Morgunblaðið - 23.02.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000 35
.......... A*
VERÐBREFAMARKAÐUR
FTSE enn yfir 6.000 stigum
FTSE-lOO-hlutabréfavísitalan í Lond-
on endaöi í öðru lægsta gildi sfnu á
árinu í gær, eða í 6.014,7 stigum.
Lækkunin nam 1,1% eða 66,9 stig-
um. Lækkunin hefði getað orðið
meiri ef ekki hefði verið fyrir mikla
hækkun á bréfum Vodafone og Brit-
ish Telecom. Vægi Vodafone í
FTSE-100-vfsitölunni mun aukast í
dag og var mikiö keypt í gær. Hluta-
bréf Vodafone hækkuðu um 9,5% og
sú hækkun tryggði að vísitalan hélst
ofan við 6.000 stiga múrinn.
BT hækkkaði um 4,1% f gær og
Unilever um 10% en miklar skipu-
lagsbreytingar standa yfir hjá fyrir-
tækinu. Mestar lækkanir urðu á
hlutabréfum fjármálafyrirtækja á
markaðnum í London og hlutabréf
allra helstu bankanna lækkuöu í
verði í gær. Sömu sögu er aö segja af
hlutabréfum olíufélaga. DAX-vísital-
an í Frankfurt hækkaði lítillega í gær
og var við lok viðskipta 7.607,94
stig. Hlutabréf Veba hækkuðu um
12% og bréfíViagum 11%. Hlutabréf
flugfélagsins Lufthansa hækkuðu
um 6% í gær. Hlutabréf í Deutsche
Bank hækkuðu um 4,29% og er
stefnumótun á sviði netviðskipta tal-
in ástæða fyrir aukinni trú fjárfesta á
bankanum.
Hlutabréf í París lækkuðu yfirleitt í
gær en CAC-40-hlutabréfavísitalan
lækkaði um 3,97 stig í gær og end-
aði í 5.963,31 stigi. Hlutabréf fjar-
skiptafyrirtækja hækkuðu þó og þar
má telja Equant og France Telecom.
Hlutaþréf olíufélagsins TotalFina
hækkuðu einnig í gær og sömu sögu
er að segja af hlutabréfum bílafram-
leiðandans Renault.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. september 1999
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó
Í.O ,uu dollarar hver tunna
27,00 • n Mf\
26,00 ' JV J 25Í87
25,00 ■ rpr w
24,00 • kí* 1 J 1 i
23,00 ■ rV p ■ ■Q
22,00 ■ 21,00 - oa on j lr1 II
■ V : ■ L M
^U,UU •i o nn . i
iy,uu 1 Sept. Okt. Nóv. Des. Janúar ' Febrúar Byggt á gögnum frá Reul ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
I 22.02.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verö (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Þorskur 134 134 134 260 34.840
Samtals 134 260 34.840
FMS Á fSAFIRÐI
Annar afli 101 80 91 2.086 189.513
Hlýri 91 84 89 225 20.027
Hrogn 206 206 206 891 183.546
Karfi 50 45 47 49 2.305
Keila 22 22 22 46 1.012
Langa 102 102 102 122 12.444
Lúða 820 215 607 52 31.545
Steinbítur 90 81 82 2.170 178.721
Ufsi 41 41 41 21 861
Undirmálsfiskur 90 90 90 400 36.000
Ýsa 163 157 158 4.336 686.736
Þorskur 189 111 123 14.399 1.766.469
Samtals 125 24.797 3.109.179
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 345 335 338 70 23.650
Langa 116 116 116 251 29.116
Langlúra 105 105 105 145 15.225
Lýsa 50 40 43 273 11.679
Rauðmagi 96 80 89 282 25.081
Skarkoli 300 300 300 63 18.900
Skrápflúra 74 74 74 141 10.434
Skötuselur 215 85 130 126 16.430
Steinbítur 97 82 88 110 9.710
Undirmálsfiskur 182 160 168 805 135.176
Ýsa 163 129 139 1.698 236.718
Þorskur 196 109 137 12.120 1.660.440
Samtals 136 16.084 2.192.559
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Hlýri 93 93 93 55 5.115
Karfi 84 84 84 36 3.024
Keila 22 22 22 87 1.914
Lúða 820 815 817 62 50.650
Sandkoli 104 104 104 150 15.600
Skarkoli 220 215 216 2.000 432.500
Skrápflúra 30 30 30 40 1.200
Steinbítur 89 68 84 200 16.750
Undirmálsfiskur 112 90 96 2.200 210.100
Þorskur 163 110 124 7.600 942.476
Samtals 135 12.430 1.679.329
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 102 97 102 1.024 104.335
Karfi 57 57 57 105 5.985
Langa 103 103 103 154 15.862
Skötuselur 230 195 213 146 31.165
Steinbítur 93 89 92 1.948 178.398
Sólkoli 170 170 170 169 28.730
Þorskur 136 136 136 748 101.728
Samtals 109 4.294 466.203
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 80 40 72 62 4.480
Langa 112 106 112 774 86.649
Lúöa 810 365 633 115 72.765
Lýsa 68 68 68 241 16.388
Rauömagi 69 63 65 117 7.653
Skarkoli 315 275 296 765 226.272
Steinbítur 109 80 97 6.057 588.498
Sólkoli 265 235 239 75 17.955
Tindaskata 10 10 10 55 550
Ufsi 55 39 44 2.571 114.127
Undirmálsfiskur 114 89 105 2.409 253.162
Ýsa 168 120 157 4.684 737.308
Þorskur 176 111 133 59.532 7.889.776
Samtals 129 77.457 10.015.583
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Djúpkarfi 45 45 45 1.044 46.980
Hlýri 110 110 110 850 93.500
Steinbitur 83 77 81 2.024 163.236
Ufsi 50 50 50 303 15.150
Ýsa 170 170 170 45 7.650
Þorskur 180 180 180 8.070 1.452.600
Samtals 144 12.336 1.779.116
ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun slöasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br.frá
Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 í% síðasta útb.
3 mán. RV00-0417 10,45 0,29
5-6 mán. RV00-0620 10,50 -
11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 11.nóv. ‘99 10,80 ■
RB03-1010/KO 8,90 0,18
Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K Spariskírteini áskrift ■ “
5 ár 4,67
Askrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Annar afli 113 113 113 954 107.802
Hlýri 92 92 92 379 34.868
Keila 59 57 58 3.774 220.364
Langa 100 100 100 17 1.700
Lúöa 700 365 515 42 21.640
Steinbítur 86 86 86 571 49.106
Undirmálsfiskur 116 112 113 1.243 140.558
Ýsa 163 163 163 20 3.260
Þorskur 188 173 184 704 129.846
Samtals 92 7.704 709.144
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 29 29 29 18 522
Karfi 60 60 60 25 1.500
Keila 30 30 30 24 720
Lúða 800 800 800 21 16.800
Rauömagi 10 10 10 15 150
Skarkoli 320 320 320 200 64.000
Steinbítur 107 80 91 511 46.578
Sólkoli 100 100 100 1 100
Ýsa 167 100 158 1.110 175.103
Þorskur 156 106 125 8.300 1.034.678
Samtals 131 10.225 1.340.150
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Grásleppa 29 29 29 141 4.089
Hrogn 237 200 217 420 91.069
Karfi 86 80 85 158 13.395
Keila 20 20 20 151 3.020
Langa 100 98 100 288 28.731
Rauömagi 10 10 10 38 380
Skarkoli 115 115 115 1 115
Skötuselur 105 105 105 5 525
Steinbftur 71 71 71 42 2.982
Ufsi 57 57 57 314 17.898
Ýsa 155 119 137 1.106 151.157
Þorskur 164 131 153 3.542 541.324
Samtals 138 6.206 854.685
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 106 85 98 502 49.045
Grásleppa 32 29 30 95 2.872
Hlýri 94 94 94 51 4.794
Hrogn 233 229 231 608 140.326
Karfi 91 50 87 296 25.785
Keila 55 30 47 923 43.316
Langa 109 50 96 1.260 121.073
Langiúra 118 118 118 390 46.020
Lúöa 425 425 425 37 15.725
Lýsa 66 65 65 191 12.495
Rauðmagi 10 10 10 20 200
Sandkoli 113 113 113 160 18.080
Skarkoli 265 265 265 588 155.820
Skata 185 185 185 38 7.030
Skrápflúra 86 86 86 195 16.770
Skötuselur 200 200 200 115 23.000
Steinbítur 100 67 90 963 86.959
Stórkjafta 10 10 10 21 210
Sólkoli 235 200 208 314 65.321
Ufsi 64 40 61 4.864 294.807
Undirmálsfiskur 122 122 122 555 67.710
Ýsa 184 133 162 8.112 1.311.873
Þorskur 191 124 147 22.931 3.381.635
Samtals 136 43.229 5.890.867
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Steinbítur 102 71 95 1.431 136.246
Undirmálsfiskur 188 168 182 1.765 320.383
Ýsa 170 147 156 3.531 549.883
Þorskur 125 109 115 16.339 1.880.946
Samtals 125 23.066 2.887.457
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 60 60 60 224 13.440
Keila 55 55 55 80 4.400
Langa 106 106 106 438 46.428
Skötuselur 200 200 200 263 52.600
Steinbítur 109 80 88 77 6.740
Ufsi 57 57 57 626 35.682
Ýsa 151 132 147 1.911 280.172
Þorskur 133 118 129 76 9.808
Samtals 122 3.695 449.269
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 80 80 80 264 21.120
Skata 175 175 175 76 13.300
Skötuselur 195 115 159 410 65.309
Steinbítur 101 101 101 80 8.080
Ufsi 66 54 60 373 22.540
Undirmálsfiskur 109 109 109 2.822 307.598
Ýsa 125 125 125 418 52.250
Þorskur 197 141 167 10.550 1.761.323
Samtals 150 14.993 2.251.520
FISKMARKAÐURINN HF.
Hrogn 237 237 237 282 66.834
Lýsa 65 65 65 10 650
Rauðmagi 10 10 10 188 1.880
Sandkoli 113 113 113 3 339
Steinbltur 80 80 80 100 8.000
svartfugl 50 50 50 11 550
Undirmálsfiskur 97 97 97 111 10.767
Ýsa 122 122 122 55 6.710
Þorskur 128 119 125 1.300 162.500
Samtals 125 2.060 258.230
FISKMARKAÐURINN f GRINDAVfK
Karfi 82 82 82 220 18.040
Keila 30 30 30 256 7.680
Ufsi 50 43 45 210 9.387
Ýsa 163 163 163 340 55.420
Þorskur 143 143 143 1.020 145.860
Samtals 116 2.046 236.387
HÖFN
Annar afli 10 10 10 2 20
Karfi 86 86 86 29 2.494
Langa 103 103 103 71 7.313
Skarkoli 255 255 255 36 9.180
Steinbítur 60 60 60 2 120
Ufsi 55 55 55 19 1.045
Ýsa 168 148 154 574 88.350
Þorskur 145 134 143 1.648 235.697
Samtals 145 2.381 344.219
SKAGAMARKAÐURINN
Ýsa 146 133 134 182 24.454
Þorskur 184 117 169 2.117 358.302
Samtals 166 2.299 382.756
TÁLKNAFJÖRÐUR
Gellur 200 200 200 30 6.000
Sandkoli 104 104 104 300 31.200
Skarkoli 230 200 220 1.000 220.010
Steinbítur 92 92 92 100 9.200
Sólkoli 240 240 240 70 16.800
Samtals 189 1.500 283.210
AUGLÝSÍNGADEILD
Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110
Netfang: augl@mbl.is
$> mbl.is
-ALUTAf= e/TTHVAO /SiÝTT
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
22.2.2000 Kvðtategund Viöskipta- Viðsklpta- Hæsta kaup- Lægsta sðlu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Sfðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettlr (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 93.750 115,02 114,10 114,90 260.000 796.407 105,87 116,27 115,05
Ýsa 4.000 82,25 78,00 81,50 6.000 142.724 77,50 81,67 81,98
Ufsi 2.000 35,24 34,49 0 41.958 35,17 35,00
Karfi 5.000 38,92 38,80 0 369.452 39,03 39,26
Steinbítur 32,00 35,00 71.443 100.000 29,35 35,00 30,98
Grálúöa 32 95,00 95,00 0 359 95,00 95,28
Skarkoli 2.750 115,00 110,00 114,99 30.000 29.997 110,00 119,21 115,00
Þykkvalúra 77,00 0 9.194 78,82 79,50
Langlúra 10.000 42,00 41,99 0 540 41,99 42,00
Sandkoli 10.000 20,94 21,00 10.005 0 21,00 21,00
Skrápflúra 12.354 21,00 21,00 21,24 37.646 1.000 21,00 21,24 21,62
Loðna 0,50 2,00 1.100.000 2.000.000 0,50 2,00 2,06
Úthafsrækja 21,00 0 466.418 24,03 22,03
| Ekki voru tilboð (aðrar tegundir
Viðsmin-
ingurhjá
Islenska
hugbúnað-
arsjóðnum
ÍSLENSKI hugbúnaðarsjóðurinn
skilaði 41,5 miHjónum króna í hagn-
að eftir skatta árið 1999. Árið á und-
an nam tap sjóðsins 7,2 milljónum
króna.
Eigið fé sjóðsins nam 810,5 millj-
ónum króna í árslok samanborið við
124,4 milljónir árið á undan. Eigin-
fjárhlutfallið er 83% og veltufjár-
hlutfallið 1,64.
Félagið innleysti um 81 milljón
króna í gegnishagnað við sölu hluta-
fjár í Hug hf. á árinu. í fréttatilkynn-
ingu kemur fram að íslenski hug-
búnaðarsjóðurinn hefur lokið fjár-
festingum í þremur félögum frá
áramótum. eMR hugbúnaði, HSC og
Menn & mýs.
Skipt á hlutabréfum
við Þróun hf.
í gær skiptu KEA og íslenski
hugbúnaðarsjóðurinn á hlutabréfurp^.
við Þróun hf. í Þekkingu upplýsinga-
tækni. Gegn 75% hlut KEA og 25%
hlut Islenska hugbúnaðarsjóðsins fá
fyrirtækin hlutabréf í Þróun. Eftir
þessar breytingar á Þróun öll hluta-
bréf í Þekkingu.
Stjórn íslenska hugbúnaðarsjóðs-
ins hefur ákveðið að leggja til við að-
alfund að hagnaði ársins verði ráð-
stafað til óráðstafaðs eigin fjár og
ekki verði greiddur arður. Jafnframt
að nýta heimild til hækkunar á hluta-
fé í félaginu um 117,6 milljónir króna
að nafnverði í útboði sem byrji f-
næsta mánuði og óska eftir nýrri
heimild til aukningar á hlutafé fyrir
allt að 217,6 milljónir króna.
-------------
Unilever
fækkar um
25.000
manns
UNILEVER, stærsti neytendavör-
uframleiðandi Evrópu, tilkynnti
gær, þriðjudag, að fyrirtækið hygð-
ist fækka um 25.000 starfsmenn. Það
er hluti af fimm ára áætlun um nið-
urskurð kostnaðar sem fyrirtækið
hefur ákveðið að grípa til í þeim til-
gangi að bæta samkeppnisstöðuna
gagnvart keppinautum á borð við
Procter&Gamble, sem notið hafa
meh-i vaxtar en Unilever.
Hin alþjóðlega ensk-hollenska
samsteypa mun loka um 100 verk-
smiðjum og fækka starfsfólki um ná-
lægt 10%. Fyrirtækið býst við að
fækkun starfa verði fyrst og fremst í
Norður-Ameríku og Evrópu.
Áhersla lögð á markaðssetningu
Ætlunin er að sparnaður Unileverv
muni nema um 115 milljörðum króna •
á hverju ári frá árinu 2004. í sept-
ember síðastliðnum tilkynnti fyrir-
tækið að það ætlaði að fækka vöru-
merkjum sem það markaðssetur úr
1.600 í 400.
Fyrirtækið ætlar einnig að auka
árlegan kostnað við markaðssetn-
ingu um 115 milljarða króna, í þeim
tilgangi að auka ái-legan vöxt sölu-
tekna um 5% árið 2004 í stað 1% árið
1999.
Hlutabréf í Unilever tóku kipp
upp á við við þessar fregnir. Þannig
hækkaði verð hlutabréfa í hinunv
hollenska armi Unilever NV um
5,6%, en bréf í hinum breska hluta
samsteypunnar, UnOever Plc, hækk-
uðu um 3,6%. Hlutabréf neysluvöru-
fyrirtækja hafa áður verið í minni
metum hjá fjárfestum en hlutabréf
t.d. fjarskipta- og lyfjafyrirtækja
vegna mun minni vaxtar tekna og
hagnaðar hjá hinum fyrr nefndu. ^