Morgunblaðið - 02.03.2000, Page 70

Morgunblaðið - 02.03.2000, Page 70
70 FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ Vinsældalisti þar sem þú hefur áhrif! 4^ á uppleíð á niðurleið n i ■>% r I ►stendur í stað nýtt á lista Vikan 02,03, - 09.03. 1. Hann Védís H. Árnad. T 2. Hryllir Védís H. Árnad. f* 3. Maria Maria Santana tf‘ 4. Other side Red Hot Chili Peppers $ 5. Dolphins Cry Live 6. Falling Away From Me Korn ^ 7. Okkar nótt Sálin hans Jóns mfns íf' 8. Run to the Water Live I* 9. Bad Touch Bloodhound Gang ♦ 10. SexBomb Tom Jones ^ 11. Show me the meaning Backstreet Boys 4 12. Crushed Limp Bizkit ’f’ 13. Starálfur Sigur Rós ,§r 14. Born to make you happy Britney Spears ▼ 15. The Great Beyond REM ',f? 16. BreakOut Foo Fighters 17. What a girl wants Christina Aguilera ’f’ 18. SexxLaws Beck 'f’ 19. Whatlam Tin Tin Out & Emma B. 20. So iong Everlast Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. mbl.is T0PPEÐ tKJAKetHH 's*. __________________FÓLK í FRÉTTUM_______________ Ævintýralegt fegurðaruppboð UNGFRÚ ísland.is hélt á laugar- daginn var málverkauppboð til styrktar Ævintýraklúbbnum, sem starfrækir félagsstarf fyrir þroska- hefta, einhverfa og fjölfatlaða. Uppboðið var í Japis á Laugaveg- inum þar sem jafnframt var efnt tO málverkasýningar í tengslum við listahátíð fatlaðra í samvinnu við menningarborgina Reylq'avík. Alls þrettán kunnir listamenn gáfu verk til uppboðsins. Kynnir var Einar Örn Benediktsson og verkin voru sýnd af módelunum og verslunarmönnunum geðþekku Kormáki og Skildi. Yfirbragð uppboðsins var allt hið léttasta og mál manna að skemmtan- in hafi verið drjúg. Afraksturinn var og ríflegur. Til Ævintýraklúbbsins runnu um 500 þúsund krónur sem nýtast ættu vel því þarfa starfi sem klúbburinn vinnur. Meðlimir Ævintýraklúbbsins eru nú um fimmtíu manns á aldrinum sextán upp í áttrætt og koma alls staðar að af höfuðborgarsvæðinu. Starfið byggist þannig upp að hóp- ar hittast einu sinni í viku í félags- heimili Sjálfsbjargar í Hátúni 12 til að gera sitthvað fjörlegt og skap- andi. Par er málað, skrifað og farið í leiki en einnig farið í bíó, leikhús, keilu og kaffihúsamenningin skoðuð. Meginvandi klúbbsins er plássleysi fyrst og fremst og mun því hið kær- komna uppboðsfé að einhverju leyti ganga upp í húsakaup og fram- kvæmdir við bætta aðstöðu. Aðstandendur Ungfrú Island.is Morgunblaðið/Jón Svavarsson Þær eru meðal þeirra stúlkna sem taka þátt í Ungfrú ísland.is: Maren S. Hauksdóttir, Sunna Þorsteinsdóttir, Elva Hrönn Einarsdóttir, Karólina Eiríksdóttir og Margrét Óskarsdóttir. Uppboðshaldarinn Einar Örn sá um að allt væri vel fram og módelin Kormákur og Skjöldur tóku sig vel út við málverkin. voru afar ánægðir með hvernig til tengslum við sjálfa fegurðarsam- tókst með uppboðið og hafa í hyggju keppnina og að í hvert skipti verði af- að gera það að árlegum viðburði í raksturinn í þágu nýs líknaraðila.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.