Morgunblaðið - 02.03.2000, Page 18

Morgunblaðið - 02.03.2000, Page 18
18 FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR /) ' TILBOÐIN —» Varð Vérð Tilb. á núkr. áðurkr. mælie. ll-ll-búðirnar Gildir til 15. mars | Goða saltkjöt, blandað 299 462 299 kgl Pelmo gular baunir, 500 g 29 59 58 kg | íslenskargulrófur 98 198 98 kg | Rndus vínarbrauð, 400 g 298 349 750 kg 1 Rndus kanilsnúöar, 420 g 298 349 710 kg| Chantibic þeytirjómi, 250 ml 149 189 596 Itr I Pampers bleiur 798 998 798 pk. | Gerber bamam., epla/banana, 70 g 42 53 600 kg FJARÐARKAUP Gildir til 5. mars 1 Gul epli 129 168 129 kg| Dr. Oetker bollumix, 500 g 198 209 396 kg | Myllu vatnsdeigsbollur, 9 (pk. 298 nýtt 33 st. | Myllu súkkul.vatnsd.bollur, 6 í pk. 319 nýtt 53 st. I Saltaö folaldakjöt 379 499 379 kg| Goöa lambasaltkjöt, 1. fl. 507 677 507 kg | Goöa lambasaltkjöt, 2. fl. 299 399 299 kg| Kötlu gular baunir, 400 g 29 68 73 kg HAGKAUP Gildir til 15. mars | Jaröarber, 454 g 279 299 614kg| Wagner pitsur, 370 g 399 nýtt 1.078 kg I Kötlu vöfflumix 198 265 396 kg| Gevalia kaffi, 500 g 279 319 558 kg | Liero bleiur, 10 st. 798 998 798 pk. | Daloon broskarlar, 200 g 299 379 1.000 kg | Aviko Crispy krokettur, 450 g 119 179 805 kg i Gæöa salami 399 548 1.140 kg HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 15. mars I Kók, tóltr + snickers 129 160 1291 Morgunblaðið/Ámi Sæberg Varð Varð Tilb. á núkr. áðurkr. nualie. Sóma pastabakki, 320 g 199 240 630 kg I Mónu kókosbar, 34 g 29 45 860 kg| Göteborg ballerina, 180 g 85 124 480 kg I Göteborgremi, 125 g 99 155 800 kg| KÁ-verslanir Gíldir meðan birgðir endast [ Cyklon þvottarefni, 1,5 kg 299 499 199 kg| Nouevelle salernispappfr, 2 r. 39 79 20 st. NETTÓ Mjódd Gildirtil 8. mars 1 Pelmo gular baunir, 500 g 29 nýtt 58kgl Nettó saltkjöt, blandaö 539 628 539 kg 1 Konsum suöusúkkulaði, 300 g 265 nýtt 883 kg I Gularmelónur 99 135 99 kg I Paprika, græn 398 512 398 kg | Búbót rabarbarasulta, 900 g 199 238 179 kg NÝKAUP Gildir til 8. mars I Rskfars 399 498 399 kg| Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. GKkjötfars_____________________________________299 399 299 kg 1 Gulrófur 129 198 129 kg| SS saltkjöt, blandað 464 619 464 kg 1 Stiömu beikon 599 899 599 kg| MS rjómi, % Itr 298 314 596 Itr 1 Vatnsdeigsbollur m/súkkul., 6 st. 299 398 49 st. | Gerbollur m/súkkulaði, 6 st. 299 389 49 st. NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gildir á medan birgðir endast I Oetker kartöflumús, 330 g 199 269 603 kg| Oetker bollumix, 500 g 189 238 378 kg I Chantilly rjómi, 250 ml 129 189 516 Itr | Vatnsdeigsb. m/súkkul, 6 st. 275 nýtt 46 st. | Vatnsdeigsbollur, litlar, 9 st. 235 nýtt 26 st ] SAMKAUPSVERSLANIR Gíldir til 5. mars I Kjúklingar, frosnir 289 659 289 kgj Ný egg 245 365 245 kg 1 Fanta, 2 Itr 149 199 75 Itr | íslenskar rófur 169 198 169 kg I Gulrætur 269 399 269 kg| Laukur 59 86 59 kg UPPGRIP-verslanir OLÍS Marstilboð I Sóma hamborgari ogsúperdós kók 249 370 1 Mónu hrísplötur, 20 g 30 45 30 st. I Mónu lakkríspopp, 20 g 30 45 30 st. | Freyju piparmyntuhrfs, 120 g 159 210 159 st. ÞÍN VERSLUN Gildirtil 8. mars 11944 saltkjöt og baunir 239 268 239 pk. | Saltkjöt 399 417 399 kg [ Haribo Stjömumix, 265 g 199 nýtt 736 kg | Weetabix, 430 g 199 235 457 kg 1 Frutibix, 500 g 249 289 498 kg | Ariel Ultra þvottaefni, 1,5 kg 598 619 398 kg I Sun C appelsfnusafi 99 119 99 Itr | Nýtt „Isafjarðar- sushi“ í Hagkaupi í DAG, fímmtudag, hefst sala á sushi í verslunum Hagkaups. Þetta sushi er framleitt á fsafirði af fyrirtækinu Sindraberg undir vörumerkinu „ísa- fjarðar Sushi“. í fréttatilkynningu frá Hagkaupi kemur fram að varan er hraðfryst með sérstakri aðferð og miðast öll framleiðslan við það. ísa- fjarðarsushi fer brátt á erlenda markaði en á höfuðborgarsvæðinu er Hagkaup fyrst verslana til að taka þessa vöru í sölu. Frosnu bakkamir mirnu innihalda 13 mismunandi bita og hverjum bakka munu svo fylgja prjónar, engifer og sojasósa. Verð út úr búð er 699 kr. bakkinn. Verð á ýmsum vöru- tegundum hækkar 20% hækkun á Heklubrauði „BRAUÐIN hækka misjafnlega mikið,“ segir Hörður Kristjánsson, eigandi Bakarísins í Austurveri, sem nýlega hækkaði verðlistann. „Þriggja korna brauðið hækkaði um 8% en annars er þetta hækkun sem nemur 2-3% og upp í 10%. Heklubrauðið hefur aftur á móti hækkað um 20%. Það hefur ekki verið hækkun hjá okkur í eitt og hálft ár,“ segir Hörður. „Það hefur verið smjörlíkis- hækkun til okkar og hráefnis- hækkun mikil. Allur umbúðakostn- aður hefur líka hækkað. Við ákváðum þvi að taka til í verðlist- anum okkar. Ástæðuna má rekja til þyngdar brauðsins og að mikið efni í þeim er innflutt frá Dan- mörku. Brauðið stóð einfaldlega ekki undir sér á því verði sem var og þess vegna átti hækkunin sér stað. Kjörís hækkar ís og sósur Að sögn Önnu Kristínar Kjart- ansdóttur, skrifstofustjóra Kjöríss, þá eru sósur og ís hjá Kjörís að hækka um 4% og upp í 5,6%. Síð- ast hækkaði fyrirtækið vörur í apríl 1999 og allt verðlag hefur hækkað síðan þá. „Dreifingar- kostnaður, hráefnisverð og um- búðakostnaður hefur hækkað og við sáum okkur ekki annað fært en að hækka. Öll aðkaup hafa sem sagt farið hækkandi,“ segir Kristín. Hækkun á lax- og sfldarvör- um hjá Islenskum matvælum Laxavörur hækkuðu í gær um 5% hjá íslenskum matvælum og síldarvörur um 2%. Ástæður þessa er fyrst og fremst að rekja til hækkunar á hráefniskostnaði segir Snorri Finnlaugsson, fram- kyæmdastjóri íslenskra matvæla. „Ég get nefnt sem dæmi að laxinn sem við kaupum hefur hækkað um 14% á síðustu tveimur árum. Síðan hefur orðið töluvert mikil hækkun á ýmsum þjónustuliðum eins og umbúðum og dreifingarkostnaði. Hækkanir á umbúðum urðu tölu- vert miklar nú í haust en það kom ekki til hækkunar hjá okkur þá,“ segir Snorri. Að sögn hans hafa aðrar vörur ekki hækkað hjá íslenskum mat- vælum. Siv Friðleifsdóttir umhverfísráðherra og Ómar Þórðarson, fram- kvæmdastjóri Flutningatækni ehf., við hinn nýja perugleypi. Nýtt Perugleypir FLUTNINGATÆKNI ehf., Súðarvogi 2, hefúr nú hafíð innflutning og sölu á svokölluðum „perugleypi" sem er sér- hannað tæki til eyðileggingar á flúrper- um. Með þessu tæki gefst kostur á því að flokka perur frá öðru sorpi og eyða þeim með skilvirkari hætti en áður hefur tíðk- ast. Perugleypirinn brýtur perurnar í sérstakan poka en sérgerðar síur taka við kvikasilfri og öðrum mengandi efn- um frá perunum. Síunum má síðan skila til eyðingar í efnamóttöku Sorpu. Tilboðs- dagar VERSLUNIN Djásn og grænir skógar, Laugavegi 51, verður með svokallaða hlýja daga frá og með 22. febrúar til 4. mars nk. Sérstakt tilboðsverð verður á teppum, púðum, mottum og lugtum þessa daga. náttúrulegagott

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.