Morgunblaðið - 23.02.2000, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 23.02.2000, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000 55 FÓLK í FRÉTTUM A Window In Time Rachmaninoff USA Sergey Rachmaninoff reist- ur upp frá dauðum RACHMANINOFF (1873-1943) er í hópi frægustu tónskálda allra tíma og í byrjun 20. aldarinnar var hann dáður og heimsþekktur konsertpían- isti. Rachmaninoff var goðsögn sem píanóleikari þar sem hann ferðaðist forríkur um heiminn í eigin lestar- vagni. Er hann lést 1941 hafði hann tekið upp heilmikið af efni á hljóm- plötur. Uví miður hljóma þessar plöt- ur sem óþolandi surg í eyrum þeirra sem vanir eru íínustu hljómgæðum, en hér eru tveir diskar sem næstum tekst að leysa þann vanda. Til að hægt væri að hlusta á gamla meistarann í nútímahljómgæðum þurfti aðeins að vekja upp gamlan draug. Sniðugir menn fengu þá hug- mynd að nota mætti gamlar rúllur fyrir sjálfspilandi píanó til útgáfu. Á sínum yngri árum spilaði Rachman- Reuters Robbie Williams er bara feitur dansari EITTHVAÐ virðist hafa slest upp á meintan vinskap Gallagherbræðra og Robbie Williams. Eftir að Robbie yfírgaf Take That fékk hann mikla útrás og gerði allt sem hann ekki mátti sem tán- ingastjarna; djammaði, djúsaði og Iét sjást til sín með kvenfólk upp á arminn! Um það leyti fóru af stað sögur af vinskap sem hann á að hafa stofnað til við Gallagher bræðrum ogþví jafnvel gerðir skómir að þeir myndu aðstoða hann við sólóferilinn og hældi Robbie þeim á hvert reipi. Svo sterk áttu vinarböndin að hafa verið að bræðurnir brúnaloðnu voru sagðir hafa íhugað að létta þjáning- ar Robbies yfir að þurfa að koma til Islands með því að skella sér með honum! Noel verður seint talinn orðvar og væginn maður og endurgeldur slqall Robbies í nýlegu viðtali við túnaritið Heat Þar segist, hann aldrei hafa litið á Robbie sem vin sinn. Þvert á móti segist hann hafa á lionum lítið álit og ekki gefa mikið fyrir sólótilþrifin. „Þessi feiti dans- ari úr Take That hefði betur haldið sig við að dansa,“ segir Noel síðan af sínum einskæra hroka. I nýlegu spjalli við nme tekur Liam undir fullyrðingu bróður síns og seg- ist heldur aldrei hafa álitið Robbie vin sinn. Hann bætir síðan við: „Tón- listin hans er líka algjört drasl en þó skömminni skárri en hjá hinum álfin- um sem var með honum í Take That.“ inoff heilmikið inn á slíkar rúllur. í þá daga lék píanóleikari inn á rúllur þannig að hver einasta nóta sem hann spilaði stimplaði gat á rúllu og sú rúlla var síðan sett í gang í sjálf- spilandi píanói. Þannig lék sjálfspil- andi pínanóið sjálkrafa aftur það sem píanóleikarinn spilaði inn á það. Eina vandamálið var að tempóið í upphafi þurfti að vera nákvæmlega rétt og ekkert hökt mátti vera í rúllunni til að það hljómaði eins og upphaflegi flutningurinn. Fyrir þessa útgáfu voru rúllur Rachmaninoffs endurgerðar og sett- ar í sérsmíðaðan sjálfspilandi flygil. Flygillinn var síðan tekinn upp í góðu hljóðveri þannig að hljómgæðin eru eins og best verður á kosið. Vandinn með tempóið var leystur þannig að það var stillt eftir gömlum sargupp- tökum Rachmaninoffs af sama verki. Þessi diskur er spennandi tiltæki upptökuvísindamanna. Það er draugalegt að heyra píanóleik þessa löngu látna snillings af sjálfspilandi píanói. Rachmaninoff hefði örugglega verið hundóánægður með þetta framtak því auðvitað er aðferðin allt of kemísk til að sál og næmi píanó- leikarans skili sér. Því vélrænn flutn- ingur sjálfspilandi píanós verður aldrei sá sami og ef leikið er beint inn á segulband. En þessir diskar „sánda“ vel og eru glæsilegir áheyrn- ar og mest allt í flutningi tónskálds- ins skilar sér, einkum hve tæknilega geðveikur karlinn var. Þetta er tveggja diska safn, á öðrum disknum eru verk eftir önnur tónskáld í flutn- ingi Rachmaninoffs en á hinum eru hans eigin verk í „eigin“ flutningi. Þessir diskar hljóma næstum eins og draugur Rachmaninoffs hafi kom- ið sér fyrir í nútímastúdíói, en auð- vitað er vél ekki það sama og hendur píanóleikarans. Ragnar Kjartansson H Æ G A N, E L E K T R A Frumsýning 24. febrúar - UPPSELT ' ' -. - \. Höfundur: Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Tónlist: Valgeir Sigurðsson Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson Leikmynd og búningar: Snorri Freyr Hilmarsson Leikstjóri: Viðar Eggertsson Leikendur: Edda Heiörún Backman, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Atli Rafn Sigurðarson 4 REYKJAVÍK W MENNINCAIIBORG CVROPU Úfy ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ L i t 1 a s v i ð i ð Innritun er hafin! Ný riámskeið byrja 13. mars FRA TOPPITIL TAARI Námskeið sem hefur veitt ótalmörgum konum frábæran árangur. ATH! Staðfesta þar pantanir fyrir 3. mars. Þetta kerfi er eingöngu ætlað konum, sem berjast við aukakílóin. Uppbyggilegt, lokað námskeið. Fimm tímar í viku, níu vikur í senn. Góður matarkúr sem fýlgt er eftir daglega með andlegum stuðningi, einkaviðtölum og fyrirlestrum um mataræði og hollar lífsvenjur. Heilsufúndir þar sem farið er yfir förðun, klæðnað, hvernig á að bera líkamann og efla sjálfstraustið. FRA TOPPITIL TAARII - framhald FUNDIR VIGTUN Námskeið fyrir þær sem vilja halda áfiram í aðhaldi. Frjálsir tímar, 9 vikur. Fundir lx í viku í 9 vikur. - nýtt-ny 11- morguntími TT 1- Ul. 7.30 hádegistími tT 1. kl. 12.05 'GRAFÍSKA SMÐJAN 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.