Morgunblaðið - 02.03.2000, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
MR-ingar gefa út geisiadisk
ifc
Kristján Leifsson
<c yzjy
!*■©
1 ®
I c®
tsa
Framtíðar-
tónlist
ÁRSHÁTIÐ Framtíðarinnar,
málfundafélags Menntaskólans í
Reykjavik, var haldin með pompi
og prakt í síðustu viku. Af því til-
efni var gefinn út og færður
nemendum skólans að gjöf
geisladiskurinn „Skírisskógur"
þar sem finna má sýnishorn af
því sem hinir tónelsku MR-ingar
eru að fást við. Ægir þar saman
tónlist úr ýmsum áttum; eitil-
hressu gleðipoppi, rafrænni til-
raunatónlist, hárbeittu klíkur-
appi, trúbadortónlist, seiðandi
evrópoppi, tregafullum „indie“-
tónum, Ijúfum ástardúett og
þýsku stuðdiskói.
Að sögn Krisljáns Leifsssonar
umsjónarmanns útgáfunnar er
geisladiskurinn unninn í einu og
öllu af nemendum skólans, cfnið
ftnmsamið sérstaklega fyrir út-
gáfuna og upptökumar heima-
Iagaðar, eins og þær gerast best-
ar.
Auk hins hefðbundna hlut-
verks er geisladiskurinn jafn-
framt margmiðlunardiskur sem
inniheldur m.a. myndband með
svipmyndum úr félagslífi skól-
ans, þar má nálgast texta lag-
anna sem em á disknum og saga
Framtíðarinnar er rakin þar í fá-
um dráttum.
*brúðMgjafir
*SÖFNUNARSTELL
Sorgar og
samúðarmerki
Borið við minningarathafnir
og jarðariarir.
Allur ágóði rennur til
hknarmála.
Fæst á bensínstöðvum,
í Kirkjuhúsinu og í
blómaverslunum.
H KRABBAMEINSSJÚK BÖRN
hjálparstofnun
ksj KIRKJUNNAR
Stretchbuxur kr. 2.900
Konubuxur frá kr. 1.690
Dragtir, kjólar,
blússur og pils.
Ódýr náttfatnaður.
Nýbýlavegi 12, simi 5544433
FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 69
Fréttagetraun á Netinu
v^)mbl.is
-ALLTAf= GITTHVAÐ A/ÝTT
DRESS
MANN