Morgunblaðið - 02.03.2000, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 02.03.2000, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN ur látið að því liggja að fjárskortur ráði mestu um hugmyndir meiri- hlutans um nýskipan skólamála bæjarfélagsins, en erfitt er að trúa því að kjörnir fulltrúar Hafnfirð- inga hafi engar betri hugmyndir um bættan rekstur bæjarins en þrengja að uppfræðslu æskunnar. Mörg rök eru fyrir því að efla alla menntun og ekki síst menntun barna og unglinga í landinu og fár- ánlegt að halda því fram að samfé- lag sem ekki er lengur kennt við neyslu heldur ofgnótt hafi ekki efni á að halda uppi lögboðnu námi eða bæta það. Reyndar er það svo að bæjar- stjórn Hafnarfjarðar eða aðrar sveitarstjórnir hvorki mega né geta axlað ábyrgð á breyttum forsend- um grunnskólans. Menntamála- ráðuneytið og alþingi hafa þarna úrslitavald og ábyrgð. Hins vegar er það í höndum sveitarstjórnar- manna að skapa öllum nemendum grunnskólans bestu möguleg skil- yrði til náms og þroska og búa þá þannig undir þátttöku í okkar sí- kvika og flókna samfélagi. Undan þeirri ábyrgð mega þau ekki víkj- ast í skjóli einhverra illa skil- greindra eða merkingarlítilla kenn- isetninga stjórnmálanna, eða fálmkenndrar fjármálastjórnar. Og það er skylda allra foreldra að sjá til þess að svo verði ekki. Höfundur er kennari og foreldri í Hafnarfirði. Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi olía Þafl mælir allt með Kyolic Áratuga notkun og fjöldi vísindarannsókna staöfesta hollustu Kyolic. Éheilsuhúsið Heimasíöa: mælir meO KYOUC www.kyolic.com Dreifing: Logaland ehf. FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 51 Fylgst með endurbótum á húsi við Kambsveg i9ooo; 5 "690691 NR. 130 IPL 27, ÁRv'.. 2C00 KR. 79á MVSK Smekkmaðurinnr i í • ■ 9 \ y i %l jg K N I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.