Morgunblaðið - 23.02.2000, Page 63

Morgunblaðið - 23.02.2000, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * \ * Rigning * *Slydda tttt Snjókoma V Y7. Skúrir y Slydduél Sunnan, 5 m/s 10° Hitastig Vindonn synir vind- ___ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindhraða, heil fjöður & 4 or R motrar á colri'inHn Súlri 1° 'SSr 25 m/s rok 'Nðv 20m/s hvassviðri -----Í5m/s allhvass JOm/s /ta/d/ \ 5 m/s go/a VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan 18-23 m/s og snjókoma á Vestfjörðum, en snýst f suðvestan 15-20 m/s með éljagangi sunnanlands. dregur úr vindi og ofankomu norðanlands síðdegis. Hiti 0-3 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag verður norðan og norðvestan 10-15 m/s með snjókomu eða éljum norðanlands, en rofar til syðra. Kólnandi veður. Á föstudag, sunnan- og suðaustanátt 10 til 15 m/s með slyddu eða snjókomu, einkum um sunnan og vestanvert landið. Hiti víðast um eða rétt yfir frostmarki. Á laugardag, sunnan- og suð- vestanátt, 8 til 13 m/s. Él sunnan- og vestan- lands, en úrkomulaust á Norðausturlandi. Hiti nálægt frostmarki. Á sunnudag, fremur hæg breytileg átt og víða dálítil él. Vægt frost. Á mánudag, austan og norðaustanátt. Slydda eða snjókoma austanlands, en él um landið vestanvert. Hiti um eða rétt yfir frostmarki. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Þungfært er um Bröttubrekku, skafrenningur er á Norðausturlandi og á Vopnafjarðarheiði, hálka og hálkublettir eru víða. Annars góð vetrarfærð. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 600 km suðvestur af Reykjanesi er kröpp lægð, sem hreyfist norðaustur og dýpkar. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 18.00 í gær aö ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -1 úrkoma í grennd Brussel 6 skýjað Bolungarvík -4 alskýjað Amsterdam 4 þokumóða Akureyri -1 skýjað Lúxemborg 3 skýjað Egilsstaöir -8 vantar Hamborg 4 rigning á síð. klst. Kirkjubæjarkl. -1 snjóél á sið. klst. Frankfurt 5 rigning á slð. klst. Jan Mayen -2 skafrenningur Vin 0 skýjað Nuuk -11 skýjað Algarve 19 léttskýjað Narssarssuaq -15 skýjað Malaga 22 hálfskýjað Þórshöfn 5 skýjað Barcelona 11 hálfskýjað Tromsö -4 léttskýjað Ibiza 14 alskýjað Ósló -2 alskýjað Róm 9 skýjað Kaupmannahöfn 0 skýjað Feneyjar 4 heiðskírt Stokkhólmur -4 snjókoma Winnipeg 5 léttskýjað Helsinki -9 sniókoma Montreal -2 heiðskírt Dublin 7 skýjað Halifax -5 heiðskfrt Glasgow - vantar New York 9 heiðskírt London 7 léttskýjað Chicago 12 skýjað París 7 skýjað Orlando 24 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 23. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.45 0,3 8.57 4,2 15.06 0,4 21.18 4,0 8.58 13.41 18.25 4.34 ÍSAFJÖRÐUR 4.51 0,2 10.49 2,2 17.15 0,2 23.18 2,0 9.11 13.46 18.22 4.39 SIGLUFJÖRÐUR 1.12 1,2 6.56 0,1 13.19 1,3 19.29 0,1 8.54 13.29 18.05 4.22 DJÚPIVOGUR 6.03 2,1 12.13 0,2 18.17 2,0 8.30 13.11 17.53 4.02 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: X þjappa í, 4 brögðóttur maður, 7 rúmið, 8 spök- um, 9 urmul, 11 heims- hluti, 13 elska, 14 dáin, 15 málmur, 17 harma, 20 gröm, 22 tigin, 23 hrósar, 24 sveiflufjöldi, 25 hluta. LÓÐRÉTT: hillingar, 2 skjall, 3 hagn- aðar, 4 framkvæmda- semi, 5 jurtin, 6 deila, 10 muldrar, 12 forskeyti, 13 ekki gömul, 15 and- spænis, 16 æviskeiðið, 18 slítur, 19 kaka, 20 storki, 21 kem ór jafnvægi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 göfuglynd, 8 rimar, 9 áburð, 10 auð, 11 arm- ar, 13 ilina, 15 starf, 18 safna, 21 lem, 22 álaga, 23 eflir, 24 haganlegt. Lóðrótt: - 2 ömmum, 3 urrar, 4 ljáði, 5 nauti, 6 erta, 7 æðra, 12 aur, 14 lóa, 15 skál, 16 apana, 17 fiaga, 18 smell, 19 féleg, 20 arra. í dag er miðvikudagur 23. febrúar, _______54. dagur ársins 2000._____ Orð dagsins: Þess vegna skulum vér, meðan tími er til, gjöra öllum gott og einkum trúbræðrum vorum. (Gal. 6,10.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Tynda og Dellac koma í dag. Triton fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hamrasvanur kom í gær. Lagarfoss fer í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun mið- vikud. kl. 14-17 s. 552- 5277. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13 frjáls spilamennska. Bólstaðarhlfð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 handavinna og fótaað- gerð, kl. 9-12 myndlist, kl. 9-11.30 kaffi, kl. 10- 10.30 banki, kl. 13-16.30 spilað, kl. 13 vefnaður. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli Línudans kl. 11:00. Boccia, pílukast, pútt og frjáls spilamennska kl. 13:30. A morgun verður spiluð félagsvist. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin virka daga frá kl. 10—13. Matur í hádeg- inu. Söngfélag FEB kór- æfing kl.17. Leikhópur- inn Snúður og Snælda sýnir leikritið „Rauða ldemman“ í dag kl. 14, uppselt. Næsta sýning á fostud. kl. 14, örfá sæti laus, og laugard. kl. 16. Ath. breyttan sýningar- dag, miðapantanir í s. 588-2111, 551-2203 og 568-9082. Aðalfundur fé- lagsins verður haldinn í Asgarði sunnud. 27. feb. kl. 14.00. Dagsferð 2. mars. Fljótshlíð, fossar í klakaböndum, Selja- landsfoss, rakin verða atriði úr sögu nokkurra staða á leiðinni, kaffi- hlaðborð á Hlíðarenda, Hvolsvelli. Brottför frá Glæsibæ kl. 9. Farar- stjórn: Sigurður Krist- insson. Uppl. 1 síma 588- 2111, kl. 9 til 17. Félagsstarf aldraðra, Bústaðakirkju. Opið hús frákl. 13.30-17. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ. Leikfimi hóp- ur 1 kl. 11.30, glerlist hópur 3, kl. 13-16, opið hús, fræðsla og ýmis- legt. Tréskurður á mið- vikud. kl. 15.15 í Garða- skóla. Spilakvöld í Kirkjuhvoli 24. feb. kl. 20. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 13 handavinna og fönd- ur, kl. 13.30 enska f. byrjendur. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, frá há- degi spilasalur opinn; Tónhomið fellur niður. I dag er veitt aðstoð við skattframtal frá Skatt- stofunni. Miðvikud. 1. mars verður farið í As- garð í Glæsibæ að sjá Rauðu klemmuna. Skráning hafin. „Kátir dagar kátt fólk“ vor- skemmtun verður 5. mars. Miðasala í félags- starfinu. Allar upplýs- ingar um starfsemina á staðnum og í s. 575- 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, kl. 10 myndhst, kl. 10.30 boccia, kl. 13 félagsvist, kl. 17 bobb og tréskurð- ur, kl. 16 hringdansar, kl. 17 frímerkjaklúbbur. Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 9.30 og kl. 10.15 leikfimi, kl. 13.30 enska, fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10-16, göngu- brautin opin virka daga kl. 9-17. Nokkur pláss laus í jóga. Upplýsingar í síma 564-5260. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-12 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11- 11.30 bankaþjónusta. Hæðargarður 31. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, myndlist/postulínsmál- un, kl. 9-16.30 fótaað- gerð, kl. 10.30 bibh'ulest- ur og bænastund. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 jóga, böðun, fótaaðgerð- ir, hárgreiðsla, keramik, tau- og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 dans, kl. 15 frjáls dans, kl. 15 teiknun og málun. Norðurbrún 1. Kl. 9 Fótaaðgerðastofan opin, kl. 9-12.30 smíðastofan opin, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, kl. 13-13.30 bankinn, félagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an og bókband, kl. 10-11, söngur með Sigríði, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 9.30 bankaþjónusta Bún- aðarbankinn, kl. 13-16 handmennt, kl. 13 veráf* unarferð í Bónus, kl. 15 boccia. Vesturgata 7. Kl. 8.30- sund, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 aðstoð við böðun, kl. 9.15-12 myndlista- kennsla og postulínsmál- un, kl. 13-16 myndlist- arkennsla og postulíns- málun, kl. 13-14 spurt og spjallað - Halldóra. Hallgrfmskirkja öldrun- arstarf í dag kl. 14. Verð- ur farið frá kirkjunni austur í Hveragerði. Sr. Jón Ragnarsson tekur á móti hópnum í Hvc>s#s» gerðiskirkju, kaffívéfi- ingar á Laugarbökkum, þátttaka tilkynnist í síma 510-1034 eða 510- 1000. __________ Bandalag kvenna í Reykjavík. Fræðslu- fundur um skjalavörslu verður í kvöld kl. 20 að Hallveigarstöðum við Túngötu. Barðstendingafélagið. Spilað í Konnakoti Hverfisgötu 105,2. hæð í kvöldkl. 20.30. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður fimmtu- daginn 24. febrúar kl. 20.30 að Hamraborg 10. Kvenfélagið Hringur- inn, Hafnarfirði. Aðal- fundur félagsins verður fimmtud. 24. feb. kl. 20 í Hringhúsinu Suðurgötu. Púttklúbbur Ness. Vil- hjálmsmótið verður fimmtudaginn 24. febr- úar, mæting kl. 13. Rangæingafélagið í Reykjavík, heldur sitt síðasta spilakvöld á þess- um vetri í kvöld í Skaft- fellingabúð, Laugavegi 178, kl. 20. Afhent verða heildarverðlaun fyrir bestan árangur í vetur. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu. Hátúni 12. Félagsvist kl. 19:30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 150 kr. eintakið. HAFÐU ÞITT ÞURRU! M - öryggi í umferðl Hjá Olís færðu alla þá þjónustu sem snýr að öryggi bílsins í umferðinni. www.olis.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.