Morgunblaðið - 23.02.2000, Qupperneq 26
26 MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
ÍBHlM
Laugavegi 62, sími 511 6699
SJÓNMENNTAVETTVANGUR
Faxafeni 8
alla daga 1 2-1 9
Hlíðasmári 11, Kópavogi
- til leigu
Nýtt verslunar- og skrifstofuhúsnæði,
alis 2.531 fm, á fjórum hæðum til leigu.
Til afhendingar í apríl nk. fullbúið að
utan og tilbúið til innréttinga að innan.
Á þessu stigi er hægt að aðlaga
innréttingar að óskum leigjenda.
Byggingaraðili:
BYGGÓ
BYGGINGAFÉLAG GYtFA S GUNNABS
Börgvin Björgvinsson
Lögg. fasteignasali.
I’fetfang arsalir@srsalir.is
Aðalfundur
Blóðqjafafélags Islands
Aðalfundur Blóðgjafafélags íslands verður haldinn í anddyri
K-byggingar Landspítalans
þriðjudaginn 29. febrúar 2000 kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Blóðgjöfum veittar viðurkenningar.
3. Önnur mál.
4. Fræðsluerindi.
1. Sigríður Ósk Lárusdóttir, hjúkrunarfræðingur:
Heilsuefling blóðgjafa.
2. Sigriður Þormóðsdóttir, gæðastjóri:
Gæðastarf í Bióðbankanum.
3. Matthías Halldórssorí, aðstoðarlandlæknir:
Um blóðgjafamál.
Veitingar.
Fundurinn er öllum opinn.
Stjórn Blóðgjafafélags íslands.
BLÓÐGJAFAFÉLAG ÍSLANDS
TheBloodDonors Society of Icdand
Dönsk list 1999.
Ljósmynd/Bragi Ásgeirsson
Grafíkverk eftir Guðmund Ármann Sigurjónsson.
að nálgast skilmerkilegt úrval ís-
lenzkrar listar frá upphafi til dags-
ins í dag, og lítur ekki út fyrir að svo
verði í bráð. Svo lengi sem þetta
ástand varir verðum við peð á nor-
rænum og alþjóðlegum listavett-
vangi, en sem gamall skákmaður
veit ég vel, að peð getur með brögð-
um listar orðið að drottningu. Við
sáum það á menningamótt og svo
aftur á opnunardegi menningar-
borgar að áhugi fólks á listum er
fimamikill hér í borg svo fremi sem
rétt er á hlutunum haldið og af
metnaði að þeim staðið, hér virðast
þó nokkrir óneitanlega þurfa að
gaumgæfa eigin barm.
Fyrir framan mig er einnig bók í
enn stærra broti er út kom 1996,
Danske Kunstnersammenslutninge,
en á þá bók hef ég minnst áður. Dan-
ir munu eiga heimsmetið í myndun
afmarkaðra og virki-a listahópa, sem
sumir hafa lifað í rúma öld, en án
þeirrar furðulegu áráttu frænda
vorra hefði til að mynda Cobra
aldrei litið dagsins ljós. Sjálfur er ég
á leið utan til að skoða þrjár slíkar,
Corner og Koloristerne sem nú
standa yfir og Grönningen sem opn-
Alltaf betra verð
EG Skrifstofubúnaður ehf.
Ármúla 20 sími 533 5900 fáx 533 5901
og dreif
Tidende frá 1994, helstu samverka-
menn voru Eric Andersen, Preben
Michael Hornung og Poul Erik
Tpjner, allir starfandi listrýnar
nema hinn síðasttaldi sem nýverið
tók við starfi forstöðumans Lousi-
ana í Humblebæk. Auk þeirra leggja
33 aðrir til efni (!), og við þetta má
bæta að Fogtdal hefur gefið út slík
yfirlitsrit um árabil.
Á þennan hátt rækta Danir sam-
tímalist í sínu landi og mætti það
verða okkur íslendingum einhver
fyrirmynd þótt seint sé, því við virð-
umst ótvírætt eiga Norðurlanda-
metið á öfugum forsendum, ásamt
ruglingi hvers konar. Ef eitthvað er
gert er það frá hlutdrægu og níð-
þröngu sjónarhomi, gjarnan undir
nafni samtímalistar (!). Þó er alverst
að almenningur á þess hvergi kost
Á DÖGUNUM varð mér sem oftar
litið inn í Norræna húsið, sem naum-
ast er í frásögur færandi, nema að
það sem bar íyrir augu varð tilefni
nokkurra hugleiðinga. Hið fyrsta
sem sótti á hugann var að heimsókn-
um mínum þangað hefur fækkað í
hlutfalli við færri viðburði á mynd-
listarsviði.
Ásamt versnandi leiðakerfi stræt-
isvagna í Vatnsmýrina hefur hinum
upplýsandi og sígildu sumarsýning-
um verið sópað út af borðinu, ekkert
komið í staðinn sem meiri áhuga
vekur, varð ég þó ekki var við nein
þreytumerki á þeim framkvæmdum
sem réttlættu burtkústun þeirra. Þá
er því líkast sem húsið sé komið í
samkeppni við Nýlistasafnið, eins og
fleiri söfn, listhús og listhallir höfuð-
borgarsvæðisins, hafi stolið glæpn-
um fi*á þeirri stofnun að segja má.
Of mikið má af öllu gera og lítur
helst út fyrir að hérlendir hafi ekki
tekið eftir því sem hefur verið að
gerast úti í heimi undanfarin ár,
listamarkaðurinn æ fjölþættari og
umræðan meiri. Af hverju fáum við
til að mynda ekki fleiri hressilega
gusti frá Norðurlöndum í líkingu við
sýningu verka Lenu Cronqvist í
kjallarasölunum um árið í stað þess-
arar viðvarandi undanrennu frá list
stórþjóðanna sem norrænir fræð-
ingar virðast svo ákafir að senda
okkur og hérlendir gráðugir að taka
við?
Norðurlöndin hafa staðið mjög
sterkt í myndlist á liðnum öldum og
ekki glatað sérkennum sínum, þótt
víða hafi verið leitað fanga. Um-
heimurinn enda stöðugt að verða sér
meðvitaðri um þær staðreyndir og
stóru söfnin farin að senda menn
sína á vettvang, til að físka eftir
verkum málara sem samtíða fræð-
ingar á Norðurlöndum tóku lítið eft-
ir og enn síður eftirkomendur
þeirra. Hverjir uppgötvuðu til að
mynda gullaldarmálarana, eða ein-
staklinga svo sem Edvard Munch,
August Strindberg, Asger Jom, Per
Kirkeby og marga fleiri? Enn hafa
landar Strindbergs naumast tekið
hann í sátt sem málara, þótt erlendis
séu verk hans viðurkennd sem und-
anfari óformlega málverksins og
slegin á svimandi upphæðir á alþjóð-
legum uppboðum. Þá var smáverk af
framhlið listaakademíunnar í Kaup-
mannahöfn í prófíl með útsýni að
Bredgade, eftir gullaldarmálarann
Christen Köbke, nýlega slegið á
rúmar tuttugu milljónir á uppboði í
borginni, að viðbættum 30%, sem
Þessi mynd af Sandrinu Her-
mann að túlka ljóð Eteritó, Ei-
lífð, eftir Arthur Rimbaud, birt-
ist á forsíðu Le Nouvel
Observateur, sem tákn sýning-
arinnar um skynfærin.
var þó langt í frá eitt af lykilverkum
hans. Vel er ég mér einnig vitandi
um marga ágæta núlifandi mynd-
listarmenn á Norðurlöndum sem
eru fullkomlega óþekktir hér á út-
skerinu, og hvað þekkja hin Norður-
löndin af íslenzkri samtímalist, allri
framsækinni myndlist frá 1945?
Mér varð gengið inn í hið ágæta
bókasafn hússins, en þangað vildi ég
koma miklu oftar, sá þar tvær bæk-
ur liggja frammi sem vöktu sérstaka
athygli mína. Nýútkomna bók frá
forlaginu Borgen um danska mynd-
list 1930-50 eftir Per Hovendakk,
sem frá 1969-1999 var forstöðumað-
ur Henie-Onstad listamiðstöðvar-
innar í Hpvikodde skammt frá Osló.
En það var þó önnur bók sem vakti
enn meiri athygli, Dansk Kunst
1999, í útgáfu Soren Fogtdal. Ekki
er liðinn hálfur febrúarmánuður
2000 þegar þessi bók liggur frammi í
þessu húsi og trúði ég vart mínum
eigin augum. Hún er í allstóru broti,
262 síður og afar vel gengið frá
henni á allan hátt, hvað litgreiningu,
prentun, pappír og bókband snertir.
Hermir þará skilmerkilegan hátt frá
aðalviðburðum ársins á dönskum
myndlistarvettvangi og komast jafn-
vel íslendingar, sem sýnt hafa í
Danmörku, á blað. Ritstjóri er Tor-
ben Weirup listrýnir Berlingske