Morgunblaðið - 02.03.2000, Side 61

Morgunblaðið - 02.03.2000, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ ___________FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 61 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Morgunblaðið/Sigrún Kjartansdóttir íslenska liðið í Landakeppninni á Copenhagen Open 2000. Copenhagen Open 2000 Islendingar í öðru sæti í landakeppni meinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐ- IN.Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspantanir frá kl.8-16. ________________________________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er opin þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.O. box 3128 123 Rvík. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 611-5151, grænt nr: 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum bömum, Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552- 2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggvagötu 26,4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og mið- vikudaga kl. 13-17. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið frá 16. september til 14. maí mánudaga-fóstudaga kl. 9-17. Laugardaga kl. 9-17. Lokað á sunnudögum. S: 562-3045. Bréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJUKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A öldmnarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar- tími á geðdeild er frjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl._______ LANDAKOT: A öldmnarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldmnarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914.__________________________________ ARNARHOLT, Kjalamesi: Fijáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: KL 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vffilsstððum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30- 20._________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmurogafar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð- umesja er 422-0500. AKUREYRl - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkmnardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slvsavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209._______________________________ BILANAVAKT____________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn- aríjarðar bilanavakt 565-2936_______________________ SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Safnhús ^bæjar eru lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BOBGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aöalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fim. kl. 9-21, fóst- ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI S-5, mán.-fim. kl. 9-21, fóst 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557- 9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, fóst 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfn og safnið í Gerðubergi em opin mánud.-fim. kl. 9- 21, fóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl. 11-19, þrið.-fost kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fim. kl. 10-20, fóst kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst 10-20. Opið laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm- tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap- ríl) kl. 13-17. ___________________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.____________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Simi 563-1770._____________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op- ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júm - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug- ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar allavirka dagakl. 9-17. ____________________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11255.____ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í ÓlafsWk er opið alla daga í sumar frákl.9-19.________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og íaugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570. IIAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15- 19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safhið er opið laug- ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaflistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safiisins og upplýsingar imi leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj- ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög- um. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906. ________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka aaga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá ld. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. ÁUNJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er.opið maí-sept kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safiiverði á öðr- um tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. _____________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun. ld. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og23.4. Kaffistofan op- in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4. Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is - heimasíða: hhtp://www.nordice.is. RJÓMABÚID á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmjmdum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.___________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530- 2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINKIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ í EYEARBAKKA: Hópar skv. samkl. UppUs: 483-1165,483-1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstudaga kl. 14-16 til 15. maí. STEINARÍKI (SLANDS A AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJ ASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu- dagakl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983._____________________________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sept. Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl 11-17,____________________________ ÖRÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. ______________________ SUNPSTAÐIR___________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafaryogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hverju sinni. Upplýsingasími sunstaða í ReyHjavíker 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMXRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.46 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN ( GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og W. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Lauganl. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNID: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. UTIVISTARSVÆÐI___________ HÚSDÝRAGARÐURINN eropinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma. Sími 5757-800.___________ SORPA____________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.a. kl, 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátiðum. Að auki verða Ananaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205. ---------------- Söfnunin Börn hjálpa börnum SÖFNUNIN Böm hjálpa börnum, söfnunarátak ABC-hjálparstarfs til hjálpar yfirgefnum kornabörnum og götubörnum á Indlandi og munaðar- lausum börnum í Úganda, verður haldin þriðja árið í röð dagana 1.-15. mars. Munu börn um allt land ganga í hús og safna framlögum í sérmerkta, dagsetta og númeraða söfnunar- bauka, sem auðkenndir eru með ljós- bláum myndskreyttum miðum. Einnig eru börnin auðkennd með hvítum skyggnum með áletruninni: Börn hjálpa bömum 2000 ásamt merki ABC-hjálparstarfs. Söfnunin fer að mestu leyti fram í gegnum grunnskóla landsins og rennur allt fé sem safnast óskert til byggingar heimila og skóla á Indlandi og í Úg- anda. Undanfarin tvö ár hafa safnast samtals um 6 milljónir króna sem notaðar hafa verið til að byggja fyrstu haeð kornabarnahúss, íbúðar- hús og hluta skólabyggingar fyrir Heimili litlu ljósanna ásamt grannin- um að íbúðarhúsi fyrir E1 Shaddai- barnaheimilið á Indlandi. I þessari söfnun verður lögð áhersla á að ljúka þeirri byggingu svo að börnin geti flutt inn, en ef nægilegt fé safnast verða einnig byggðar fjórar skólast- ofur við ABC-skólann í Kitetika í Úg- anda og haldið áfram uppbyggingu á Heimili litlu Ijósanna. Mikil þörf er einnig á fleiri stuðningsaðilum til að sjá um framfærslu bamanna á heim- ilunum og munu börnin hafa bækl- inga meðferðis fyrir þá sem vilja ger- ast fósturforeldrar barna. Söfnunarreikningur er í Islands- banka nr. 515-14-110000 fyrir þá sem missa af heimsókn barnanna en reynt verður að safna um allt land. Hægt er að tilkynna þátttöku söfn- unarbama til ABC hjálparstarfs í síma 561-6117 eða í tölvupósti abc@abc.is. „Eru landsmenn beðnir að taka vel á móti börnunum sem ganga í hús og safna,“ segir í fréttatilkynningu. KRISTIN Svavarsdóttir, líffræð- ingur hjá Landgræðslu ríkisins, flytur fyrirlestur föstudaginn 3. mars á vegum Líffræðistofnunar Háskólans. Fyrirlesturinn: Lang- tímagróðumannsóknir - fastir gróðurreitir, hefst kl. 12:20 í stofu G6 á Grensásvegi 12. Markmið langtímarannsókna geta verið margvísleg, m.a. að fylgj- Heimsókn til Kúbu ÖGMUNDUR Jónsson, nemi og félagi í Ungum sósíalistum, segir frá alþjóðlegri bóka- stefnu í Havana í febrúar og umræðum við Kúbani, föstu- daginn 3. mars kl. 17.30 að Kiapparstíg 26, 2. hæð t.v. Ungir sósíalistar og aðstandendur sósíalíska viku- blaðsins Militant boða til fund- arins. SAMHLIÐA danskeppninni „Cop- enhagen Open 2000“ var haldin sér- stök „landakeppni" laugardaginn 19. febrúar sl. Til keppninnar var 5 Evrópuþjóðum boðið og vora það ís- lendingar, Lettar, Pólverjar, Rússar pg Danir sem áttust við í þetta sinn. íslendingum hefur verið boðin þátt- taka undanfarin ár og era 4 pör valin til þátttöku frá hverju landi. Þessi keppni er alltaf ákaflega skemmtileg og spennandi og fer venjulega fram um miðbik keppninnar á þeim tíma sem flestir keppendur og áhorfendur era á keppninni. Þrír alþjóðlegir dómarar dæmdu keppnina. Keppnin hefst á því að liðin ganga inn fylktu liði og raða sér upp hring- inn í kringum gólfið. Mikil barátta einkenndi keppnina í ár og munaði oft mjóu. Það vora Rússar sem tóku forystuna en Islendingar vora aldrei langt undan. Það er skemmst frá því að segja að íslensku pörin dönsuðu öll afskaplega vel og lauk keppninni með sigri Rússa. Islendingar lentu í 2. sæti og getum við verið ánægð með þann árangur. Jónatan Amar Ör- lygsson og Hólmfríður Bjömsdóttir, Gulltoppi, kepptu í flokki bama í suð- ur-amerísku dönsunum. Þau hafa verið sigursæl í gegnum tíðina og dönsuðu mjög vel. Hilmir Jensson og Ragnheiður Eiríksdóttir, Gulltoppi, kepptu í flokki unghnga í sígildu dönsunum. Þau era glæsilegt dans- par og dönsuðu sígildu dansana af miklu öryggi. Þau hafa verið sigurs; æl, bæði hér heima og erlendis. I flokki áhugamanna kepptu þau ast með gróðurbreytingum og tengja þær við umhverfisþætti, auka skilning á framvindu gróðurs og að skoða áhrif beitar á gróður. Þessar rannsóknir byggjast yfir- leitt á föstum gróðurreitum sem mældir eru reglulega. Víða erlendis eru í gangi slíkar langtímarann- sóknir á gróðri og hafa þær margar staðið áratugum saman. Margar hafa átt í tímabundnum erfíðleikum vegna breytinga á starfsumhverfi (t.d. vegna þess að styrkjum var út- hlutað til skamms tíma) en nú á síð- ustu árum hafa menn áttað sig á mikilvægi gagnasafna sem ná yfir löng tímabil og fjárhagslegt öryggi oft verið aukið. Hérlendis hafa ver- ið settir upp fastir reitir á nokkram stöðum en erfitt hefur reynst að fjármagna slíkar rannsóknir. I fyr- irlestrinum verður m.a. fjallað um gildi fastra gróðurreita, dæmi um slíkar rannsóknir á Nýja-Sjálandi kynntar og velt upp spurningunni hvort æskilegt sé að fjölga föstum gróðurreitum á íslandi og þá að samræma aðferðir við gróðurmæl- ingar í þeim. Hannes Egilsson og Linda Heiðars- dóttir, Hvönn. Þau era kraftmikið og skemmtilegt par og dönsuðu sígildu ^ dansana mjög vel. Að lokum vora það ísak Nguyen Halldórsson og Helga Dögg Helgadóttir, Hvönn, sem kepptu í flokki ungmenna í suður- amerísku dönsunum. Danssamband þeirra er tillöluleg nýtt af nálinni, en þau hafa þrátt fyrir það náð undra- verðum árangri bæði hér heima og erlendis. Þau hafa léttan og skemmtilegan dansstíl og mikla út- geislun á gólfinu. Liðsstjóri íslenska liðsins var Jþn Pétur Úlfljótsson. Stuðningslið Islands lét svo sannar- lega ekki á sér standa, því tæplega 7(f- íslendingar studdu liðið okkar í þetta sinn. Belgar sigra á Evrópu- meistaramótinu í suður- amerískum dönsum Evrópumeistaramótið í suður-am- erískum dönsum var haldið laugar- daginn 26. febrúar í Árósum í Dan- mörku. Tvö pör tóku þátt í keppninni fyrir íslands hönd. Það vora Arni Þór Eyþórsson og Erla Sóley Eyþórs- dóttir, Hvönn og ísak Nguyen Hall- dórsson og Helga Dögg Helgadóttir. Alls vora þátttakendm- 55 frá öll- um Evrópuþjóðunum. Sigurvegarar urðu Slavik Kryklyvyj og Joanna Leunis frá Belgíu. ísak og Helga Dögg höfnuðu í 35.-36. sæti og Ámi Þór og Erla Sóley í 45.-46. sæti. Mikil harka einkenndi keppnina en hún var jafnframt mjög vel skipulögð og skemmtileg. ------FH---------- Eftirfylgdar- þjónusta í Hafnarfirði SKÓLASKRIFSTOFA Hafnar- fjarðar veitir eftirfylgdarþjónustu við unglinga á aldrinum 16 til 17 ára. ^ „Þessi þjónusta felst í því að fylgst er með þeim hafnfirsku unglingum sem ljúka grunnskóla- prófi næstu tvö ár á eftir. Ef við- komandi unglingur hefur ekki nám í framhaldsskóla eða heldur fastri vinnu er haft samband við ungl- inginn og honum boðin þjónusta. Þjónustan er falin í því að boðið er viðtal við náms- og starfsráðgjafa og farið með honum yfir aðstæður hans og lögð upp áætlun um nán- ustu framtíð. Námsráðgjafinn vinnur svo með unglingnum eftir því sem þörf er á og báðir sammála um. Bryndís Guðmundsdóttir, náms- ráðgjafi á Skólaskrifstofu Hafnar- fjarðar, mun vinna að þessu verk- efni undir merkjum Námsflokka Hafnarfjarðar - Miðstöðvar sí- menntunar í Hafnariirði," segir í m.a. í fréttatilkynningu frá Skóla- ■ skrifstofu Hafnarfjarðar. > Fyrirlestur um lang- tímagróðurrannsóknir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.