Morgunblaðið - 09.04.2000, Page 35
4
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2000 35
•4
Gegnheill Æm
harðviður ‘W<?
frá Indlandi
Borðstofu
borð 135x 90 sm og 4 stólar kr. 63.000
170x 90 sm og 6 stólor kr. 92.000
200x100 sm og 8 stólar kr. 103.000
Horn
borð 60x60 sm.......kr. 8.900
mni
■kTiHi
borð 110x60 sm.....kr. 15.000
115x75 sm......kr. 17.000
135x75 sm......kr. 18.000
BÆJARLIND 6 200 KÓPAVOGI Sími: 554 6300 Fax: 554 6303
Gestir frá
Færeyjum í
heimsókn
HÉR á landi eru nú staddir gestir
frá Fasreyjum á vegum færeyska
Sjómannaheimilisins.
Þetta eru hjónin Simin og EJín
Hansen, Erland Rasmussen og As-
björn Jacobsen. Þau eru hér vegna
aðalfundar Sjómannaheimilisins
sem haldinn var laugardaginn 8.
apríl.
Gestirnir frá Færeyjum munu
halda samkomu á færeyska Sjó-
mannaheimilinu, sunnudaginn 9.
apríl kl. 15. Eftir samkomuna
verður boðið upp á kaffiveitingar.
Kynningarfundur
Orlofsnefndar
húsmæðra
íKdpavogi
I ÁR eins og undanfarin ár verða í
boði nokkrir orlofsmöguleikar á veg-
um Orlofsnefndar húsmæðra í Kópa-
vogi. Mánudaginn 10. apríl mun
nefndin kynna þá möguleika sem nú
þegar hafa verið ákveðnir á veitinga-
húsinu Catalínu í Hamraborginni og
hefst kynningin kl. 20.
Allar konur sem veita eða hafa
veitt heimili forstöðu eiga rétt á að
sækja um þátttöku í orlofinu. Um-
sóknir þeirra kvenna sem ekki hafa
tekið áður þátt í orlofi verða látnar
ganga fyrir.
ÍOÍJ©
• 1 • KRISTIN TRÚ
Upin samkeppm kÞR?iu2ss>AR
mn lag
við fasta liði messuimar
Kristnitökuhátíð Reykjavíkurprófastsdæma í Reykjavík, Kópavogi
og Seltjarnarnesi, hefur ákveðið að gangast fyrir opinni samkeppni
um tónlist við einn eða íleiri af föstum liðum hinnar almennu messu
íslensku þjóðkirkjunnar.
Verklýsing:
Tónlistin á að vera við texta sem lagðir eru til, velja má úr þeim og semja hana
við einn eða fleiri valmöguleika, eða þá alla. Lengd miðist við notkun í almennri
guðsþjónustu og að tónlistin sé til almenns safnaðarsöngs.
Textarnir eru til afhendingar á skrifstofu Kristnitökuhátíðar Reykjavíkurprófastsdæma,
Aðalstræti 6, Reykjavík, en þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar.
Öll verk sem send verða, verða boðin til flutnings í kirkjum prófastsdæmanna.
Tillögur má setja í póst eða koma til Kristnitökuhátíð Reykjavíkurprófastsdæma
merktar: Kristnitökuhátíð Reykjavíkurprófastsdæma, sainkeppni uni messusöng,
Aðalstræti 6, 101 Reykjavík.
Hver tillaga skal merkt dulnefni, en nafn höfundar ásamt heimilisfangi og símanúmeri,
skal fylgja með í lokuðu ógagnsæju umslagi, merktu dulnefninu.
Skilafrestur er til 1. júlí 2000
Dómnefnd og verðlaun:
Þriggja manna dómnefnd hefur verið skipuð og í henni sitja, fulltrúi presta,
fulltrúi organista og fulltrúi annarra tónlistarmanna.
Dómnefndin velur þær tillögur sem hljóta verðlaun. Dómnefndinni er heimilt
að hafna öllum tillögum ef þátttaka og/eða gæði þeirra verka sem send verða
í keppnina teljast, að mati dómnefndar, ófullnægjandi.
Trúnaðarmaður dómnefndar er Rjarni Kr. Grímsson, framkvæmdastjóri
Kristnitökuhátíðar Reykjavíkurprófastsdæma.
Þegar endanlegt val á tónverki liggur fyrir verða viðkomandi umslög opnuð,
vinningshöfum tilkynnt úrslit og verðlaun afhent við sérstakt tækifæri.
Greiðslumiðlun hf. VISA - ISLAND úthlutaði þjóðkirkjunni styrk úr Menningarsjóði
VISA vegna þessa verkefnis og nemur andvirði hans verðlaunafénu.
Veitt verða þrenn verðlaun; 1. verðlaun kr. 200.000,-
2. verðlaun kr. ÍOO.OOO,-
3. verðlaun kr. 50.000,-
Kristnitökuhátíð Reykjavíkurprófastsdæma áskilur sér ótímabundinn
notkunar- og ráðstöfunarrétt á tónverkunum sem verðlaun hljóta.
Kristnitökuhátíð Reykjavíkurprófastsdæma,
í Reykjavík, Kópavogi og Seltjamamesi. Aðalstræti 6, 101 Reykjavík, Sími; 575 2000, fax; 575 2042
Aðalstyrktaraðilar kristnitökuhátíðar Reykjavíkurprófastsdæma
ISLANDSBANKI
SÍMINN
Wýtt siirianúmír
585 4500
öhfa*núm*rer{jbiti.ytt: 5öf 124S
Attpii díklan ei apin fi á kl. 1 ö:öíl -1 É:1 !j alla vii ka daija.
Bilastæðasjóður
Höfum flutt akkur um set!
Skiifatíifa otj afiqieiðala Bflastæiaajéðs Revkjavikur
rtrniiá Hvðrfiíytítu 14,1D1 Rðykjawk.
Naglaborð!
w Þessi margeftirspurðu borð
eru nú loks komfn nftur