Morgunblaðið - 24.02.2000, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Verð Verð Tilb. á
nú kr. áður kr. nuelie.
ll-ll-búðirnar
Gildirtil 1. mars
1 Svið, frosin, frá Goða 349 398 349 kg|
Goða kjötbollur 699 796 699 kg
I Ömmu tilboðspitsur, 450 g 398 499 884 kg|
Mjólkurkex, 400 g 109 129 272 kg
I Matarkex, 400 g 109 131 272kg|
Cheerios, 567 g 299 345 527 kg
1 Cocoa Puffs, 553 g 299 349 541 kg|
FJARÐARKAUP Gildir til 26. febrúar
I Hrásalat, 350 g 99 145 283 kg|
Brauðskinka 649 998 649 kg
I Skafís, 4 teg. 298 349 298 Itr |
Nektarínur 298 489 298 kg
| ReyktargrísaKótilettur 999 1.498 999 kg|
Libero bleiur, kassi, 4x31st 2.998 3.992 24 st.
Always ultra bindi 239 274 239 pk.
HAGKAUP Gildirtil 11. mars
1 Rauðvlnslegið lambalæri 898 1.166 898 kg |
Grillaðurkjúklingur, 1.100 g 599 798 544.kg
1 Daloon kínarr., 8 í poka, 800 g 398 498 497 kg|
Appelsínur 129 169 129 kg
| Pepsí 2 1 -diet/venjulegt 109 169 109 kg|
Bökunarkartöflur 249 269 125 kg
I Dujarin spergilkál 79 119 175.kg |
Rynkeby 16 sætar safi, 21 199 269 99 Itr
HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 29. febrúar
I Egils Kristali, sítrónu V4 Itr 99 120 198 Itr |
Mónu Rommy, 24 g 29 45 1.210 kg
1 Elitesse súkklaðikex, 40 g 45 59 1.130 kg |
Nóa risa tópas, 60 g 79 105 1.320 kg
1 Nóa risa tópas xylitol, 60 g 79 110 1.320 kg |
Stjörnu popp, 90 g 69 90 770 kg
| Stjörnu ostapopp, 100 g 79 100 790 kg|
Eldhúsrúllur 4 rl. 149 198 149 pk.
10-11-búðirnar og HRAÐKAUP Gildir til 1. mars
1 Plús3viöbit, 300 g 139 159 460 kg|
Ab-ostur, 400 g 730 913 730 kg
I Franskt pylsupartí 498 nýtt 498 kg|
Svínahnakki.ferskur 498 842 498 kg
KÁ-verslanir Gildir meðan birgðir endast
I Svínagúllas 798 1.051 798 kg|
Svínakótilettur 789 1.049 789 kg
Verð núkr. Verð áðurkr. Tilb. á mælie.
Svínahnakkasneiðar 639 859 639 kg
Uncle Ben’s hrísgrjón, 454g 69 89 152 kg
Uncle Ben's 2 step sósa, 400 g 99 169 248 kg
NETTÓ Mjódd
Gildir til 5. mars
Palmolive sturtusápa, 250 ml 189 nýtt 756 Itr
Sun-C appelsínu og epla 89 98 89 Itr
Merild kaffi special, 400 g 199 209 498 kg
Daloon kalkúnarúllur, 8st. 398 436 50 st.
Frigodan Farfalle, 600 g 298 339 497 kg
Bayonneskinka 998 1.229 998 kg
Pasta Pompei, 500 g 269 325 538 kg
NÝKAUP Gildirtil 1. mars
Svínarifjasteik 249 398 249 kg
Svínahnakki, úrbeinaður 799 1.139 799 kg
Frosinn kjúklingur 299 667 299 kg
Jöklasalat 269 398 269 kg
Verð Verð Tilb. á
nú kr. áður kr. mœlie.
I Tumi drykkjarjógúrt, 3 teg. 79 94 316 Itr |
Nóa rjómasúkkulaði, 100 g, 5 teg. 109 135 1.090 kg
1 MS skólajógúrt, 200 g, 5 teg. 47 52 235 Itr |
SAMKAUPSVERSLANIR Glldirtil 1. mars
I Kötlu vöffiumix 198 nýtt 396 kg|
Daloon Kínarúllur, 8 st. 359 539 45 st.
1 Daloon kalkúnarúllur, 8 st. 359 539 45 st. |
Daloon chili-rúllur, 8 st. 359 539 45 st.
1 Kjúklingur, heill, ferskur 499 749 499 kg|
Pampers bleiur, Baby Dry, 30-38 st. 699 989 18-23 st.
1 Oetker pitsur, 4 tegundir 299 nýtt 842 kg|
Holco aspas hvítur, heill, 370 g 79 nýtt 241 kg
UPPGRIP-verslanir OLÍS Febrúartllboð
I Freyju staur, 28 g 50 65 50 st. |
Trðpí appelsínu, % Itr 90 110 180 Itr
1 Úrvalssnúðar í pokum, 280 g 170 210 608 kg|
Spurt og svarað um skattamál
Nýtt
Eru flestar styrkveit-
ingar skattskyldar?
Verið er að byggja við hús og not-
uð yfirdráttarheimild til að mæta
kostnaði. Yfírdráttarheimildin er
fengin út á loforð frá Húsnæðis-
stofnun. Má nota vextina og kostn-
aðinn við yfirdráttinn sem frá-
drátt?
Svar: „Svo framarlega sem hægt
er að færa sönnur á að lán sé til öfl-
unar íbúðarhúsnæðis til eigin nota
mynda vaxtagjöld af því stofn til
vaxtabóta. Um lán sem tekin eru til
skemmri tíma en tveggja ára gilda
þær reglur að heimilt er að telja
þau með á næstu fjórum árum frá
og með kaupári eða á næstu sjö ár-
um talið frá og með því ári sem
bygging hefst, eða til og með því ári
sem húsnæði er tekið til íbúðar ef
það er síðar.
Eins og málum virðist vera hátt-
að í þessu tilviki verður ekki annað
séð en að vextirnir af yfirdrættin-
um uppfylli framangreind skilyrði
og geti því talist með sem stofn til
vaxtabóta."
Þarf að tilgreina allar styrkveit-
ingar á skattframtali og eru flest-
ar styrkveitingar skattskyldar?
Svar: „Það skal gera grein fyrir
öllum styrkjum á skattframtali.
Styrkir eru skattskyldir nema í ör-
fáum undantekningartilvikum þar
sem sérstaklega er kveðið á um það
í lögum. í þessu sambandi er vísað
til leiðbeininga með skattframtali,
bls. 35, 36 og 37, en þar er að finna
nokkuð ítarlega útlistun á því
hvaða tekjur eru undanþegnar
skatti, hverjar skattskyldar og
hvar skuli færa þær á skattfram-
tal.“
Lesendur geta iít þessa viku koniið
með fyrirspurnir varðandi skatt-
skýrslugerð, en frestur til að skihi
skattframtali er28. febrúarnæst-
komandi. Spumingum lesenda verð-
ur svarað hérá neytendasfðu og það
er Hrefna Einarsdóttir starfsmaður
hjá rfkisskattstjóraa sem svararfyr-
irspumum lesenda.
Tvær tegundir
af sardínum
Niðursuðuverksmiðjan ORA ehf.
hefur nú sett á markað tvær teg-
undir af sardínum í vatni og
salsasósu. Vatnið er til að mæta
óskum þeirra sem eru í heilsulín-
unni og salsasósan til að mæta
óskum þeirra sem vilja bragð-
mikið álegg á brauðið. Sardínurn-
ar er til dæmis hægt að nota í
salöt en hver dós er 106 grömm.
Fyrir eru til sardínur í olíu og
tómatsósu.
Yes fyrir upp-
þvottavélar
Nú er Yes-
upp-
þvottalögur-
inn einnig fá-
anlegur fyrir
uppþvotta-
vélar. Varan
fæst í töflu-
eða duft-
formi. Að
auki fæst
gljái til að
gefa leirtau-
inu glans.
f