Morgunblaðið - 02.03.2000, Qupperneq 54
54 FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Nám eftir 40 ára hlé
ÞAÐ er ögrandi
verkefni íyrir verka-
mann að setjast á
skólabekk á fullorðins-
árum. Möguleikarnir á
námi samhliða vinnu
eða í vinnutíma hafa
ekki verið margir í
gegnum tíðina og því
greip ég tækifærið sem
gafst þegar ég fékk
inngöngu í Stóriðju-
skóla ISAL fyrir rúmu
ári.
Eftir eins árs nám er
ég mjög ánægður með
námið, sem bæði
þroskar mann og nýtist
manni vel í vinnunni.
Mér þótti þess vegna miður hvað
fyrrverandi vinnufélagi og trúnaðar-
maður starfsmanna ISAL var nei-
kvæður í garð Stóriðjuskólans og
fyrirtækisins í Morgunblaðinu á dög-
unum. Við sem sitjum í skólanum vit-
um að aðstandendur skólans eru til-
búnir að leggja mikið á sig svo námið
verði sem best, það er bæði þeirra
hagur og okkar.
Margir starfsmenn ISAL sem
ekki höfðu tækifæri á sínum tíma til
að halda áfram námi eftir að skóla-
Brynjólfur
Lárentsíusson
skyldu lauk hafa nú
upplifað að lærdómur
er bæði gagnlegur og
skemmtilegur. Hann
eykur sjálfstraust
manna og sjálfsvirð-
ingu. Auðvitað eru
margir tvístígandi um
hvort þeir eigi að sækja
um inngöngu í skólann,
enda eru liðin meira en
40 ár síðan sumir okkar
sátu á skólabekk. Það
þarf kjark til að takast
á við nám eftir svo
langan tíma og eðlilega
eru sumir hræddir við
próf. Ég veit að fullur
skilningur er á þessu
hjá stjórnendum ISAL og prófin eru
einungis aðhald í náminu svo menn
fái sem mest út úr því. Nú bregður
svo við, að sífellt koma upp atvik í
vinnunni þar sem námið nýtist
manni vel. Það gerir vinnuna
skemintilegri og gjöfulli. Það skilar
sér svo með jákvæðum hætti til fyr-
irtækisins hvað varðar rekstur og af-
komu.
í fyrrnefndri blaðagrein spyr
greinarhöfundurinn hvort stórfyrir-
tæki eins og ISAL eigi að reka „rík-
ENÞURREISN
HÁLÞING BÆJA
Háskóla Íslands 0G Revkjavíkurbörgar í sanvinnu VIÐ SaMTÖK UN BETRI BYGG&
Haldið í Odda 101, föstudaginn 3. mars 2000
DAGSKRÁ
Kl. 14.00-14.10 Páll Skúlason, rektor Háskóla íslands, flytur ávarp og setur málþingið.
Kl. 14.10-14.30 Pétur H. Ármannsson, byggingarlistadeild Kjarvalsstaða, íslensk bæjarhefð í sögulegu Ijósi.
Kl. 14.30-14.45 Umræður.
Kl. 14.45-15.10 Þórunn Ragnarsdóttir, arkitekt í Karls- ruhe, Frá mfnum bæjardyrum séð.
Kl. 15.10-15.25 Umræður.
Kl. 15.25-15.45 Bjarni Reynarsson, skipulagsfræðingur, þróunarsviði Reykjavíkurborgar, Höfum i/ið gengið til góðs...? Hugmyndir um þróun borga á 20. öld.
Kl. 15.45-16.00 Umræður.
Kl. 16.00-16.20 Kaffihlé.
Kl. 16.20-16.40 Björn Ólafs, arkitekt í París, Stefnumótun í skipulagi bæja.
Kl. 16.40-16.55 Umræður.
Kl. 16.55-17.15 Þorvaldur S. Þorvaldsson, skipulagsstjóri Reykjavíkur, Borgarskipulag - ferli og lýðræði.
Kl. 17.15-17.30 Umræður.
Kl. 17.30-17.45 Hjálmar Sveinsson, heimspekingur og dagskrárgerðarmaður, Samantekt á helstu niðurstöðum málþingsins.
Kl. 17.45 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, slítur málþinginu.
Fundarstjóri verður Hjálmar Sveinsson. I tengslum við málþingið verða til sýnis í anddyri Odda nýlega framkomnar tillögur um mismunandi leiðir við skipulag höfuöborgarsvæðisins. Máiþingið er öllum opið meðan húsrúm leyfir.
Stóriðjuskólanám
Hvað væri athugavert
við að ríkið kostaði að
einhverju leyti nám
verkamanna, spyr
Brynjólfur Lárentsíus-
son, sem í áratugi hafa
greitt ríkinu skatta og
önnur gjöld?
isstyrktan starfsþjálfunarskóla",
m.ö.o. hvort ríkið eigi að styðja
starfsmenntun verkamanna. Reynd-
ar er of mikið sagt að námið sé ríkis-
styrkt þótt starfsmenntasjóður fé-
lagsmálaráðuneytisins hafi greitt
hluta kostnaðar við námsgagagna-
gerð. Námsgögnin eru ætluð öllum
sem áhuga hafa og munu þau nýtast
fleirum en starfsmönnum ISAL í
framtíðinni. En þó svo að Stóriðju-
skólinn væri ríkisstyrktur, hvað væri
athugavert við það? Hvað væri at-
hugavert við að ríkið kostaði að ein-
hverju leyti nám verkamanna sem í
áratugi hafa greitt ríkinu skatta og
önnur gjöld? Sjálfur sæi ég ekkert
athugavert við það. Það er nokkuð
sem verkafólk á inni hjá ríkinu.
Allir aðstandendur Stóriðjuskól-
ans geta verið stoltir af honum, fyrh'-
tækið, verkalýðshreyfingin og allir
starfsmenn ISAL. Ég vil þakka fyrir
það tækifæri sem ég fékk með inn-
göngu í skólann og undirstrika að
þeim peningum sem varið er í þetta
merka verkefni er vel varið.
Höfundur er nemandi í
Stóriðjuskóla ISAL.
Sjálfshól
eða sjálfsögð
kynning?
SKAK
Tékkland
DEILDAKEPPNI
TÉKKLANDS
1999-2000
SKIPAPLOTUR - INNRETTINGAR
PLÖTUR í LESTAR
SERVANT PLÖTUR
I I I I I SALERNISHÓLF
iJJJ BAÐÞILJUR
ELDSHÚSBORÐPLÖTUR
Á LAGER-N0RSK
HÁGÆÐAVARA
ÞP
&CO
Þ.ÞORGRÍMSSON & CO
Á8MÚLA29 S: 353 8640 & 568 6100
I ISLENDINGASÖGUNUM var
það jafnan talið fólki til lasts þegar
það talaði mikið og þótti það bera
merki um heimsku viðkomandi.
Ekkert var þó vítaverðara en að við-
hafa sjálfshól enda fengu þeir sem
slíkt viðhöfðu ákaflega
slæma dóma sagna-
ritara. Hugsanlega
með þessa fornu speki
í huga hefur höfundur
greinarinnar á síðustu
misserum forðast að
fjalla um eigin skákir
hér á síðum blaðsins.
Hins vegar verður því
ekki á móti mælt, að
fyrir vikið hefur verið
mun erfiðara fyrir ís-
lenska skákáhuga-
menn að vita hvað
hann hefur haft fyrir
stafni á borði hinna 64
reita, ekki síst þar sem
þátttaka hans er meira
og minna í tengslum við liðakeppnir,
en ekki skákmót. Þetta breytir því
ekki að hann hefur haft tækifæri til
að eiga við marga áhugaverða and-
stæðinga og teflt lærdómsríkar
skákir.
í Tékklandi er sá siður viðhafður,
að skákmönnum er leyft að tefla í
tveim mismunandi deildum og þess
vegna tveim mismunandi liðum.
Þetta gerir að verkum að ávallt eru
næg verkefni fyrir innlenda skák-
menn. Greinarhöfundur hefur nýtt
sér þetta til fullnustu og hefur teflt
13 skákir fyrir lið sín í efstu deild og
fyrstu deild tékknesku deilda-
keppninnar. Hann hefur lokið hlut-
verki sínu í þessum deildum og hafa
leikar farið þannig að í efstu deild
hefur hann innbyrt 4% vinning af 7
mögulegum, en í fyrstu deild hefur
hann fullt hús vinninga, eða 6 af 6
mögulegum. Til þess að gefa hug-
mynd um styrkleika andstæðing-
anna þá voru meðalstig þeirra í
efstu deild í kringum 2.500 stig, en í
fyrstu deildinni um 2.320.
Sú skák er veitti greinarhöfundi
mesta ánægju var síðasta skákin í
fyrstu deild, en með sigri í þeirri fé-
lagaviðureign varð klúbbur hans í
efsta sæti í keppninni og tryggði sér
úrvalsdeildarsæti að ári.
Hvítt: Helgi Áss Grétarsson
Svart: Milos Kozak
l.d4 d5 2.c4 dxc4 3.e4 Rf6 4.e5
Rd5 5.Bxc4 Rb6 6.Bb3 Rc6 7.Re2
Bf5 8.Rbc3 Dd7 9.0-0
e6 10.a3 0-0-0 ll.Be3
li5?!
ll...Be7 er traustari
leikur. Þegar andstæð-
ingurinn hefur væn-
gárás er yfirleitt best
að svara því með að-
gerðum á miðborðinu.
Þetta grundvallar-
atriði fæddi af sér eft-
irfarandi hugmynd.
12.Rg3!?
Þessi leikur felur í
sér nokkra áhættu þar
sem nú verður d4-peð-
Helgi Áss ið illa varið. Hins vegar
Grétarsson stendur hvítur betur ef
svartur tekur það
strax: 12...Rxd4 13.Bxd4 Dxd4
14. Dxd4 Hxd4 15.Rxf5 exf5 16.Bxf7
12.. .Bg6 13.Rge4 Kb8?
Eftir þessi mistök stendur hvítur
töluvert betur. Hugsanlega hefði
verið áhugaverðara að þiggja d4-
peðið núna: 13...Rxd4 14.Bxd4 Dxd4
15. Rd6!+. Svartur tapar skipta-
mun, en hefur ákveðnar bætur eftir
15...Hxd6 16.exd6 Dxdl 17.Haxdl!
(17.Hfxdl Bxd6 er óljóst) 17...Bxd6
18.Rb5 Be5 19.Rxa7+ Kb8 20.Rb5
Bxb2 21.a4 og hvítur stendur betur.
14. De2! Be7
14.. .Rxd4 gekk ekki upp sökum
15.Bxd4 Dxd4 16.Hfdl og svartur
tapar liði.
15. Hfdl h4
Ný sölu- og
þjónustumiðstöð
Ako-Plastos hf.
Ako-Plastos hf.
hefur flutt alla starfeemi sína
úr Suðurhrauni 3 í Garðabæ
og hefur opnað nýja sölu- og
þjónustumiðstöð að
Klettagörðum 15 í Reykjavík
(VM-húsið).
Tryggjum
viðskiptavinum
um allt land aukna þjónustu
í samstarfi við vöruhótel
Eimskips og miðstöð
Flytjanda.
16.f3!
Góður leikur sem styrkir mið-
borðsstöðu hvíts og ver jafnframt
kóngsvænginn betur.
16.. .Dc8 17.Hacl Bf5 18.Ba2 !
Að sumu leyti erfið ákvörðun þar
sem 18. Ra4 var einnig fýsilegur
kostur. Hinsvegar er þetta betra
þar sem stjórn hvíts á miðborðinu
helst ótrufluð og peðaframrásin b2-
b4 er í bígerð.
18.. .Í6 19.exf6 gxf6 20.b4 Hdg8
21.Khl Hg6 22.d5!? Re5?!
Svarta kóngsstaðan þolir þetta
ekki. Betra var 22...exd5 og eftir
23.Rxd5 Rxd5 24.Bxd5 Re5 25.Bf4
Verid vclkomin
Plastos JU
Plastos
Greiðslukerfi banka
BKERFISÞRÓUN HF.
Fákafcni 11 * Sími 568 8055
http://www.kerfisthroun.is/