Morgunblaðið - 05.03.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. MARS 2000 53
DAGBÓK
arar spila brids alla rnánudaga og
fimmtudaga klukkan 13 í Félagsheimil-
inu að Gullsmára 13 í Kópavogi. Þátt-
takendur eru vinsamlega beðnir að
mæta til skráningar kl. 12.45
Félag áhugafólks um íþrdttir aldr-
aðra. Leikfimin í Bláa salnum (Laugar-
dalshöll) er á mánudögum og fimmtu-
dögum íd. 14.30.
Félag breiðfirskra kvenna, fundur
verður mánud. 6. mars kl. 20 bingó,
fjöldi góðra vinninga, fjölmennum og
tökum með okkur gesti.
Íþróttahátíð á öskudaginn. Félag
áhugafólks um íþróttir aldraða efnir til
leikfimi og danssýninga í íþróttahúsinu
Austurbergi miðvikudaginn 8. mars,
dagskráin hefst kl. 14 með danssýningu
300-400 karla og kvenna, fram koma 10
hópar frá hinum ýmsu félagsmiðstöðv-
um með sýnishom af því sem þar fer
fram. á þessu sviði. Allir velkomnir.
GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á
mánudögum í Seltjarnarneskirkju
(kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í
fræðsludeild SÁA Síðumúla 3-5
Reykjavík og í Kirkju Óháða safnaðar-
ins við Háteigsveg á laugardögum kl.
10.30. ___________
Kristniboðsfélag karla. Fundur
verður í Kristniboðssalnum Háaleitis-
braut 58-60, mánudagskvöldið 6. mars
kl. 20.30. Lesin verða bréf. Friðrik
Hilmarsson hefur hugleiðingu. Allir
karlmenn velkomnir.
Kvenfélag Laugarnessóknar. Fund-
ur í Safnaðarheimili kirkjunnar á
morgun kl. 20.
Kvenfélag Kdpavogs. Vinnufundir
verða á mánudögum kl. 20 í Hamra-
borg 10.
Kvenfélag Garðabæjar. Marsfund-
urinn verður haldinn i Garðaholti,
þriðjudaginn 7. mars kl. 20.30. Gestir
verða félagar úr Kvenfélagi Lágafells-
sóknar.
Kvenfélag Breiðholts, Aðalfundur
félagsins verður þriðjudaginn 14. mars
kl. 20.30 í Safnaðarheimili Breiðholts-
kirkju. Venjuleg aðalfundarstörf.
Kvenfélagið Heimaey. Fundur verð-
ur mánudaginn 6. mars kl. 20.30 í Skála
Hótel Sögu. Gestir fundarins verða frá
félaginu einstök börn.
Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnar-
firði. Spilakvöld verður haldið þriðju-
daginn 7. mars kl. 20.30 í safnaðar-
heimilinu við Linnetstíg 6.
Kvenfélagið Fjallkonurnar. Aðal-
fundurinn verður þriðjudaginn 7. mars
í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju
og byrjar með leikriti kl. 20.
Kvenfélag Seljasóknar. Fyrsti fé-
lagsfundur nýrrar stjórnar verður
þriðjudaginn 7. mars kl 20. Á fundinn
kemur leirlistakona og segir frá. Kaf-
fihlaðborð. Félagskonur komið og takið
með ykkur gesti.
Sókn gegn sjálfsvígum. Ekki þjást í
þögninni, þú hefur bara eitt líf, leyfðu
okkur að hjálpa. Stuðningshópar á mið-
vikudagskvöldum kl. 20 á Héðinsgötu
2. Líflína s: 577-5777 opin allan sólar-
hringinn.
Kristniboðsfélag kvenna Háaleitis-
braut 58-60. Aðalfundurinn verður
fimmtudaginn 9. mars og hefst kl. 16
með kaffiveitingum. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Aöalfundur
w
Landsbanka Islands hf.
/
Aöalfundur Landsbanka Islands hf. veröur haldinn í Borgar-
leikhúsinu, mánudaginn 22. mars 1999, og hefst kl. 17:00.
Dagskrá: 1. Aöalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins.
2. Tillögur til breytinga á samþykktum.
3. Tillaga um kaup félagsins á eigin hlut samkvæmt 55. gr. hlutafélagalaga.
4. Önnur mál sem eru löglega upp borin.
Tillögur frá hluthöfum sem bera á fram á aðalfundi skulu hafa borist í hendur stjórnar
með skriflegum hætti, eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund.
Dagskrá, endanlegar tillögur og ársreikningur félagsins ásamt skýrslu endurskoðenda,
munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, að Laugavegi 77, hluthöfum til sýnis sjö
dögum fyrir aðalfund.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa
á skrifstofu Landsbankans, Laugavegi 77, frá 15. - 22. mars til kl. 15:00. Atkvæðaseðlar
og önnur fundargögn verða afhent við upphaf fundarins.
Reykjavík, 2. mars 1999
Bankaráð Landsbanka íslands hf.
Landsbanki Islands
■ Photoshop
L-« Photoshop 1 20.-23. mars 13:00-16:30
Photoshop 2 3.-6. apríl 13:00-16:30
1 Freehand
L-« Freehand 1 13.-16. mars 13:00-16:30
L-e Freehand 2 27.-30. mars 13:00-16:30
■ QuarkXpress
L-« QuarkXPress 1 13.-16. mars 13:00-16:30
L-« QuarkXPress 2 20.-23. mars 13:00-16:30
L-« QuarkXPress 3 14.-15. apríl 8:30-16:30
1 3D Studio MAX
L-e 3D Studio MAX 1 20.-23. mars 13:00-16:30
3D Studio MAX 2 6.-9. mars 13:00-16:30
L« 3D Studio MAX 2 27.-30. mars 13:00-16:30
L-« 3D Studio MAX 3 3.-6. apríl 13:00-16:30
1 Vefsmíði
L« Vefsmíði 1 17.-18. mars 13:00-16:30
L* Vefsmíði 2 31.-1. apríl 8:30-16:30
m
Prenttæknistofnun rafiðnaðarskólinn
■ Flash
Flash i 7.-8. apríl 8:30-16:30
L-« Flash 2 5.-6. maí 8:30-16:30
■ Director
L»Directori 27.-30. mars 13:00-16:30
Director 2 10.-13. apríl 13:00-16:30
L-« Director 3 2.-5. maí 13:00-16:30
■ Týpógrafía
MiTýpógrafía 17.-18. mars 8:30-16:30
Verð hvers námskeiðs er kr. 30.000,-
44
Margmiðlunarskólinn
Faxafeni 10 ■ Sími 588 0420
r