Morgunblaðið - 05.03.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 05.03.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 5. MARS 2000 63 VEÐUR 2Sm/s rok \}$^ 20mls hvassviðri -----15m/s allhvass " ^ 10m/s kaldi \ 5 mls gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * é * é é é é é é é # é é # é ífc Alskýjað Rigning Slydda V* Snjókoma ^ Skúrir Slydduél El •J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjððrin == vindhraða, heil Qöður . . er 5 metrar á sekúndu. 4 10° Hitastig EEE Þoka Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðanátt og kólnandi veður. Snjókoma og skafrenningur norðanlands, en úrkomulítið syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag og þriðjudag er gert ráð fyrir norðlægum áttum og 2ja til 10 stiga frosti, en síðar austlægum áttum og minnkandi frosti. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægðin á Grænlandshafi og tilheyrandi skil eru á leið norðaustur. H Hæð L Lægð íuldaskil ‘^itas^T líamsTcíl Yfirlit VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. , 7/7 ad velja einstök .1 ‘3 spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavik -5 úrkoma i grennd Amsterdam 3 úrkoma i grennd Bolungarvik -5 snjókoma Lúxemborg 0 skýjað Akureyri -11 alskýjað Hamborg 1 snjóél Egilsstaöir -13 Frankfurt 3 slydda á sið. klst. Kirkiubæjarkl. -8 alskýjað Vín 7 skýjað JanMayen -8 alskýjað Algarve 11 heiðskírt Nuuk -14 súld Malaga 7 þokumóða Narssarssuaq 0 snjókoma Las Palmas Þórshöfn -5 alskýjað Barcelona 7 léttskýjað Bergen -3 snjóél á síð. klst. Mallorca 2 hálfskýjað Ósló -2 alskýjað Róm 12 skýjað Kaupmannahöfn -1 snjóél Feneyjar Stokkhólmur -5 snjókoma Winnipeg 0 léttskýjað Helsinki 1 snjóél á síð. klst. Montreal -3 léttskýjað Dublin -1 léttskýjað Halifax 1 snjókoma Glasgow -1 skýjað New York 2 heiðskírt London 1 heiðskírt Chicago 0 heiðskírt Paris 3 léttskýjað Orlando 16 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu islands og Vegagerðinni. 5. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 0.04 0,7 6.17 4,0 12.30 0,6 18.31 3,8 8.20 13.39 18.59 13.14 ÍSAFJÖRÐUR 2.00 0,3 8.08 2,1 14.30 0,2 20.19 1,9 8.29 13.44 19.00 13.19 SIGLUFJÖRÐUR 4.14 0,3 10.26 1,3 16.38 0,1 22.58 1,2 8.12 13.27 18.43 13.01 DJUPIVOGUR 3.31 1,9 9.39 0,3 15.37 1,8 21.44 0,2 7.51 13.09 18.28 12.42 Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Kr ossgáta LÁRÉTT: 1 smá, 4 pyngja, 7 hremmum, 8 skelfing, 9 bati, 11 skrifaði, 13 skor- dýr,14 tunnuna, 15 mað- ur, 17 taugaáfall, 20 öhræsi, 22 sprengiefni, 23 gengur í vatni,24 ná- kvæmlegar, 25 sterkja. LÓÐRÉTT; 1 vökvi, 2 hellti öllu úr, 3 afkvæmi, 4 vað á vatns- falli, 5 skreyta, 6 tóm- ur,10 fýla, 12 gabb, 13 poka, 15 hvolfið, 16 mál- gefin, 18 hciðursmerkj- um, 19 hvefsin kona, 20 hugarburður, 21 öróleg- ur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 umhverfis, 8 umráð, 9 mýrin, 10 les, 11 leifa, 13 asnar, 15 frjór, 18 sýtir, 21 eik, 22 liðin, 23 ófrjó, 24 greiðanum. Lóðrétt:-2 morði, 3 vöðla, 4 romsa, 5 iðrun, 6 rugl, 7 snýr, 12 fló, 14 ský, 15 full,16 jaðar, 17 rengi, 18 skóla, 19 tirju, 20 rjól í dag er sunnudagur 5, mars, 65. dagur ársins 2000. Æskulýðs- dagurinn. Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. (I.Kor.8,3.) Skipin Hafnarfjarðarhöfn: Ocean Tiger, Ymir, Golden Daisaf og Gnúp- ur koma á morgun. Mannamót Félagsstarf aldraðra í Reykjavfk fer í sameig- inlega vetrarferð 16. mars. Ekið verður í gegnum Þingvelli og þaðan á Selfoss. Þar verður skoðuð sýningin hennar Siggu á Grund. Þaðan verður ekið til Hveragerðis og kaffi drukkið á Hótel Örk. Fararstjóri verður Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Skráning og nánari upp- lýsingar eru veittar í fé- lagsmiðstöðvunum: Afla- grandi s. 562-2571, Bólstaðarhlíð s. 568- 5052, Dalbraut 18-20 s. 588-9553, Hvassaleiti s. 588-9335, Langahlíð s. 552- 4161 Seljahlíð s. 557- 3633, Árskógar s. 510- 2140, Norðurbrún 1 s. 568-6960, Furugerði 1 s. 553- 6040, Hraunbær s. 587-2888, Hæðargarður s. 568-3132, Lindargata s. 561-0300, Sléttuvegur s. 568-2586, Vesturgata s. 562-7077. Aflagrandi 40. Á morgun kl. 8.45 leikfimi, kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13 opin smíð- astofan, kl. 13.30 félags- vist. Sýning á ljós- myndasafni Bjarna Einarssonar frá Túni Eyrarbakka og Ingi- bergs Bjarnasonar myndirnar eru af göml- um bílum. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun, kl. 9 handa- vinna, kl. 9 bútasaumur, kl. 11 sögustund, kl. 13- 16 bútasaumur. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öllum opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 16.30- 18, sími 554-1226. Fóta- aðgerðastofan opin frá kl. 10—16 virka daga Félag eidri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Á morgun. verður spiluð félagsvist kl. 13:30. 4ra daga keppnin heldur áfram. Góð verðlaun verða í boði. Laugardag- inn 11. mars kl. 15 verð- ur farið í Þjóðleikhúsið að sjá Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson. Skráning í Hraunseli. Rúta fer frá Hraunseli, Hjallabraut 33, Höfn og Hrafnistu. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaff- istofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Mat- ur í hádeginu. Leikhóp- urinn Snúður og Snælda sýnir leikritið „Rauða Klemman“, sunnudag kl.17, fóstudag og mið- vikudag kl. 14 miðapant- anir í síma 588-2111,551- 2203 og 568-9082. Sunnudagur: Félags- vist kl.13.30. Dansleikur kl. 20 Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Mánudagur: Brids kl. 13 ath. síðasti dagur sveitakeppni. Námskeið í framsögn kl. 16.15. Danskennsla Sig- valda kl. 19. fyrir fram- hald og kl. 20.30 fyrir byrjendur. Góugleði verður haldin 10. mars fjölbreytt skemmtidag- skrá, kynning á sólar- landaferðum. Ferða- vinningar. Veislustjóri Sigurður Guðmundsson fararstjóri, Kanarí- kvartettinn. Nánar auglýst. Skráning og upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588-2111 kl. 9 til 17. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Á morgun glerlist hópur 1 kl. 9 hópur 2 kl. 13 leik- fimihópur 1 kl. 11.30, fótsnyrting opið kl. 9. Trésmíði á miðvikudög- um kl. 15.15. í Garða- skóla. Spilakvöld í Garðaholti fimmtudag- inn 9 mars kl. 20. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 mynd- list, kl. 10 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 enska. Furugerði 1. Á morg- un kl. 9 bókband, aðstoð við böðun og handa- vinna, kl. 13 ganga, kl. 13.15 leikfimi, kl. 14 sögulestur. Gerðuberg, félags- starf. Myndlistasýning Guðmundu S. Gunnar- sdóttur er opin í dag kl. _ 12-16, listakonan verður •» á staðnum. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opn- ar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 14. kóræfing. Dans hjá Sigvalda fellur niður. Veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575-7720. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin, málm- og silfursmíði, kl. 13. lomb- er kl. 13.30 skák, kl. 13.30 og 15 enska. Hand- verksmarkaður verður þriðjud. 7. mars, látið skrá ykkur fyrir sölu- borðum. Gullsmári Gullsmára 13. Á morgun leikfimi kl. 9.30 og 10.15 myndlist kl. 13, vefnaður kl. 9, fótaað- gerðastofan opin frá kl. 10 til 16, göngubrautin til afnota fyrir alla kl. 9- 17 virka daga. Gömlu dansai'nir verða kenndir fimmtud. 9. mars kl. 18. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9 postulín og opin vinnustofa, kl. 10 bænastund, kl. 13 hár- greiðsla, kl. 13.30 göngu- ferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau og silki- málun, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans, kl. 13 frjáls spilað. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 opin vinnu- stofa, handavinna og fóndur, kl. 9 hárgreiðsla og böðun, kl. 14 félags- vist. Norðurbrún 1. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- astofan opin. Bókasafnið opið kl. 12-15, kl. 13- 16.30 handavinnustofan opin. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 handavinna, kl. 10 boccia, kl. 13 kóræfing -Sigurbjörg, kl. 13.30 danskennsla byrjendur. Vitatorg. Á morgun kl. 9 smiðjan, kl. 9 bókband, kl. 9.30 stund með Þór- dísi, kl. 10 boccia, kl. 10 bútasaumur, kl. 13 hand- mennt, kl. 13 leikfimi, kl. 13 bridsaðstoð. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Bridsdeild FEBK í Gullsmára: Eldri borg- Sjábls.53 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 150 kr. eintakið. SÉRÐU FRAM Á VEGINN? s Hjá Olís færðu alla þá þjónustu sem snýr aö öryggi bílsins í umferðinni. WWWxOllsJs £3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.