Morgunblaðið - 09.04.2000, Side 29

Morgunblaðið - 09.04.2000, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2000 29 Athöfn að Höfða í Reykjavík þar sem utanríkisráðherrar Islands og Eystasaltsríkjanna undirrita skjöl um viðurkenningu á endurreistu sjálfstaeði Eystrasaltsríkjanna og gögn um upptöku stjórnmálasambands, 26. ágúst 1991. Fremri röð f. v.: Algirdas Saudargas, utanríkisráðherra Litháens, Janis Jurkans, utanríkisráðherra Lettlands, Lennart Meri, utanríkisráðherra Eist- lands og Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra. Aftari röð: Sveinn Björnsson sendiherra og Guðmundur Eiríksson þjóðréttarfræðingur. Island viðurkenndi ekki lögsögu Haag-dómstólsins í deilunni um 50 mílna fiskveiðilögsögu. Fulltrúar þess mættu ekki í dómsalinn þegar málið var tekið fyrir, 17. ágúst 1972. Frá fyrstu útskrift nýliða í utanríkisþjónustunni á námskeiði um utanríkismál 1987. Einar Ágústsson utanríkisráðherra og Anthony Crossland, utanríkisráðherra Bretlands, undirrita samning um lausn landhelgisdeilunnar 1. júní 1976. Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra undirritar EES-samninginn, Óportó, 2. maí 1992. ag Æ Við brottfór íslensku handritanna frá Kaupmannahöfn, 1971. F. v. fremst: Sigurður Bjarnason sendiherra, Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra, danski starfsbróðir hans Helge Larsen og Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri menntamálaráðuneytisins. Geir Hallgrímsson forsætisráðherra, Einar Ágústsson utanríkisráð- herra og Jimmy Carter Bandarikjaforseti á NATO-leiðtogafundi í Washington.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.