Morgunblaðið - 02.03.2000, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 02.03.2000, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 2. MARS 2000 75 VEÐUR 2. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 4.27 3,3 10.46 1,3 16.46 3,2 22.54 1,2 8.31 13.40 18.50 10.49 ÍSAFJÖRÐUR 0.00 0,7 6.21 1,7 12.42 0,6 18.33 1,6 8.41 13.45 18.50 10.54 SIGLUFJÖRÐUR^ 2.05 0,6 8.16 1,2 14.44 0,4 21.06 1,1 8.24 13.28 18.33 10.36 DJÚPIVOGUR 1.34 1,5 7.50 0,6 13.42 1,4 19.51 0,5 8.02 13.09 18.18 10.17 Siávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað ***** Rigning **%%* Slydda , # afcs$e Alskyjað » # # » y Skúrir y Slydduél Snjókoma V É' •J Sunnan, 5 m/s. Vindörinsýnirvmd- stefnu og fjöðrin SSSS vindhraða, heil fjöður * 4 er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig s Þoka Súld VEÐURHORFUR IDAG Spá: Norðan- og norðaustanátt. Snjókoma eða él um norðan- og austanvert landið, en úrkomu- lítið á Suðvesturlandi. Víða má búast við einhverjum skafrenningi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag: Norðan 5-8 m/s og él á Austurlandi og við norðurströndina, en hæg breytileg átt og víðast úrkomulaust annars staðar. Frost 3 til 10 stig. Á laugardag þykknar upp með sunnan- og suðvestanátt 8-13 m/s og snjókoma eða slydda sunnan- og vestanlands, en hægari og úrkomu- lítið á Norðausturlandi. Dregur úr frosti. Á sunnudag, suðlægar áttir um land allt. Slydda eða rigning um sunnan og vestanvert landið, en þurrt að mestu á Norðausturlandi. Hiti 2 til 6 stig. Á mánudag og þriðjudag er gert ráð fyrir suð- lægum áttum og tiltölulega hlýju veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að veija töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöiuna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin og skilin suðvestur af landinu hreyfast til austsuðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavik -4 alskýjað Amsterdam 7 skýjað Bolungarvík -3 alskýjað Lúxemborg 3 skúr Akureyri -9 léttskýjað Hamborg 6 skýjað Egilsstaðir -6 vantar Frankfurt 8 rigning á síð. klst. Kirkjubæjarkl. -1 alskýiað Vín 11 alskýjað JanMayen -5 snjóél Algarve 17 heiöskírt Nuuk -10 snjókoma Malaga 23 heiðskírt Narssarssuaq -7 skýjað Las Palmas 20 mistur Þórshöfn 0 alskýjað Barcelona 19 léttskýjað Bergen 4 skúr á síð. klst. Mallorca 19 léttskýjað Ósló 5 léttskýjað Róm 14 þokumóða Kaupmannahöfn 7 skýjað Feneyjar 8 rigning Stokkhólmur 3 rigning Winnipeg -3 alskýjað Helsinki 2 skviað Montreal -1 heiðskirt Dublin 6 slydda Halifax 3 skýjað Glasgow 7 léttskýjað New York 3 skýjað London 8 skýjað Chicago 9 alskýjað París 8 léttskýjað Orlando - vantar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. Spá kl. 12.00 f Yfirlit W 25mls rok 2Omls hvassviðri -----'&v 15m/s allhvass Nv 10m/s kaldi \ 5 m/s gola fWggamiftloMfr Krossgáta LÁRÉTT: 1 trúhneigður, 8 þétt, 9 drekka, 10 veiðarfæri, 11 jarða, 13 hamingja,15 sveðja, 18 gosefnið, 21 púki, 22 verk, 23 starfs- hópur, 24 hemils. LÓÐRÉTT; 2 trosna, 3 illkvittna, 4 sópa, 5 nýtt, 6 baldin, 7 draga, 12 folald, 14 klauf- dýr,15 jafningur, 16 gróða, 17 sundfuglum, 18 kirtla, 19 nákomin, 20 skyld. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 sarps, 4 hræða, 7 undri, 8 rælar, 9 lof, 11 náir, 13 agað, 14 eflir, 15 traf,17 togi, 20 æfa, 22 tímir, 23 subbu, 24 arðan, 25 auðan. Lóðrétt:-1 spurn, 2 ræddi, 3 skil, 4 horf, 5 ærleg, 6 af- ræð, 10 orlof, 12 ref, 13 art,15 tútta, 16 armóð, 18 ofboð, 19 Iðunn, 20 ærin, 21 aska. í dag er fimmtudagur 2. mars, 62. dagur ársins 2000. Orð dagsins: „Trúið á ljósið meðan þér hafíð ljós- ið, svo að þér verðið börn ljóssins.“ (Jóh. 12,36.) Skipin Reykjavikurhöfn: Þern- ey kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Rán fór í gær. Hamrasvanur kemur í dag. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9 bað- þjónusta, kl. 9 handa- vinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13 opin smíðastofan. Syngjum og dönsum kl. 13.30. Aflagrandi 40 Leikdag- ur aldraðra. Á öskudag- inn 8. mars verður farið í íþróttahúsið við Austur- berg, leikið, söngur, leik- fimi, dans. Lagt af stað með rútu frá Aflagranda 40, skrásetning í afgr., sími 562-2571. Boðið verður upp á kaffiveit- ingar Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 14.30 böðun, kl. 9 leik- fimi, kl. 9 fótaaðgerð, kl. 9 glerlist, kl. 9.30 handa- vinna, kl. 13-16 glerlist, kl. 14-15 dans. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Rúta fer kl. 13:00 frá Hraunseli í Fjarskipta- stöðina og Perluna. Skráning stendur yfir í Hraunseli á „Gullna hlið- ið“ í Þjóðleikhúsinu. Dansleikur á fóstudag kl. 20. Caprí-tríó leikur. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Brids kl. 13.00. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýnir leikritið „Rauða klemm- an“, föstud. kl. 14. og sunnud. kl. 17, miðapant- anir í s. 588-2111, 551- 2203 og 568-9082. Góu- gleði verður haldin 10. mars, fjölbreytt skemmtidagskrá, ferða- kynning, ferðavinningur nánar auglýstur síðar. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í s. 588-2111 kl. 9-17. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ. Fótsnyrting kl. 9, boccia kl. 10.20 leik- fimihópur 2 kl. 12, keramik og málun kl. 13. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð og hár- snyrting, kl. 11.10 leik- fimi, ki. 13 föndur og handavinna. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, smíðar og útskurður, leirmuna- gerð og glerskurður, kl. 9.45 verslunarferð í Austurver, 13.15 leik- fimi, kl. 14 sagan. Messa á morgun kl. 14, prestur sr. Kristín Pálsdóttir. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug kl. 9.25, kl. 10.30 helgi- stund, frá hádegi spila- salur og vinnustofur op- in, kl. 13. tölvuklúbburinn. „Kátir dagar - kátt fólk“. Vor- skemmtun verður sunn- ud. 5. mars á Hótel Sögu, miðasala í félags- starfinu. Allar upplýs- ingar um starfsemina á staðnum og í síma 575- 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45, handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum kl. 9-15. Kl. 9.30 og kl. 13 gler- og postulínsmálun, kl. 14 boccia. Nokkrir miðar á vorfagnað ferðaklúbbs- ins „Kátir dagar - kátt fólk“ á Hótel sögu 5. mars verða seldir í Gjá- bakka fimmtudag og föstudag. Meðal efnis á fjölbreyttri skemmti- dagskrá er Kópakvart- ettinn. Gullsmári Gullsmára 13. Kl. 9.30 postulínsmálun, kl. 10 jóga, handavinnu- stofan opin frá kl. 13. Námskeið er að hefjast í hekluðum og pijónuðum sjölum. Uppl. í síma 554- 0636. Hraunbær 105. Kl. 9 op- in vinnustofa, kl. 9 bók- band og öskjugerð og perlusaumur, kl. 9 fóta- aðgerð, kl. 9.30 boccia, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 vinnu- stofa, glerskurður, kl. 9- 17 hárgreiðsla og böðun, kl. 10 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13.30-14.30 bókabíll, kl. 15 kaffi, kl. 15.15 dans. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og opin handavinnustofan, kl. 10 boccia, kl. 13 handa- vinna, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun. Norðurbrún 1. KI. 9- 16.30 smíðastofan opin, ki. 9-16.45 hannyrðastof- an opin, kl. 10.30 dans, kl. 13.30 stund við píanóið með Guðnýju. Vesturgata 7. Kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 aðstoð við böðun, kl. 9.15 handa- vinna, kl. 10 boccia, kl. 13 leikfimi, kl. 13 kóræfing, ferðakynning á morgun. Sigvaldi kemur og kennir gríska dansinn Zorba. Vitatorg. Kl. 9 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þór- dísi, kl. 10 gler- og mynd- mennt, kl. 10 boccia, kl. 13 handmennt, kl. 13 spilað, kl. 14 leikfimi. Bridsdeild FEBK í Gull- smára. Spilað brids í dag kl. 13. Þátttakendur eru vinsamlega beðnir að mæta til skráningar ki. 12.45. Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, heldur fyrirlestur í kvöld, fimmtudaginn 2. mars, kl. 20 í Háteigskirkju. Félag kennara á eftir- launum. Árshátíð verður haldin í félagsheimili * múrarameistara, Skip- holti 70, laugard. 4. mars kl. 19, húsið opnað kl. 18.30. Þátttaka tilkynnist ekki síðar en 2. mars á skrifstofu kennarasam- bands Islands, sími 562- 4080. Hallgrímskirkja. Kven- félag Hallgrímskirkju, fundur í kvöld kl. 20. Tískusýning og fleira. Húnvetningafélagið Árshátíðin verður í Húnabúð laugardaginn 4. mars. Forsala að- göngumiða í Húnabúð í dag kl. 17-20. Kristniboðsfélag kvenna Háaleitisbr. 58-60. Bibl- íulestur í dag kl. 17. Bibl- íulesturinn hefur Bene- diktAmkelsson Sjálfboðamiðstöð Rauða krossins: Opið verkstæði í Sjálfboðamiðstöð R- RKI, Hverfisgötu 105 í dag kl. 14-17. SÁÁ er með félagsvist og * bridge fram á vor eða út maí. Félagsvist laugard. kl. 20. Brids sunnud. kl. 19.30 á Grandagarði 8, 3. hæð. Kvenfélagið Hrönn held- ur skemmtikvöld í kvöld kl. 20 í Húnabúð, Skeif- unni 11. Furðuföt, matur og léttar veitingar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. f lausasölu 150 kr. eintakið. STRAX Matvöruverslun - Rétt hjá þér • Byggðavegi Akureyri • Sunnuhlíð Akureyri • Siglufirði • Ólafsfirði • Dalvík • Hrisey og Grimsey • Reykjahlíð • Húsavík • Hófgerði 32 Kópavogi • Hæðarsmára 6 Kópavogi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.