Morgunblaðið - 02.03.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 02.03.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 57 BRIDS Lmsjón Arnðr 0. Ragnarsson Fimmtudagsspilamennska í Þönglabakka Mæting var nokkuð róleg kvöldin í kringum Bridshátíð. Fimmtudaginn 24. febrúar mættu 13 pör til að spila. Spilaður var MitcheU með fjórum spilum á milli para. Miðlungur 168. Lokastaðan varð þessi í N/S: GunnarSveinsson-EðvarðHaUgrímss. 193 PáU Guðmundsson - Alfreð Kristjánsson 183 ísakð.Sigurðsson-HaUurSímonarson 178 A/V: Birkir Jónsson-BogiSigurbjömsson 204 Jón Viðar Jónmundss. - Ami Hanness. 182 Steinberg Ríkarðss. - Runólfur Jónss. 168 Bogi og Birkir nældu þar með í bestu prósentuskor febrúar-mánað- ar, 60,71%, sem gefur matarúttekt á Þrjá frakka. Helgi Sigurðsson, Helgi Jónsson og Guðmundur Pétursson voru efstir og jafnir í bronsstigunum sem einnig gefur matarúttekt. Sá þeirra sem næst nær besta sæti hlýt- ur vinningin. Nú er rétti tíminn að koma sér í æfingu fyrir Undankeppni Islands- mótsins og svæðiskeppnir. 2., 9., 16., 23. og 30. mars telja til verðlauna í marsmánuði. Spilað er í húsnæði Bridssam- bands íslands og byrjar spila- mennska kl. 19:30. Keppnisstjóri er Eiríkur Hjaltason. Brids í Gullsmára 28. feb. spiluðu 22 pör tvímenning, 8 umferðir, meðalskor 168. Efstir í NS: Sverrir Gunnarsson - Einar Markúss. 186 Sigurpáll Ámas. - Sigurður Gunnlaugss. 183 ÞormóðurStefánss.-ÞórhallurÁmas. 177 AV: Jón Andréss. - Guðmundur AGuðm. 191 GuðjónOttóss.-DóraFriðleifsdóttir 183 SigurðurEinarsson-GuðrúnMaríasd. 182 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þegar tvær umferðir eru eftir af Aðalsveitakeppni 2000 er röð efstu sveita eftirfarandi: Jón Stefánsson 173 Ami Hannesson 158 Sérsveitin 139 Aðalbjöm Benidiktsson 138 Glanssveitin 120 Þegar sveitakeppninni lýkur verð- ur tekið til við aðaltvímenning 2000. Bridsfélag HafnarQarðar Hreint ótrúlega fáir mættu fyrsta kvöldið í Stefánsmótinu, sem nú er haldið í tíunda og síðasta sinn. Spil- aður er barometer-tvímenningur og er hægt að bæta við pörum næsta mánudag ef óskað er. En úrslit þetta íyrsta kvöld urðu þannig: Gunnlaugur Óskarss. - Högni Friðþj. +28 HalldórÞórólfss.-AlbertÞorsteinss. +14 Dröfn Guðmundsd. - Esther Jakobsd. +4 Það skal ítrekað að horfið hefur verið til fyrri spilatíma félagsins og er því spilað á mánudagskvöldum í Hraunholti, Dalshrauni 15 og byrjað kl. 19.30. é Með pennann að vopni gegn mannréttindabrot- um í löndum syðri Afríku Vertu með - ai3@visir.is LOÐ - LOÐASETT - MAGAÞJALFAR - ÆFINGATEYGJUR - SIPPUBOND - ÞREKPALLAR BEÍ IR O ÆFII ÁTÆKI asassta úm/M, Lámsmm m s&u&æm waHt- Pro 335 ÆFINGA- BEKKUR Fjölnota æfingabekkur, með mörgum æfinga- möguleikum. Fyrirferðarfítill og þægilegur í notkun. Stgr. 30.510.- m mmmm topp mbrki. AB-SHAPER MAGAÞJÁLFI Frábær magaþjálfi sem styrkir maga- vöðvana og gefur skjótan árangur. Stgr. 7.485.- ÖRNINNP' STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588 9890 GUMMIVARIN HANDL0Ð - HANDGRIP - PULSMÆLAR - OKKLAÞYNGINGAR - CURLSTANGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.