Morgunblaðið - 24.02.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 24.02.2000, Blaðsíða 61
ámSáá MORGUNBLAÐIÐ IDAG BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson „ÞÚ ferð tvo niður, makk- er,“ sagði Norðmaðurinn Svein Parnas áður en hann lagði upp blindan í fjórum hjörtum. „Ekki segja þetta - þú reynist alltaf sann- spár,“ svaraði Stein Willy Andreasson, en þessir tveir voru meðal þátttakenda á Bridshátíð og enduðu í þriðja sæti í tvímenningn- um. Spil 58. Norður gefur; all- ir á hættu (áttum breytt). Norður * D76 v G63 ♦ ÁD6 + D653 Vestur * K8542 v D5 * 9874 * K7 Austur * G93 v 942 * KG2 * G984 Suður A Á10 v ÁK1087 ♦ 1053 + Á102 Vestur Norður Austur Suður - Pass Pass 1 hjarta Pa8s2 lauf* Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Svar norðurs á tveimur laufum er Drury-sagnvenj- an, sem lofar stuðningi við hjartað og 10-11 punktum. Parnas fannst ekki mikið til um spilin sín; skiptingin flöt og punktarnir í drottn- ingum og gosum, svo hann hafði nokkuð til síns máls að spá illa fyrir útkomunni. Og með útspili í tígli hefði hann sennilega reynst sannspár, en vestur kaus að byrja á litlum spaða. Andreasson fór vel af stað þegar hann stakk upp drottningu blinds. Hann svínaði næst hjartatíu og vestur fékk á trompdrottn- inguna og skipti yfir í tíg- ul. Lítið úr borði og austur fékk á gosann. Austur spil- aði spaða á ás suðurs og sagnhafi tók nú tvisvar tromp og endaði í blindum. Þaðan spilaði hann laufi á tíuna og kóng vesturs. Sagnhafi er heitur, en samningurinn er þó ekki í húsi ennþá. Vestur spilaði tígli og nú má ekki svína drottningunni. En það hvarflaði ekki að Andreas- son. Hann stakk upp ás, trompaði spaða og tók síð- asta trompið. Sem var of mikið af því góða fyrir austur, en hann átti nú eft- ir tígulkóng og G98 í laufi og var einfaldlega „bull- andi skvís.“ SKAK llmsjón Margeir 1‘éliirsson Svartur á leik Þessi staða kom upp á milli Boris Gulko, hvítt, og Michael Adams á stórmeist- arabikarmóti Kasparovs, sem haldið var á Netinu fyr- ir skömmu. Hvítur lék síðast 37. Hc5-a5? sem gaf svört- um færi á einfaldri og skemmtilegri fléttu. 37. - Re3+! 38. fxe3 - Hb2+ og hvítur gafst upp þar sem hann verður óverjandi mát eftir 39. Kgl - Dxf3 f7A ÁRA afmæli. Á I V/morgun, föstudag- inn 25. febrúar, verður sjötug María Kjartans- dóttir, Eyrarvegi 12, Sel- fossi. Hún tekur á móti gestum í safnaðarheimili Selfosskirkju laugardag- inn 26. febrúar milli kl. 16 og20. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og sfmanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569- 1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @- mbl.is. Einnig er hægt að skrifa; Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík Mig vantar bíl með sóllúgu. Hann sparar mór símsvara. Ast er... iisj—® Er þetta reikningur eða var ég að kaupa hlut í tannlæknastof- unni? að fylgjast með heilsu barnsins þíns. TM Rsg. U-S. Pat. Ofl. — «11 riflhU rvíervea (C) 1997 Lo« AngelM TWim SyndicM COSPER Pósturinn er kominn. Viltu sækja hann fyrir mig? UOÐABROT ÉG ER AUMINGI Ég er mikið mæðugrey - má þvi sáran gráta - af því forðum ungri mey unni ég framúr máta. Aldrei sé ég aftur þá, sem unni’ eg í bernskuhögum. Bakvið fjöllin blá og há bíður hún öllum dögum. Ef ég kæmist eitthvert sinn yfir fjallasalinn, svifi ég til þín, svanni minni! með sólskin niðrí dalinn. En ef ég kemst nú ekki fet, elskulega Stína! eg skal éta einsog ket endurminning þína. Þórbergur Þfirðarson. STJORNUSPA eftir Frances Drakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert hreinskilinn og opinn fyrir nýjungum og átt auð- velt með að setja þig í spor annarra. Hrútur (21.mars-19. apríl) Það gerist ekkert, ef þú tek- ur öll neikvæðum huga. Söðl- aðu um og sjáðu hvað allt verður auðveldara, þegar þú ert jákvæður gagnvart hlut- unum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur átt annríkt og hefð- ir gott af því að fá tækifæri til þess að vera einn með sjálf- um þér.\Notaðu ró og næði til þess að hlaða batteríin. Tvíburar . (21. maí-20.júní) AA Þú hefur færzt of mikið fang. Vertu ekki að streitast þetta, heldur fáðu einhverja í lið með þér. Þá munu hlutirnir ganga fljótt fyrir sig. Krabbi (21. júní-22. júlí) Þú stefnir öllu í tvísýnu með þrjózku þinni. Brjóttu odd af oflætinu, gakktu til sam- starfs og þá fara hjólin að snúast á nýjan leik. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Nú er öldin sú, að þú kemst ekki hjá því að taka tölvuna í þjónustu þína. Leggðu þig fram, en mundu að það ert þú sem stjórnar, en ekki tæknin. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) <BSL Áður en þú veizt af hefur ósköp venjulegt samtal snúizt upp í samræður um dýpstu rök tilverunnar. \Leyfðu þér að blómstra í þeim viðræum. (23. sept. - 22. október)2£^ Láttu alla sektarkennd lönd og leið. Þú hefur náð þínum árangri fyrir eigin verðleika, án þess að traðka á öðrum, og átt því skilið að njóta hans. Sþorðdreki ™ (23. okt. - 21. nóv.) MK Það vefst fyrir þér að gera upp hug þinn í persónulegu máli. En ekkert liggur á. Og það má alltaf leita ráða, ef öll sund virðast lokuð. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) AO Það getur reynzt erfitt að neita öðrum um aðstoð, en stundum þarftu að passa sjálfan þig. Aðeins þannig getur þú hjálpað öðrum, þeg- ar þörf krefur. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) 4K Það er sjálfsagt að hafa aug- un opin fyrir þeim tækifær- um, sem skapast á vinnu- staðnum. Það getur verið lífsbjörg fólgin í því að skipta um starf. Vatnsberi (20. jan.r -18. febr.) WSvt Tækifærin virðast bíða þin á hverju götuhorni. En flýttu þér hægt. Ekki er allt gull sem glóir. Þú mátt gefa þér tíma til að velta málunum fyrir þér. Fiskar (19. febrúar - 20. mars)' Nú er tíminn til þess að koma fjármálunum á hreint. Seztu niður, farðu í gegn um eignir og skuldir og settu þér svo áætlun til að fara eftir. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2000 61 Hvar færðu mest og best fyrir peningana þína? Gerðu verðsamanburð. Hjá okkur eru allar myndirnar sem þú ferð í myndatökunni stækkaðar og fúllunnar. Innifalið í myndatökunni 12 stækkanir 13x18 cm, 2 stækkanir 20x25 cm og ein stækkkun 30x40 cm í ramma. Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207. Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020. Helgarferð til Prag 24. mars kr. 29.990 Heimsferðir bjóða nú einstakt tækifæri til að kynnast þessari ótrúlegu borg með beinu flugi til Prag, föstudaginn 24. mars. í boði eru góð 3 og 4 stjömu hótel og spennandi kynnisferðir um kastalann og gamla bæinn með íslenskum fararstjómm Heims- ferða. Þar kynnist þú alveg ótrúlega heillandi mannlífí á milli þess sem þú eltir óendanlega rangala gamla bæjarins. Bókaðu strax og tryggðu þér sæti meðan enn er laust. Verð kr. 29.99( ) Flugsæti með sköttum. Verðkr. 37.99( 3 M.v. 2 í herbergi, Quality *** með sköttum og morgunmat. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is TILBOÐ frð fimmtudegi 24/2 til 2/3 Tweedy bamaborðlampi. 3 litir: Gulur, hvítur og blár með fallegum myndum á skermi. Hæð 25 cm. Verð kr. 998. Almennt verð annars staðar kr. 1.990. Fallegir borðlampar til fermin- gargjafa. Litir: Svartur, hvítur og rauður. Hæð 32 cm. Verð kr. 398. Almennt verð annars staðar kr. 990. Eldhúskrukkur 3 stk. á viðar- hillu með loki. Verð kr. 598. Almennt verð annars staðar kr. 1.290. Glæsileg salatskál í viðar- ramma, breidd 21 cm, dýpt 12 cm, ásamt viðargaffli og -skeið. Verð kr. 998. Almennt verð annars staðar kr. 1.690. Rýmingarsala á glerkrukkum, glösum 4 í pk. og bastkörfum í eldhús. Allt á kr. 98. stk. Allar vörur í verslunum okkar eru frá kr. 198 til 998 Otrúlem búðin Kringlunni, s. 588 1010 Laugavegi, s. 511 4141 Keflavík, s. 421 1736
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.