Morgunblaðið - 02.03.2000, Síða 57

Morgunblaðið - 02.03.2000, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 57 BRIDS Lmsjón Arnðr 0. Ragnarsson Fimmtudagsspilamennska í Þönglabakka Mæting var nokkuð róleg kvöldin í kringum Bridshátíð. Fimmtudaginn 24. febrúar mættu 13 pör til að spila. Spilaður var MitcheU með fjórum spilum á milli para. Miðlungur 168. Lokastaðan varð þessi í N/S: GunnarSveinsson-EðvarðHaUgrímss. 193 PáU Guðmundsson - Alfreð Kristjánsson 183 ísakð.Sigurðsson-HaUurSímonarson 178 A/V: Birkir Jónsson-BogiSigurbjömsson 204 Jón Viðar Jónmundss. - Ami Hanness. 182 Steinberg Ríkarðss. - Runólfur Jónss. 168 Bogi og Birkir nældu þar með í bestu prósentuskor febrúar-mánað- ar, 60,71%, sem gefur matarúttekt á Þrjá frakka. Helgi Sigurðsson, Helgi Jónsson og Guðmundur Pétursson voru efstir og jafnir í bronsstigunum sem einnig gefur matarúttekt. Sá þeirra sem næst nær besta sæti hlýt- ur vinningin. Nú er rétti tíminn að koma sér í æfingu fyrir Undankeppni Islands- mótsins og svæðiskeppnir. 2., 9., 16., 23. og 30. mars telja til verðlauna í marsmánuði. Spilað er í húsnæði Bridssam- bands íslands og byrjar spila- mennska kl. 19:30. Keppnisstjóri er Eiríkur Hjaltason. Brids í Gullsmára 28. feb. spiluðu 22 pör tvímenning, 8 umferðir, meðalskor 168. Efstir í NS: Sverrir Gunnarsson - Einar Markúss. 186 Sigurpáll Ámas. - Sigurður Gunnlaugss. 183 ÞormóðurStefánss.-ÞórhallurÁmas. 177 AV: Jón Andréss. - Guðmundur AGuðm. 191 GuðjónOttóss.-DóraFriðleifsdóttir 183 SigurðurEinarsson-GuðrúnMaríasd. 182 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þegar tvær umferðir eru eftir af Aðalsveitakeppni 2000 er röð efstu sveita eftirfarandi: Jón Stefánsson 173 Ami Hannesson 158 Sérsveitin 139 Aðalbjöm Benidiktsson 138 Glanssveitin 120 Þegar sveitakeppninni lýkur verð- ur tekið til við aðaltvímenning 2000. Bridsfélag HafnarQarðar Hreint ótrúlega fáir mættu fyrsta kvöldið í Stefánsmótinu, sem nú er haldið í tíunda og síðasta sinn. Spil- aður er barometer-tvímenningur og er hægt að bæta við pörum næsta mánudag ef óskað er. En úrslit þetta íyrsta kvöld urðu þannig: Gunnlaugur Óskarss. - Högni Friðþj. +28 HalldórÞórólfss.-AlbertÞorsteinss. +14 Dröfn Guðmundsd. - Esther Jakobsd. +4 Það skal ítrekað að horfið hefur verið til fyrri spilatíma félagsins og er því spilað á mánudagskvöldum í Hraunholti, Dalshrauni 15 og byrjað kl. 19.30. é Með pennann að vopni gegn mannréttindabrot- um í löndum syðri Afríku Vertu með - ai3@visir.is LOÐ - LOÐASETT - MAGAÞJALFAR - ÆFINGATEYGJUR - SIPPUBOND - ÞREKPALLAR BEÍ IR O ÆFII ÁTÆKI asassta úm/M, Lámsmm m s&u&æm waHt- Pro 335 ÆFINGA- BEKKUR Fjölnota æfingabekkur, með mörgum æfinga- möguleikum. Fyrirferðarfítill og þægilegur í notkun. Stgr. 30.510.- m mmmm topp mbrki. AB-SHAPER MAGAÞJÁLFI Frábær magaþjálfi sem styrkir maga- vöðvana og gefur skjótan árangur. Stgr. 7.485.- ÖRNINNP' STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588 9890 GUMMIVARIN HANDL0Ð - HANDGRIP - PULSMÆLAR - OKKLAÞYNGINGAR - CURLSTANGIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.