Morgunblaðið - 24.02.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2000 9
FRÉTTIR
FIH semur
við RÚV
FÉLAG íslenskra hljómlistarmanna
og Ríkisútvarpið hafa gert með sér
nýjan kjarasamning sem kveður á
um greiðslur til hljómlistarmanna
vegna frum- eða endurflutnings á
tónlist í hljóðvarpi og sjónvarpi. Skv.
samningnum hækkar gjaldskrá flytj-
enda um nærri 36% vegna vinnu í
hljóðveri, greiðslur samkvæmt út-
sendingartöflu taka breytingum skv.
launavísitölu, en á móti koma veru-
legar lækkanir vegna endurflutn-
ings. Samningurinn hefur verið sam-
þykktur af félagsmönnum í FIH.
Að mati forystu FÍH lítur félagið
svo á að samningur þessi sé fordæm-
isgefandi gagnvart öðrum útvarps-
og sjónvarpsstöðvum. Mun innan
skamms verða leitað eftir gerð kjara-
samnings við aðra ljósvakamiðla og
samningurinn við RÚV lagður til
grundvallar enda óeðlilegt að aðrir
miðlar njóti annarra kjara.
Kjarasamningurinn er lágmarks-
samningur og er aðilum óheimilt að
semja um lægri greiðslur fyrir tón-
listarflutning.
í 2. grein samningsins er birt út-
sendingartafla sem er í raun gjald
sem við er miðað þegar greitt er fyrir
hljóðfæraleik hjá RÚV. Töflunni er
skipt upp í þrjá flokka, einleik og
undirleik, kammertónlist og djass og
loks dægurlög. í öllum tilvikum er
gert ráð fyrir lengd útsendingar í
mínútum og fer taxtinn stighækk-
andi því lengur sem leikið er. Sam-
kvæmt þessari grein fá hljómsveitar-
stjórar 50% álag á viðkomandi taxta,
en um útsetningar skal semja sér-
staklega.
í þessu ákvæði er það nýmæli að
leyfilegur er ótakmarkaður flutning-
ur dægurlaga innan 30 daga frá
fyrsti útsendingu, en eftir það greið-
ist 15% af taxta fyrir hvern flutning.
Þegar um er að ræða vinnu fyrir
sjónvarp er taxtinn 20% hærri en út-
varpstaxtinn.
I 3. grein samningsins er það
nýmæli að séu hljóðritanir eða beinar
útsendingar fluttar í útvarpi vegna
tónlistarflutnings sem haldinn er á
vegum 3ja aðila, þá skuli RÚV greiða
hljómlistarmönnunum 60% af gild-
andi taxta. RÚV er jafnframt heimilt
að gera samninga við 3ja aðila um
slíkt, hafl stofnunin til þess skriflegt
umboð flytjenda og samþykki FÍH.
Samstarf aukið
Með samningnum fylgir bókun þar
sem aðilar lýsa vilja sínum í þá átt að
auka samstarf tónlistarflytjenda og
Ríkisútvarpsins með aukinni þátta-
gerð og kynningum á helstu tónlist-
armönnum þjóðarinnar, með það að
markmiði að skrá sögu þeirra og
undirstrika þannig mikilvægi þeirra í
íslensku menningarlífi.
------------------
Aðstoð við
Mósambík
RAUÐI kross íslands hefur lagt
fram eina milljón króna til neyðarað-
stoðar við fórnarlömb flóða í Mós-
ambík, þar sem óttast er að enn einn
fellibylurinn muni gera ástandið enn
verra á næstu dögum.
Þá hefur Þróunarsamvinnustofn-
un íslands veitt mósambíska Rauða
krossinum hálfa milljón króna til
hjálparstarfsins.
Um þrjú hundruð þúsund manns
hafa misst heimili sín í flóðunum.
Þúsundir manna eru í búðum sem
Rauði krossinn hefur komið upp ná-
lægt flóðasvæðum.
Þegar hafa um eitt hundrað
manns dáið af völdum kóleru í sunn-
anverðri Afríku og Alþjóða Rauði
krossinn leggur mikla áherslu á bar-
áttuna gegn þessari skæðu farsótt,
en banamein flestra sem deyja á
flóðasvæðunum eru sjúkdómar en
ekki drukknun.
Á vegum Alþjóða Rauða krossins
hefur vatnshreinsibúnaður verið
fluttur til Mósambík og sérfræðing-
ur kannar nú aðstæður til að ti'yggja
aðgang að hreinu vatni sem víðast á
flóðasvæðunum.
Ljósakrónur
Borðstofusett
nfífc
-aiiofnoö 19V4-
munft
Bókahillur
Ikonar
Úrval af borðstofuhúsgögnum
Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977.
Glæsilegar nýjar vörur
Barrvakot
Kringlunm 4-6 sirm 588 1340
Sérstæðar gjafavörur í úrvali
Opið virka daga 11-18 I I Bæjarlind 3, Kóp.
Lau. kl. 11—16 Slmi 564 6880
Qbmílegk úiwal minkapel&afyrir dárnur
ci áUum aldri
‘lláfiim Jcncfid núfja &endingu
afátuttum pel&MTi
‘Einnig,fyiir &tárar dámur
Opið þriðjudagagö&tudaga
frd kl. 14.00-18.00 ag-
laugardagafrá kl-. 10.30-14.00
JAKOgyPELSAR
Garöatorgi 7 - sími 544 8880
Nýtt frá
Kjólar, dragtir og dress
Íú&QýGafithíMi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
G LASÁDAGAR
20% AFSLÁTTUR
HOLME
GAARD
OF COPENHAGEN
XSkÚNÍGÚND
Skólavörðustíg 8, sími 551 3469. OPIÐ LAUGARDAGA 10 TIL 16.
Síðustu dagar útsölunnar
2.990
SKÓVERSLUN
KÓPAV0GS
HAMRABORG 3 • SÍMI 554 1754
uoúvanoiga p
Hof uóverkur ?
BlOflex seeulmeðferð hefur slegið í gegn á íslandi. Um er að
ræða segulpynnur í 5 stærðum sem festar eru á líkamann með
húðvænum plástri.
Ég hef kvalist af höfúðverk
og vöðvabólgu í hnakka í
mörg ár, reynt flest sem í
boði er án árangurs.
Ótrúlegt en satt að tvær
segutþynnur geti breytt
öllu. Mæli svo sannarlega
með þeim.
Kristjana Kristjánsdóttir, nemi
Segulþynnurnar eru faanlegar
í flestum lyfjavcrslunum,
Heilsuhúsinu, Yggdrasil og
Græna Torginu - Blómavali
ítarlegar fslenskar leiðbeiningar
Dæmi þar sem BlOflex #Hné _ ^ni^rtíllngTfrÍÍmi á
segulþynnan hefur sýnt • Æðahnútar sölustöðum.
frabær áhrif # ökklar Upplýsingasími er 588 2334
Tíl hamingju með Stop Signs krem og
dropa sem vinna gegn öldrun húðarinnar
Til hamingju!
Með að enn einn nfmælisdngur þnrf
ekki að þýða fleiri línur eða önnur sjánnleg
merki um öldrun.
Með að Stop Signs fæst nú bæði sem
krem og dropar.
Með nð línur og smáhrukkur sem fyrir
eru verða minno sjáanlegar með hjálp
innihaldsefna sem auka kollagenmyndun
húðarinnar.
Með að litabreytingar í húð minnka
með hjálp sérvalinna jurtakjarna.
Með að nú getur þú valið miili tveggja
frábærra vara sem fá tímann í lið með þér.
Svo til hamingju með að hafa eitthvað
til að fagna í hvert skipti sem þú lítur í
spegil.
Clinique.
100% ilmefnalaust.
Frábær taska fylgir nú með hverju keyptu Stop Signs kremi og dropum.
Taskon inniheldur: Facial soap mild, Dramatically Different Moisturizing Lotion, All Ahout Eyes,
Oty Base farða, Smudgeside augnskuggo og Different varalit.
Hogkaup Kringlunni, Skeifunni, Smáranum og Akureyri. Lyfjo Lágmúla, Setbergi og Homraborg.
Apálekið Keflovík. Snyrtislofon Agásta. Soro. Lyf og heilsa Kringlunni, Vesturbæ, Mjádd og Akureyri.