Morgunblaðið - 23.02.2000, Síða 60

Morgunblaðið - 23.02.2000, Síða 60
MORGUNBLAÐIÐ 60 MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000 * * v HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 FEGURÐARSAMKEPPNIN *...leflurðln f slnnl IJótustu mynd! Sýnd kl. 6, 8, og 10. Sýnd kl. 6og 11. b. i. 16 8 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA AÍÍIEUE KEVIN SPACEY AMERICAN B ytlr 20.000 /í'iífáí ★ ★★ 1/2 AIMBL ★★★★ ÓFE Hausverk ■ KBDi Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 14 ára Sýnd kl. 8 og 10. Siðustu sýn. B. i. 14 ára RAUDIR TIMAR TAKNA ENGIN HLE - FYRlfí S90 PUNKTA pmu I BlÓ mnii1» aacstili avifli mtwéSb NÝTT 0G BETRA^® Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 ★ ★★ 1/2 Kvikmyndir.is ★ ★★l/2 SV MBLjfcg ÓFE hausvwP ***--■ - Sýnd með íslensku tali Sýnd kl. 4, 6 og 8. ATH! FRlKORT GILDIR EKKI IXezan . TILNEFNINGAR TIL ‘öSkÁRSVeRetAUNA Ung flottasta mynd sem sést hefur í langan tlmal Hraði, spenna og húmoi blandað saman I frába'ru hanririti. ^ísiNHi www.samfilm.iswww.bio.is Zeta-Jones ólétt og útivinnandi EINS og flestum ætti að vera kunn- ugt er leikkonan glæsilega Cather- ine Zeta-Jones dfrísk að bami sem hún gat með leikaranum Michael Douglas. Hún lætur það hinsvegar ekki hafa áhrif á vinnu sína enda þarf hún að færa björg í bú lfkt og aðrir. _ Hún varð reyndar að hætta við að leika í nýjustu mynd Olivers Stones, „Beyond Borders", þar sem hún átti að leika konu er stundar hjálpar- starf á stríðshijáðu svæði sem lend- ir í ástarævintýri með lækni nokk- um sem ieikinn er af Kevin Costner. Hinsvegar fann leikstjórinn vand- aði Steven Soderbergh leið til að gera henni kleift að taka þátt í mynd sinni „Traffic" þar sem hún leikur á móti Harrison Ford. Soden- bergh einfaldlega endurritaði hand- rit myndarinnar og aðlagaði það líkamlegu ástandi Zetu-Jones sem mun verða orðið augljóst er líða tekur á tökur myndarinnar. Ófædd- ur erfingi ieikaraparsins umtalaða fetar því ansi snemma á lífsleiðinni í 'rótspor foreldranna. AP Velska leikkonan Catherine Zeta-Jones situr fyrir á hótel- herbergi sínu í New York í apríl síðastliðnum. Kvikmyndaverölaun breska tímaritsins Empire Matrix besta myndin LESENDUR kvikmyndatímaritsins Empire völdu fram- tíðartryllinn „The Matrix" sem bestu mynd ársins 1999. Valið var tilkynnt á sérstakri verðlaunaafhendingu sem tímaritið stóð fyrir. Þar voru verðlaunaðir þeir aðilar úr kvikmyndaheiminum sem lesendur blaðsins töldu hafa skarað fram úr á síðasta ári. Pierce Brosnan hefur augljóslega fest sig í sessi sem James Bond. í það minnsta töldu lesendur Empire hann hafa staðið sig framar öðrum karlleikurum í hlutverki njósnarans ódauðlega í myndinni „The World is Not En- ough“. Gwyneth Paltrow endurtók leikinn frá síðustu Óskarsverðlaunum og var valin besta leikkonan fyrir leik sinn í „Shakespeare In Love“ og lesendur töldu M Night Shyamalan hafa sýnt bestu leikstjóm ársins í myndinni „The Sixth Sense“. í sérstökum heimalöguðum flokki fór rómantíska gamanmyndin „Notting Hill“ með sigur af hólmi. Hún var kosin besta myndin, Roger Michell besti leikstjórinn og Hugh Grant besti leikarinn. Helena Bon- ham Carter var hinsvegar hlutskörpust í flokki bestu leikkvenna fyrir hlutverk eiturlyfj aneytanda í „Fight Club“. Sérstök heiðursverðlaun voru síðan fengin Michael Reuters Michael Caine var heiðraður sérstaklega af tímarit- inu Empire fyrir framlag sitt til kvikmynda. Hann er tilnefndur til Óskarsverðlauna í ár sem besti auka- leikarinn fyrir myndina The Cider House Rules. Caine fyrir ævistarf hans og sagði hann af því tilefni að honum þætti ánægjulegt að loksins væri stungið upp í breska gagnrýnendur sem ætíð hefðu vanvirt sig og haft að háði. Brad Pitt á Ósk- arnum SÆTABRAUÐSDRENGIRNIR Brad Pitt og Leonardo DiCaprio voru báðir beðnir um að vera meðal þeirra sem kynna verðlaunahafa á Óskarshátíðinni. Þóttust þeir báðir þurfa að hugsa málið en hafa nú ákveðið sig. Pitt ætlar að heiðra við- stadda með nærveru sinni á sviðinu en Leonardo DiCapro segist hafa öðrum hnöppum að hneppa og hefur því afþakkað boðið, eflaust margri yngismeynni til mikilla vonbrigða. Pitt sagði hins vegar: „Óskarinn er vissulega Everest-fjall okkar iðnað- ar en það er allt of mikið um sam: bærilegar verðlaunahátíðir í gangi. í Reuters Brad Pitt og unnusta hans Jennifer Aniston ásamt Sting og Elton John á dögunum á sérstökum Grammy-hátíðarkvöldverði. hvert sinn sem ég kveiki á sjónvarp- þannig að Óskarinn væri eina hátíðin inu er verið að veita kvikmyndaverð- af þessum toga.“ En hann ætlar laun. Ég vildi að það væri ennþá samt að vera með í ár.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.