Morgunblaðið - 02.03.2000, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 7
%
*ðm ** *
■>>v: , >
<í; ^
•t
T
c fc'
Ræktar þú garðinn þinn?
Sameinaðu kosti Heimilislínu og Heimilisbanka
Heimilisfjársjóður
Fram til 1. maí verður
dregið mánaðariega úr
nöfnum Heimilislinufélaga
um 5 vinninga; hlutahréf í
Búnaðarbankanum, að
markaðsverðmæti 20.000 kr.
hvert. í lok apríl verður svo
dregið um Heimilisfjársjóð
að verðmæti 150.000 kr.
Með því að vera í Heimilislínu og Heimilisbanka Búnaðarbankans tryggir þú þér mun
hærri innlánsvexti, lægri útlánsvexti og sparar kostnað af færslum, millifærslum og
reikningsyfirlitum, auk þess að spara tíma.
Betri kjör í Heimilislínunni
• Gullreikningur (debetkortareikningur),
nú með 5,85%* innlánsvöxtum
• Allt að 400 þúsund kr. yfirdráttarheimild \
með lægri vöxtum
• Visa farkort - frítt stofngjald og ókeypis
árgjald fyrsta árið
• Hægt er að breyta kortinu í veltikort
• Greiðsluþjónusta með útgjaldadreifingu
• Ókeypis Heimilisbanki á Netinu
• Ókeypis netáskrift - binet.is
• Reglubundinn sparnaður á sparireikningum
bankans eða I verðbréfasjóðum
• Sérstakur vaxtaauki (allt að 150.000 kr.) tengdur
reglubundnum sparnaði (14 vaxtaaukar dregnir
út árlega)
• Allt að 500 þúsund kr. skuldabréfalán án
ábyrgðarmanna til allt að fimm ára
• Fjármálabókin „Fjármál heimilisins" ofl.
*rniBaB viö 21.02. 2000
Heimilisbankinn á Netinu
Heimilisbanki Búnaðarbankans er gríðarlega öflugur netbanki
með fjölmarga notkunarmöguleika og hann er alltaf opinn,
hvort sem er í tölvunni eða WAP símanum. f Heimilisbankanum
eru engin gjöld af færslum eða millifærslum og þú sparar
kostnað við reikningsyfirlit.
n@tgíró - rafrænir reikningar
Heimilisbankinn býður viðskiptavinum sínum, fyrstur banka,
Netgíróþjónustu. f því felst að gíró- og greiðsluseðlar birtast
á yfirliti á tölvuskjánum þínum í Heimilisbankanum, þú
velur þann reikning sem þú vilt greiða og gengurfrá greiðslu
einfaldlega með því að smella á Greiða. Gíróseðlar heyra
brátt sögunni til.
• Þú þarft ekki að hafa gíróseðlana við höndina
• Einfalt og fljótlegt að greiða gíró- og greiðsluseðla
• Allar upplýsingar um reikninginn sem þú annars þyrftir
að slá inn birtast á skjánum
• Hægt er að velja greiðsludag fram í tímann
• Möguleiki á eigin útgjaldareikningi í Heimilisbankanum
til að mæta sveiflum í útgjöldum milli mánaða
• Upplýsingar um gíró- og greiðsluseðla fyrirtækja
sem nýta sér þessa þjónustu birtast sjálfkrafa
í Heimilisbankanum
HEIMILISLÍNAN
Búnaðjtffcankinn «r bankl
mennmgírtxxB^rinnar Arfð 2000
® BÚNAÐARBANKINN
Traustur banld