Morgunblaðið - 02.03.2000, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.03.2000, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR /) ' TILBOÐIN —» Varð Vérð Tilb. á núkr. áðurkr. mælie. ll-ll-búðirnar Gildir til 15. mars | Goða saltkjöt, blandað 299 462 299 kgl Pelmo gular baunir, 500 g 29 59 58 kg | íslenskargulrófur 98 198 98 kg | Rndus vínarbrauð, 400 g 298 349 750 kg 1 Rndus kanilsnúöar, 420 g 298 349 710 kg| Chantibic þeytirjómi, 250 ml 149 189 596 Itr I Pampers bleiur 798 998 798 pk. | Gerber bamam., epla/banana, 70 g 42 53 600 kg FJARÐARKAUP Gildir til 5. mars 1 Gul epli 129 168 129 kg| Dr. Oetker bollumix, 500 g 198 209 396 kg | Myllu vatnsdeigsbollur, 9 (pk. 298 nýtt 33 st. | Myllu súkkul.vatnsd.bollur, 6 í pk. 319 nýtt 53 st. I Saltaö folaldakjöt 379 499 379 kg| Goöa lambasaltkjöt, 1. fl. 507 677 507 kg | Goöa lambasaltkjöt, 2. fl. 299 399 299 kg| Kötlu gular baunir, 400 g 29 68 73 kg HAGKAUP Gildir til 15. mars | Jaröarber, 454 g 279 299 614kg| Wagner pitsur, 370 g 399 nýtt 1.078 kg I Kötlu vöfflumix 198 265 396 kg| Gevalia kaffi, 500 g 279 319 558 kg | Liero bleiur, 10 st. 798 998 798 pk. | Daloon broskarlar, 200 g 299 379 1.000 kg | Aviko Crispy krokettur, 450 g 119 179 805 kg i Gæöa salami 399 548 1.140 kg HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 15. mars I Kók, tóltr + snickers 129 160 1291 Morgunblaðið/Ámi Sæberg Varð Varð Tilb. á núkr. áðurkr. nualie. Sóma pastabakki, 320 g 199 240 630 kg I Mónu kókosbar, 34 g 29 45 860 kg| Göteborg ballerina, 180 g 85 124 480 kg I Göteborgremi, 125 g 99 155 800 kg| KÁ-verslanir Gíldir meðan birgðir endast [ Cyklon þvottarefni, 1,5 kg 299 499 199 kg| Nouevelle salernispappfr, 2 r. 39 79 20 st. NETTÓ Mjódd Gildirtil 8. mars 1 Pelmo gular baunir, 500 g 29 nýtt 58kgl Nettó saltkjöt, blandaö 539 628 539 kg 1 Konsum suöusúkkulaði, 300 g 265 nýtt 883 kg I Gularmelónur 99 135 99 kg I Paprika, græn 398 512 398 kg | Búbót rabarbarasulta, 900 g 199 238 179 kg NÝKAUP Gildir til 8. mars I Rskfars 399 498 399 kg| Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. GKkjötfars_____________________________________299 399 299 kg 1 Gulrófur 129 198 129 kg| SS saltkjöt, blandað 464 619 464 kg 1 Stiömu beikon 599 899 599 kg| MS rjómi, % Itr 298 314 596 Itr 1 Vatnsdeigsbollur m/súkkul., 6 st. 299 398 49 st. | Gerbollur m/súkkulaði, 6 st. 299 389 49 st. NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gildir á medan birgðir endast I Oetker kartöflumús, 330 g 199 269 603 kg| Oetker bollumix, 500 g 189 238 378 kg I Chantilly rjómi, 250 ml 129 189 516 Itr | Vatnsdeigsb. m/súkkul, 6 st. 275 nýtt 46 st. | Vatnsdeigsbollur, litlar, 9 st. 235 nýtt 26 st ] SAMKAUPSVERSLANIR Gíldir til 5. mars I Kjúklingar, frosnir 289 659 289 kgj Ný egg 245 365 245 kg 1 Fanta, 2 Itr 149 199 75 Itr | íslenskar rófur 169 198 169 kg I Gulrætur 269 399 269 kg| Laukur 59 86 59 kg UPPGRIP-verslanir OLÍS Marstilboð I Sóma hamborgari ogsúperdós kók 249 370 1 Mónu hrísplötur, 20 g 30 45 30 st. I Mónu lakkríspopp, 20 g 30 45 30 st. | Freyju piparmyntuhrfs, 120 g 159 210 159 st. ÞÍN VERSLUN Gildirtil 8. mars 11944 saltkjöt og baunir 239 268 239 pk. | Saltkjöt 399 417 399 kg [ Haribo Stjömumix, 265 g 199 nýtt 736 kg | Weetabix, 430 g 199 235 457 kg 1 Frutibix, 500 g 249 289 498 kg | Ariel Ultra þvottaefni, 1,5 kg 598 619 398 kg I Sun C appelsfnusafi 99 119 99 Itr | Nýtt „Isafjarðar- sushi“ í Hagkaupi í DAG, fímmtudag, hefst sala á sushi í verslunum Hagkaups. Þetta sushi er framleitt á fsafirði af fyrirtækinu Sindraberg undir vörumerkinu „ísa- fjarðar Sushi“. í fréttatilkynningu frá Hagkaupi kemur fram að varan er hraðfryst með sérstakri aðferð og miðast öll framleiðslan við það. ísa- fjarðarsushi fer brátt á erlenda markaði en á höfuðborgarsvæðinu er Hagkaup fyrst verslana til að taka þessa vöru í sölu. Frosnu bakkamir mirnu innihalda 13 mismunandi bita og hverjum bakka munu svo fylgja prjónar, engifer og sojasósa. Verð út úr búð er 699 kr. bakkinn. Verð á ýmsum vöru- tegundum hækkar 20% hækkun á Heklubrauði „BRAUÐIN hækka misjafnlega mikið,“ segir Hörður Kristjánsson, eigandi Bakarísins í Austurveri, sem nýlega hækkaði verðlistann. „Þriggja korna brauðið hækkaði um 8% en annars er þetta hækkun sem nemur 2-3% og upp í 10%. Heklubrauðið hefur aftur á móti hækkað um 20%. Það hefur ekki verið hækkun hjá okkur í eitt og hálft ár,“ segir Hörður. „Það hefur verið smjörlíkis- hækkun til okkar og hráefnis- hækkun mikil. Allur umbúðakostn- aður hefur líka hækkað. Við ákváðum þvi að taka til í verðlist- anum okkar. Ástæðuna má rekja til þyngdar brauðsins og að mikið efni í þeim er innflutt frá Dan- mörku. Brauðið stóð einfaldlega ekki undir sér á því verði sem var og þess vegna átti hækkunin sér stað. Kjörís hækkar ís og sósur Að sögn Önnu Kristínar Kjart- ansdóttur, skrifstofustjóra Kjöríss, þá eru sósur og ís hjá Kjörís að hækka um 4% og upp í 5,6%. Síð- ast hækkaði fyrirtækið vörur í apríl 1999 og allt verðlag hefur hækkað síðan þá. „Dreifingar- kostnaður, hráefnisverð og um- búðakostnaður hefur hækkað og við sáum okkur ekki annað fært en að hækka. Öll aðkaup hafa sem sagt farið hækkandi,“ segir Kristín. Hækkun á lax- og sfldarvör- um hjá Islenskum matvælum Laxavörur hækkuðu í gær um 5% hjá íslenskum matvælum og síldarvörur um 2%. Ástæður þessa er fyrst og fremst að rekja til hækkunar á hráefniskostnaði segir Snorri Finnlaugsson, fram- kyæmdastjóri íslenskra matvæla. „Ég get nefnt sem dæmi að laxinn sem við kaupum hefur hækkað um 14% á síðustu tveimur árum. Síðan hefur orðið töluvert mikil hækkun á ýmsum þjónustuliðum eins og umbúðum og dreifingarkostnaði. Hækkanir á umbúðum urðu tölu- vert miklar nú í haust en það kom ekki til hækkunar hjá okkur þá,“ segir Snorri. Að sögn hans hafa aðrar vörur ekki hækkað hjá íslenskum mat- vælum. Siv Friðleifsdóttir umhverfísráðherra og Ómar Þórðarson, fram- kvæmdastjóri Flutningatækni ehf., við hinn nýja perugleypi. Nýtt Perugleypir FLUTNINGATÆKNI ehf., Súðarvogi 2, hefúr nú hafíð innflutning og sölu á svokölluðum „perugleypi" sem er sér- hannað tæki til eyðileggingar á flúrper- um. Með þessu tæki gefst kostur á því að flokka perur frá öðru sorpi og eyða þeim með skilvirkari hætti en áður hefur tíðk- ast. Perugleypirinn brýtur perurnar í sérstakan poka en sérgerðar síur taka við kvikasilfri og öðrum mengandi efn- um frá perunum. Síunum má síðan skila til eyðingar í efnamóttöku Sorpu. Tilboðs- dagar VERSLUNIN Djásn og grænir skógar, Laugavegi 51, verður með svokallaða hlýja daga frá og með 22. febrúar til 4. mars nk. Sérstakt tilboðsverð verður á teppum, púðum, mottum og lugtum þessa daga. náttúrulegagott
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.