Morgunblaðið - 02.03.2000, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 41
FRETTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐURINN
Nasdaq yfir 4.700 stig
BANDARÍSKA Nasdaq-vísitalan setti í
gær enn eitt metið það sem af er ár-
inu, hækkaði um 87,39 punkta í
gær, eða 1,86%, og endaði í
4.784,08 stigum en þetta er í fyrsta
sinn sem vísitalan fer yfir 4.700 stig.
Dow Jones-vfsitalan haföi einnig
hækkað þegar lokað var fyrir við-
skipti dagsins en lengi dags var hún
lægri en við lok viðskipta á þriðjudag.
Hún náði sér þó á strik skömmu fyrir
lokun ogfórí 10.137,93 stig, sem er
9,62 stiga, eöa 0,09%, hækkun.
Þetta var þriðji dagurinn í röð sem
Dow Jones hækkar en það hefur ekki
gerst síðan um miðjan janúar. Hækk-
anir á bandarískum hlutabréfum eru
fyrst og fremst raktar til frétta af því
að stór fjarskiptafyrirtæki muni brátt
tilkynna ákvarðanir um stefnumót-
andi breytingar en mest áhrif á Nas-
daq-vísitöluna haföi þó iíftæknigeir-
inn.
Hlutabréf í Evrópu hækkuðu einnig
að jafnaði í gær. Breska FTSE-vísita-
lan í kauphöllinni í London hækkaði
um 132,30 stig eða 2,12% og fór í
6.364,90 stig. Þýska DAX-vísitalan í
kauphöllinni í Frankfurt hækkaði um
1,09% eða 83,38 stig og endaöi f
7.727,93 stigum. Þá hækkaði
franska CAC-40-vísitalan í París um
1,06% eða 65,36 stig og var í
6.256,32 stig við lok viðskipta.
Japanska Nikkei-vfsitalan hækk-
aði um 122,15 stig eða 0,61% í
kauphöllinni í Tókýó og endaði í
20,081,67 stigum.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó ( , 28,36
^o,uu 27,00 • dollarar hver tunna l\ r
Jt M lj :
26,00 - Js jhhJ .
25,00 ■ jr | V ■ U VíÍI' \ •
24,00 - 23,00 • 22,00 - 21,00 20,00 19,00 - 1 V
WL /f w ■: f
I jUr % V—~ r———— : ■ "" l~'Y j
(
■:: : •'riV.úri-
Okt. Nóv. Des. Janúar Febrúar 1 Mars Byggt á gögnum frá Reul ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
01.03.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Þorskur 109 109 109 108 11.772
Samtals 109 108 11.772
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 50 50 50 136 6.800
Gellur 100 100 100 47 4.700
Hlýri 80 80 80 73 5.840
Hrogn 215 200 -212 458 97.000
Keila 33 33 33 24 792
Langa 102 102 102 28 2.856
Lúða 100 100 100 9 900
Skarkoli 130 130 130 312 40.560
Steinbítur 75 63 70 17.673 1.239.584
Sólkoli 155 155 155 352 54.560
Ufsi 40 40 40 165 6.600
Ýsa 152 131 146 3.745 545.197
Þorskur 188 120 133 7.495 998.934
Samtals 98 30.517 3.004.323
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 320 300 313 150 46.901
Karfi 85 66 83 2.184 182.277
Keila 40 31 33 74 2.474
Langa 105 70 86 382 32.867
Langlúra 50 50 50 136 6.800
Lýsa 79 56 76 264 20.188
Rauðmagi 12 5 11 158 1.755
Sandkoli 86 86 86 365 31.390
Skarkoli 310 275 277 112 31.045
Skrápflúra 62 62 62 183 11.346
Skötuselur 200 95 171 146 24.930
Steinbítur 86 66 80 895 71.251
Sólkoli 205 205 205 65 13.325
Ufsi 62 58 60 525 31.248
Undirmálsfiskur 223 173 185 1.367 253.237
Ýsa 156 102 132 8.154 1.073.637
Þorskur 180 119 133 10.747 1.431.071
Samtals 126 25.907 3.265.741
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Hlýri 50 50 50 15 750
Undirmálsfiskur 90 90 90 230 20.700
Ýsa 170 130 166 1.100 182.996
Þorskur 134 113 116 2.300 266.202
Samtals 129 3.645 470.648
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
I Þorskur 133 133 133 330 43.890
I Samtals 133 330 43.890
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grásleppa 10 10 10 157 1.570
Karfi 80 54 74 278 20.628
Keila 40 31 32 59 1.883
Langa 103 77 96 372 35.742
Rauðmagi 12 5 7 135 886
Skarkoli 335 295 296 1.366 404.787
Skötuselur 95 95 95 158 15.010
Steinbítur 91 65 68 8.237 561.681
Sólkoli 205 205 205 146 29.930
Ufsi 60 40 60 2.742 163.889
Ýsa 162 103 156 5.209 811.875
Þorskur 194 108 140 51.871 7.239.635
Samtals 131 70.730 9.287.516
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annar afli 5 5 5 56 280
Grálúða 120 120 120 10 1.200
Karfi 83 83 83 114 9.462
Keila 40 40 40 30 1.200
Langa 100 79 97 61 5.890
Lúða 400 400 400 2 800
Rauðmagi 5 5 5 43 215
Skarkoli 285 285 285 251 71.535
Skötuselur 80 80 80 5 400
Steinbítur 83 66 67 3.278 221.036
Sólkoli 265 265 265 150 39.750
Ufsi 42 42 42 2.011 84.462
Undirmálsfiskur 89 89 89 200 17.800
Ýsa 150 125 140 827 115.424
Þorskur 160 112 124 9.323 1.157.171
Samtals 106 16.361 1.726.625
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUFt SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 101 50 100 1.828 182.306
Grásleppa 16 16 16 142 2.272
Hlýri 90 90 90 43 3.870
Hrogn 240 90 130 93 12.120
Karfi 95 93 93 374 34.932
Keila 37 37 37 49 1.813
Langa 100 40 97 576 55.740
Langlúra 71 71 71 3.700 262.700
Lúða 780 475 719 64 46.000
Lýsa 69 30 69 790 54.123
Rauömagi 8 8 8 13 104
Sandkoli 76 76 76 600 45.600
Skata 180 180 180 150 27.000
Skrápflúra 70 67 68 14.890 1.016.540
Skötuselur 210 210 210 2.700 567.000
Steinbítur 82 69 79 314 24.916
Stórkjafta 50 50 50 150 7.500
Sólkoli 175 175 175 85 14.875
Ufsi 54 54 54 461 24.894
Ýsa 149 106 118 2.127 250.688
Þorskur 202 123 173 5.921 1.023.622
Samtals 104 35.070 3.658.615
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 105 105 105 2.604 273.420
Blálanga 40 40 40 53 2.120
Grásleppa 20 16 16 1.622 26.714
Hlýri 93 90 91 431 39.139
Hrogn 240 235 237 852 201.720
Karfi 106 86 93 4.753 439.795
Keila 67 53 62 6.676 412.644
Langa 123 50 117 9.954 1.161.134
Langlúra 71 55 67 1.180 78.954
Lúða 490 260 310 92 28.540
Rauðmagi 10 5 7 818 5.342
Sandkoli 85 74 79 3.870 303.911
Skarkoli 300 250 274 1.060 290.928
Skata 195 195 195 301 58.695
Skrápflúra 64 60 63 1.206 76.219
Skötuselur 220 100 149 355 52.764
Steinb/hlýri 80 80 80 121 9.680
Steinbítur 85 50 72 7.049 508.233
Stórkjafta 70 70 70 18 1.260
Sólkoli 255 225 230 157 36.165
Tindaskata 5 5 5 161 805
Ufsi 60 43 59 9.917 583.219
Undirmálsfiskur 133 102 128 4.364 558.767
Ýsa 178 110 157 25.526 4.019.834
Þorskur 191 78 142 34.892 4.960.596
Samtals 120 118.032 14.130.596
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Gellur 285 285 285 81 23.085
Steinbítur 75 60 64 355 22.574
Undirmálsfiskur 99 99 99 720 71.280
Ýsa 133 133 133 138 18.354
Þorskur 109 109 109 3.956 431.204
Samtals 108 5.250 566.497
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 70 70 70 339 23.730
Keila 40 40 40 114 4.560
Langa 91 91 91 976 88.816
Langlúra 84 84 84 241 20.244
Skötuselur 200 200 200 179 35.800
Ufsi 62 40 57 884 50.494
Þorskur 185 113 175 735 128.412
Samtals 102 3.468 352.056
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Grásleppa 10 10 10 57 570
Karfi 82 80 81 512 41.687
Keila 31 31 31 60 1.860
Langa 105 50 92 231 21.164
Skarkoli 155 155 155 119 18.445
Skötuselur 195 195 195 274 53.430
Steinbítur 85 54 83 331 27.314
Ufsi 62 40 62 354 21.817
Ýsa 156 121 152 1.348 205.341
Þorskur 196 143 174 6.970 1.211.944
Samtals 156 10.256 1.603.572
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 50 50 50 5 250
Hrogn 235 235 235 43 10.105
Karfi 90 73 75 224 16.760
Keila 20 20 20 15 300
Langa 30 30 30 30 900
Lúöa 700 400 569 16 9.100
Sandkoli 67 67 67 16 1.072
Skarkoli 195 175 181 10 1.810
Steinbítur 80 67 70 205 14.305
Ufsi 54 30 53 1.275 67.027
Undirmálsfiskur 90 90 90 29 2.610
Ýsa 146 125 139 1.354 188.734
Þorskur 152 138 144 6.397 920.272
Samtals 128 9.619 1.233.245
FISKMARKAÐURINN (GRINDAVÍK
Gellur 260 260 260 280 72.800
Hlýri 90 90 90 240 21.600
Karfi 80 72 80 2.005 159.478
Steinbítur 86 54 82 394 32.477
Ufsi 62 62 62 1.980 122.760
Undirmálsfiskur 223 223 223 720 160.560
Ýsa 178 158 168 3.630 608.207
Samtals 127 9.249 1.177.882
HÖFN
Hlýri 50 50 50 5 250
Hrogn 215 215 215 1.250 268.750
Karfi 86 86 86 102 8.772
Keila 30 30 30 8 240
Langa 114 114 114 62 7.068
Lúða 755 755 755 24 18.120
Skarkoli 125 125 125 44 5.500
Skötuselur 80 80 80 2 160
Steinbítur 71 71 71 28 1.988
Ufsi 30 30 30 115 3.450
Þígildi 5 5 5 5 25
Ýsa 146 126 142 1.673 238.085
Þorskur 158 130 148 2.214 328.668
Samtals 159 5.532 881.076
SKAGAMARKAÐURINN
Grásleppa 10 10 10 120 1.200
Keila 31 31 31 253 7.843
Rauðmagi 5 5 5 82 410
Steinbítur 91 66 69 823 56.993
Undirmálsfiskur 185 185 185 274 50.690
Ýsa 156 132 142 1.401 198.410
Þorskur 194 111 153 7.819 1.193.258
Samtals 140 10.772 1.508.803
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 295 295 295 20 5.900
Gellur 250 250 250 30 7.500
Hrogn 190 190 190 109 20.710
Steinbítur 66 66 66 65 4.290
Ýsa 120 120 120 25 3.000
Samtals 166 249 41.400
IHorötmXiInbÍíi AUGLÝSINGADEILD ib l.is
Netfang: augl@mbl.is ALLTaÆ G/TTHVZ
4£? rjÝn
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun slðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 í% síðasta útb.
3 mán. RV00-0417 10,45 0,29
5-6 mán. RV00-0620 10,50 -
11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 11. nóv.‘99 10,80 ■
RB03-1010/KO 8,90 0,18
Verðtryggð spariskírteini 23. febrúar ‘00
RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 4,98 -0,06
5 ár 4,67
Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
p\
pTW 10,75
£
r o p
■ o . .. vJ s
K k! Y—
Jan. Feb. Mars
1.3.2000
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Laegsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 101.298 114,00 114,00 114,49 272.602 530.130 106,22 115,97 114,79
Ýsa 1.865 81,75 78,00 81,50 6.000 126.299 77,50 81,67 82,05
Ufsi 1.410 35,48 34,97 0 29.692 35,19 35,01
Karfi 720 39,00 38,80 0 277.625 39,09 39,09
Steinbitur 557 35,05 31,33 77.992 0 29,55 30,89
Grálúða 94,99 0 12.462 99,81 95,00
Skarkoli 6.005 120,00 110,00 120,00 22.667 20.164 110,00 120,00 112,33
Þykkvalúra 77,00 0 9.194 77,97 79,50
Langlúra 200 42,04 41,99 0 340 41,99 42,00
Sandkoli 21,00 21,99 9.116 30.000 21,00 21,99 20,94
Skrápflúra 21,00 31.185 0 21,00 21,00
Loðna 1.600.000 1,02 0,99 0 3.000.000 0,99 1,50
Úthafsrækja 18,00 0 406.671 20,37 22,03
Ekki voru tilboð í aörar tegundir
Fimm aðilar
í járniðnaði
stofna nýtt
fyrirtæki
NACC heitir nýtt fyrirtæki sem
fimm fyrirtæki í járniðnaði hafa
stofnað í sameiningu. Heiti fyrirtæk-
isins er skammstöfun og stendur fyr-
ir North Atlantic Construction and
Consultant. Meginhlutverk fyrir-
tækisins verður alhliða verktaka-
þjónusta á sviði jámiðnaðar, að því
er fram kemur í fréttatilkynningu
frá NACC.
Fyrirtækin fimm sem að NACC
standa eru Rafmagn og Stál, Vél-
smiðja Péturs Auðunssonar, Véla-
verkstæði Hjalta Einarssonar, Járn
og Blikk og Vélsmiðja Akraness.
Samtals hafa þessi fyrirtælti yfir um
115 faglærðum starfsmönnum að
ráða og um 4.000 fermetra húsnæði.
Fram kemur að NACC stefni að því
að sinna framleiðslu og uppsetningu
véla og tækja, alls konar röralögn-
um, byggingu stálgrindarhúsa og
öðru sem tengist málmvinnslu. Mun
félagið bjóða heildarlausnir og fá til
liðs við sig aðila á öðrum sviðum eftir
því sem þörf er á.
Samhliða þessum verkefnum
stefna forsvarsmenn fyrirtækisins
að því að halda úti starfsemi í
nágrannalöndunum og er þá horft til
Færeyja og Grænlands. Fram-
kvæmdastjóri NACC er Sigurður
Guðni Sigurðsson, en hann starfaði
áður hjá íslenska járnblendifélag-
inu.
------f-*-*----
Ako-Plastos í
nýtt húsnæði
AKO-PLASTOS hf. opnaði nýja
sölu- og þjónustumiðstöð við Kletta-
garða 15 í Reykjavík í gær. Þar með
hefur fyrirtækið flutt alla starfsemi
sína frá Suðurhrauni 3 í Garðabæ en
framleiðsludeildir fyrirtækisins hafa
nú verið sameinaðar á Akureyri og
eru þessa dagana að koma sér fyrir í
nýbyggðu húsnæði þar í bæ. Þar fer
fram alhliða plastframleiðsla, sem og
áprentun.
Húseignin að Suðurhrauni 3 í
Garðabæ hefur þegar verið seld og
afhent nýjum eigendum.
í nýju þjónustumiðstöðinni við
Klettagarða 15 starfa 10 manns að
sölu- og þjónustustýringu og í mið-
stöðinni er einnig staðsett grafísk
hönnunardeild Ako-Plastos hf. Frá
þjónustumiðstöðinni er stýrt sölust-
arfi á höfuðborgarsvæðinu. Jafn-
framt er þaðan stýrt sölustarfi og
þjónustu við viðkiptavini Ako-Plast-
os út um allt land. Ako-Plastos hf.
hefur nýverið gert samning við
Eimskip um flutninga á sjó og landi,
sem og dreifingu á vörum fyrirtækis-
ins á höfuðborgarsvæðinu frá vöru-
hóteli Eimskips við Sundahöfn. For-
stöðumaður sölu- og þjónustumið-
stöðvar Ako-Plastos hf. við Kletta-
garða er Hallgrímur Gröndal.
---------------
Netverk
kynnir
WapStar
NETVERK kynnti nýverið sam-
skiptalausnina WapStar. Með Wap-
Star geta farsímanotendur nýtt sér
kosti Netsins, hvar sem þeir eru.
Wapstar notandinn getur unnið með
tölvupóst (sótt, skoðað, svarað, fram-
sent og eytt) á auðveldan og öruggan
hátt.
Engin þörf er á sérstöku pósthólfi
fyrir notkun í gegnum farsíma, því
með WapStar getur notandinn
tengst öllum pósthólfum sem hann
notar í dag.
Tal og Netverk hafa gert með sér
samkomulag um að Tal verði fyrsta
farsímafyrirtækið til að prófa
WapStar. GSM net Tals verður not-
að við prófanirnar og til þess verður
settur upp WapStar miðlari hjá Tali.