Morgunblaðið - 02.03.2000, Page 59

Morgunblaðið - 02.03.2000, Page 59
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 59 PJÓNUSTA ':í ÁGÁ Hylkjaviðhald ÍSAGA ehf. óskar eftir aðila til að sjá um hylkjaviðhald fyrirtækisins. Áhugasamir hafi samband við Kristján Hauksson hjá ÍSAGA í síma 577 3002 eða 696 3304 fyrir 15. mars n.k. ÍSAGA ehf. framleiðir og selur gas og loft- tegundir til notkunar í iðnaði, heilbrigðis- þjónustu og rannsóknum um allt land. Framleiðsla á lofttegundum fer fram í Reykjavík og að Hæðarenda í Grímsnesi, þar sem ÍSAGA virkjar kolsýrunámu. Að baki ÍSAGA stendur eitt af stærstu gasfyrir- tækjum heims, AGA, sem framleiðir og selur gas og lofttegundir til iðnaðar og heilbrigðis- þjónustu í 40 löndum í Evrópu og Ameríku og hefur yfir 10 þúsund starfsmenn. AGA SKAPAR NÝ TÆKIPÆRI AGA - ÍSAGA ehf., Breiðhöfða I U 10 Reykjavík. Sími 577 3000, Fax 577 3001, www.aga.is Í5 TILBQÐ/ÚTBOÐ SINDRI Útboð Fyrir hönd Sindra-Stáls hf. er hér með óskað eftir tilboðum í að byggja og ganga að fullu frá skrifstofu og vörugeymslu sem á að rísa við Klettagarða 12 í Reykjavík. Húsið er um 5.100 m2 að grunnfleti og um 18.300 m3. Heildarflatarmál þess er um 6.750 m2. Skrifstofur, verslun og verkstæði eru um 2.000 m2 á tveimur hæðum og vörugeymslur um 4.750 m2. IHelstu verkþættir eru uppsteypa sökkla og botnplötu, reisning stálgrindarhúss, einangrun þess og klæðning, milliveggir, innréttingar, lagnir og allur frágangur að innan. Þá fylgir verkinu að fullbúa lóð með tilheyrandi hellu- lögn og malbiki. Verkkaupi leggurtil efnisþátt stálgrindarhúss. IVerkið getur hafist 1. apríl 2000. Verkinu skal að fullu lokið 15. desember 2000. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu Sindra-Stáls hf., Borgartúni 31, 105 Reykjavík. Óendurkræft söluverð útboðsgagna er kr. 10.000,-. Tilboðum skal skilað til Verkfræðistofu Stanleys Pálssonar ehf., fyrir kl. 14.00 mánu- daginn 27. mars 2000. VERKFRÆDI JTOFA /TANLEY/ PÁL//ONAREHF L EINKAMÁL Myndarlegur margmilljónamæringur leitar að fallegri konu á aldrinum 22—30 ára með langtíma- samband í huga. Komdu og lifðu lúxuslífi í Orlando, Flórída. Verður að vera á milli 1.60-1.70 m á hæð. Sendu tölvupóst til: sbaron26@aol.com eða bréf til S. Baron, 2351 Alaqua Dr., Longwood, Fl. 32779, USA. ___________________ 7 ÝMISLEGT fKjarvalsstofa í París Kjarvalsstofa í París er íbúð með að- gengi að vinnuaðstöðu, sem ætluð er til dvalar fyrir íslenska listamenn. Stofan er í eigu Reykjavíkurborgar, menntamálaráðuneytisins og Seðla- banka íslands. Kjarvalsstofa er í miðborg Parísar, skammt frá Notre Dame dómkirkjunni. Þeir, sem í stofunni dvelja, greiða dval- argjöld sem ákveðin eru af stjórn Cité Internationale des Arts er rekur stofuna, ásamt fleiri listamannaíbúðum og miðast við kostnað af rekstri hennar. Þessi gjöld eru lægri en almenn leiga í París og verða á árinu 2000, 1.660 f.fr. á mánuði fyrir einstakling en 2.110 f.fr. á mánuði fyrir tvo. Úthlutun er lágmark tveir mánuðir í senn skv. reglum Cité. Dvalargestir skuldbinda sig til að hlíta reglum Cité Inter-nationale varðandi afnot af hús- næði og vinnuaðstöðu. Hér með er auglýst eftir umsóknum um afnot Kjarvalsstofu tímabilið 1. ágúst 2000 til 31. júlí 2001. Umsóknir skulu stílaðar á stjórnarnefnd Kjarvalsstofu, Ráðhúsi Reykjavíkur, 101 Reykjavík. Tekið er á móti umsóknum til stjórnarnefndarinnar í upplýsingaþjón- ustunni á 1. hæð í Ráðhúsi Reykjavíkur, en þar liggja einnig frammi umsóknar- eyðublöð og afrit af þeim reglum sem gilda um afnot af Kjarvalsstofu. Fyrri umsóknir þarf að endurnýja, eigi þær að koma til greina við þessa úthlut- un. Umsóknir skulu hafa borist í síðasta lagi 23. mars 2000. Stjórnarnefnd Kjarvalsstofu. KENNSLA ^r_U„LUI.l..l_ILlILL. Gítamámskeið fyrir fullorðna 6 vikna kvöldnámskeið í gítarleik fyrir byrjendur, eitt kvöld í viku. IMýtt nám- skeið hefst 6. mars. Verð kr. 8.000. Tónskóli Hörpunnar, Gylfaflöt 5 í Grafarvogshverfi. Innritun í s. 567 0399. FUIMOIR/ MANNFAGIMAQUR Árshátíð Húnvetningafélagsins í Húnabúð, Skeifunni 11, Reykjavík, 4. mars kl. 19. Girnilegirréttirog skemmtiatriði. Miðasala í Húnabúð í dag milli kl. 17-20, s. 898 5968. TILKYNNINGAR Viðskiptavinir Verkvers ehf. athugið! Vegna flutnings verðar skrifstofur okkar lokaðar á morgun, föstudaginn 3. mars. Opnum aftur á Bæjarflöt 2, Grafarvogi, mánudaginn 6. mars. Verkver ehf. GARÐABÆR Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Hraunsholts í Asum, Garðabæ Samkvæmt ákvörðun bæjarstjómar Garðabæjar og með vísan til 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hraunsholts í Ásum. í breytingunni felst m.a. að fyrirkomulagi raðhúsalóða ofan við Klettaás er breytt s.s. staðsetningu og gerð raðhúsa og aðkomu að þeim. Við Grjótás er raðhúsagerð breytt. Á raðhúsalóð við Greniás er bindandi byggingarlína felld niður. Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofunum í Garðabæ, Garðatorgi, frá 2. mars til og með 31. mars 2000. Athugasemdum við ofangreinda tillögu að breytingu skal skila til skipulagsfulltrúa Garðabæjar fyrir 15. apríl 2000 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast vera samþykkir tillögunni. Skipulagsfulltrúi Garðabœjar Tækni- og umhverfissvið SMAAUGLYSIISIGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5 - 180328 = br. Landsst. 6000030219 VII I.O.O.F. 11 = 180328'/. = Bk. Kl. 20.30 Samkoma. Kafteinn Nils Bernhard Topp- land syngur og talar. V^=ý7 Aðaldeíld KFUM, y/ Holtavegi KFUM V Fundur í kvöld kl. 20.00 Lífshlaup Katrínar frá Bora, konu Lúthers. Umsjón og hugleiðing: Sr. Frank M. Flalldórsson. Upphafsorö: Sverrir Steindórsson. Allir karlmenn velkomnir. FERÐAFÉIA6 ® ÍSLANDS MÖRKINNI B - SlMI 568-2533 Frá Ferðafélagi íslands: Hekla. Allt um fyrri Heklugos í árbók F.í. 1995. Nú á sér- stöku tilbodsverði I tilefni goss kr. 2.600. Stefnt að Hekluferð um helg- ina ef veður leyfir. Fylgist með auglýsingum og á textavarpi, síðu 619. Skráið ykkur í gönguskfðaferð um Hengilssvæðið um helg- ina. DULSPEKI Skyggniiýsingafundur I kvöld, 2. mars, kl. 20.30, á Soga- vegi 108, Rvík, 2. hæð (fyrir ofan Garðsapótek). Hús opnað kl. 20. Miðav. kr. 1.200. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þértæknina næst. JttorgnnMa&ifr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.