hann hafi látið af formennsku í nefndinni en sat áfram í henni sem aðalmaður. Bar honum þó að gera meðnefndarmönnum sín- um grein fyrir tengslum við lóðar- hafa og víkja sæti á fundum þegar fjallað var um skipulag svæðisins og málefni er snertu fyrirhugaðar bygg- ingar þar. Verður að átelja að þessa var ekki gætt. Ennfremur kemur fram að sé litið ur hið nýja félag stofnað fym' lok júní í sumar með sameiningu þriggja einkahlutafélaga, þ.e. tveggja félaga í eigu KEA, MSKEA ehf., sem annast mjólkurvinnslu á Akureyri, og hins vegar MSKÞ ehf., sem annast mjólk- urvinnslu á Húsavík. Þriðja félagið er Granir ehf., sem er í eígu bænda. Granir munu gera viðskiptasamn- inga við mjólkurframleiðendur um að leggja inn ínjólk hjá hinu nýja félagi. KEA mun eignast 66% hlutafjár í félaginu en framleiðendur með eign sinni í Grönum 34%. Skiptahlutföllin byggjast á því að Granir skili fyrir lok ágústsmánaðar nk. skuldbindandi viðskiptasamningum við bændur fyr- ir innlögn á mjólk til næstu 5 ára sem nemur 99% af samanlögðu greiðslu- marki á samlagssvæðunum. Fari sú tala niður fyrir 85% af greiðslumarki fellur samkomulagið úr gildi. tO þess að skipulagsnefndin er skip- uð fimm mönnum og að ályktanir hennar í umræddu máli voru jafnan einróma, ef frá er talið sérálit eins nefndarmanns í tveimur tilvikum, verður ekki talið að vanhæfi nefndar- mannsins eigi að leiða til ógOdingar samþykktar nefndarinnar. Þykir það styrkja þessa niðurstöðu að ákvörð- un nefndarinnar var ekki loka- ákvörðun þar sem hún var háð sam- þykki bæjarstjómar, þar sem hún var samþykkt með atkvæðum átta bæjarstjómarmanna en þrír vom á Bæjarstjórar Akra- ness og Skagafjarðar á hádegisverðarfundi Flutningur ríkisstofn- ana frá höf- uðborgar- svæðinu GÍSLI Gíslason, bæjarstjóri á Akra- nesi, og Snorri Björn Sigurðsson, bæjarstjóri í Skagafirði, verða gestir á hádegisverðarfundi sem haldin verður á Fiðlaranum í dag, miðviku- daginn 23. febrúar, frá kl. 12 til 13. Umræðuefni fundarins er flutningur ríkisstofnana frá höfuðborgarsvæð- inu. Meðal annars verður fjallað um þýðingu flutnings Landmælinga rík- isins til Aki-aness og Þróunarsviðs Byggðastofnunar og hluta Ibúða- lánasjóðs til Sauðárkróks og ýmsar hliðar flutninganna, m.a. hvort erfið- leikum hafi verið bundið að manna stöður sem í boði vom, margfeldi áhrif af starfseminni og hvort starf- semi stofnananna hafi eflst eða veikst í kjölfar flutninganna. Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, Háskólinn á Akureyri og sjónvarps- stöðin Aksjón efna til fundarins og verður hann sýndur i sjónvarpsstöð- inni í kvöld. Skráning á fundinn er hjá Atvinnuþróunarfélaginu. --------------------- Upplestrar- kvöld í Deiglunni FIMM manns lesa upp úr verkum sínum á öðm upplestrarkvöldi Gilfé- lagsins og Sigurhæða Húss skálds- ins. Dagskráin verður flutt í Deigl- unni, Kaupvangsstræti 23, fimmtu- dagskvöldið 24. febrúar og hefst lesturinn kl. 20.30. Þeir sem koma fram að þessu sinni era Guðbrandur Siglaugsson, Hildur Inga Rúnarsdóttir, Magnea frá Kleifum, Sverrir Páll Erlendsson og Þórarinn Guðmundsson. Undirtektir við fyrsta upplestrar- kvöldið vom góðar en um fimmtíu gestir mættu. Aðgangur er ókeypis. Samkomulag um stofnun félags um mjólkurvinnslu kynnt framleiðendum Til athugunar að framleiðend- ur kjósi um samkomulagið Morgunblaðið/Kristján Mjólkurframleiðendur fjölmenntu á fund á Akureyri þar sem samkomu- lag um stofnun félags um mjólkurvinnslu var kynnt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.