Morgunblaðið - 23.02.2000, Síða 58

Morgunblaðið - 23.02.2000, Síða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLKí FRÉTTUM Þrír kóngar keppa við Leikfangasögu Jude Law og Gwyneth Paltrow í myndinni Hinn hæfdeikaríki hr. Ripley, sem kemur ný inn á lista. EKKERT fær hnikað teikni- myndinni Leik- fangasögu 2 af toppi Islenska kvikmyndalist- ans, ekki einu sinni Þrír kóng- ar, sem hinir vinsælu leikarar George Clooney, Mark Wahlberg ■og Ice Cube leika. Viddi og Bósi geta því verið sáttir við sitt og brosað á toppnum enn um sinn. Amerísk fegurð er ofarlega á lista vikunnar og fer upp um eitt sæti frá því í síðustu viku en mynd- in er tilnefnd til fjölda Óskarsverð- launa, þ.m.t. besta myndin og því skiljanlega áhugaverð. í fjórða sæti er ný mynd á lista, Hinn hæfileikaríki Mr. Ripley, en með aðalhlutverk í þeirri mynd fara Gwyneth Paltrow, Matt Damon og Jude Law. Myndin fjallar um Tom Ripley (Matt Damon) sem þráir hið kæruleysislega unaðslíf í fallegu landslagi Ítalíu á ofanverðum sjötta áratugnum, líf hinna ríku, líf for- réttindastéttarinnar. Hann lifir þó ekki slíku lífí en það gerir Dickie Greenleaf (Jude Law) hins vegar. Englar alheimsins eru í fimmta sætinu og í því áttunda er þriðja nýja mynd listans þessa vikuna, „Drop Dead Gorgeous“ með Kirstie ^^^^^^3E!E»JÉ—mC3EZE!3E!!3E!3E!3E3HZI^8Z!l^&..iL3E3^3D^Z3Z!3»EZE!3E3E!3L!8L!3C!MZ!5Z3C!]fiL s, 9 8. .. Sl VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR A ISLANDI Nr. var vikur Mynd Framl./Dreifing l 1. 1. 2 Toy Story 2 BVI j 2. Ný - Three Kings Warner Bros j 3. 3. 4 American Beauty (Amerísk fegurð) UIP 4. Ný 1 Talented Mr. Ripley Miramax ; 5. 2. 8 Englar Alheimsins ísl. kvik.samst. ; 6. 5. 2 Insider Spyglass Entert. ; 7. 4. 2 Stigmata UIP : 8. Ný - Drop deod Gorgeous Capella j 9. 7. 14 Tarzan Walt Disney Prod. j 10. 8. 4 The Bone Collector (Beinasofnorinn) Columbia Tri-Star j 11. 9. 5 Stir of Echoes Summit ; 12. Re. 19 Sixth Sense Spydass Entert. j 13. 18. 9 The Iron Giant (Jdrnrisinn) Warner Bros ; 14. 12. 13 The World is not Enough (Heimurinn er ekki nóg) UIP i 15. 14. 5 Next Friday (Næsti föstudagur) New Line Cinema j 16. 17. 22 Ungfrúin góða og Húsið Umbi/Pegasus j 17. 6. 3 Bringing out the Deod BVI 18. 13. 6 Double Jeopardy (Tvöföld dkæro) UIP 19. 11. 3 Anywhere But Here Fox j 20. 16. 9 Joan of Arc (Jóhanna af Örk) Columbia Tri-Star; SýningarstQður Bíóhöli, Bíóborg, Kringlub., Stjörnub., Regnb., Nýju Bíó Ak., Bíóhöll, Kringlubíó, Nýja Bíó Akureyri, Stjörnubíó Húskólubíó Regnboginn Húskólabíó, Sugabíó, Borgarbíó Akureyri _ Laugarósbió Hóskólabíó Hóskólabíó Bíóhöll, Bíóborg, Kringlubíó, Húsovík, Egi] Stjörnubió, Laugarásbíó, Nýja Bíó I B'^'"'rnr^BTrTr*TrTnrTrTrTrTn8*TrTr*TrT Bíóborg, Kringlubíó, Akranesi, Ve; Laugarásbió Bíóhöll, Kringlubíó, Nýja Bíó Al Bíóhöll, Laugar Laugarásbíó Háskólabíó Kringlubíó Háskólabíó/BorgarAkureyri Regnboginn Stjörnubíó, Borgarbíó Akureyri rmniniTn Alley og Ellen Barkin í aðalhlut- verkum, sem fjallar á gamansaman hátt um fegurðarsamkeppni í smá- bæ og allt umstangið í kringum hana. Öldungur vikunnar er síðan hin íslenska Úngfrúin góða og húsið, sem hefur alls verið í 22 vikur á lista. JEjúffengar ^eislusamlojur á böjfum fyrir stóra edalitla bópa. TifoaliÖfyrir fundi, afmæli og aÖm mannfagnaöi. Zfpplýsingar í Samlokur AÐSOKN 118.-20. feb. BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum BÍÓAÐSÓKN helgina 18.-20. feb. BI0AÐ5 í Bandaríl Titlll Síðasta helqi Alls 1. (-) The Whole Nine Yards 1.143 m.kr. 16,1 m$ 16,1 m$ 2. (-) Hanging Up 3. (3.) SnowDay 1.143 m.kr. 16,1 m$ 1.051 m.kr. 14,8 m$ 16,1 m$ 31,5 m$ 4. (-) Pitch Black 994m.kr. 14,0 m$ 14,0 m$ 5.(4.) The Tigger Movie 746m.kr. 10,5 m$ 22,3 m$ 5.(1.) Scream3 696m.kr. 9,8 m$ 71,4 m$ 7. (2.) The Beach 568m.kr. 8,0 m$ 28,5 m$ 8. (-) BoilerRoom 504m.kr. 7,1 m$ 7,1 m$ 9. (-) American Beauty 454m.kr. 6,4 m$ 81,2 m$ 10.(6.) TheGreenMile 234m.kr. 3,3 m$ 128,7 m$ Leikarahópur myndarinnar „The Whole Nine Yards“ á frumsýningu hennar, frá vinstri: Matthew Perry, Rosanna Arquette, Amanda Peet, Natasha Henstridge, Bruce Wiliis og Michael Clarke Duncan. Vinir á toppnum TVÆR myndir sitja á toppi banda- ríska kvikmyndalistans þessa vik- una, „The Whole Nine Yards“ með Bruce Willis í aðalhlutverki og w w w. I a nUban ki. i Sko þig. Þú varst aö finna nálina í heystakknum. Þetta er ein af þessum litlu auglýsingum um námsstyrki frá Landsbankanum. Þær eru næstum allar svona litlar og ekki á allra færi að finna þær. En þar sem þú fannst eina þeirra veistu aö Landsbankinn er aö leita aö fólki til aö fara út og sigra heiminn. Ef þú ert í Námunni skaltu senda inn umsókn um Námustyrk fyrir 15. mars nk. Allar nánari upplýsingar á www.naman.is. „Hanging Up“ með Meg Ryan, Diane Keaton og Lisu Kudrow í að- alhlutverkum. Svo skemmtilega vill til að í báðum myndunum leika vin- ir okkar úr sjónvarpsþáttunum „Friends", því Matthew Perry fer með stórt hlutverk á móti Bruce Willis. Konur voru í miklum meiri hluta þeirra sem sáu „Hanging Up“ enda fjallar hún um þrjár systur sem eru algjörlega háðar simum (þetta kannast eflaust einhverjir við). Einnig var búist við því að kvenmenn myndu íjölmenna á „Nine Yards“ því Perry er dáður af margri stúlkunni ekki síður en Willis. Á listanum eru tvær nýjar mynd- ir til viðbótar og í ijórða sæti situr önnur þeirra „Pitch Black“, sem er vísindatryllir og í því áttunda er „Boiler Room“, sem fjallar um fjár- málahneyksli á Wall Street. Amerísk fegurð skýst aftur inn á topp tíu þessa vikuna en hún er til- nefnd til (jölda Óskarsverðlauna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.