Morgunblaðið - 09.04.2000, Síða 51

Morgunblaðið - 09.04.2000, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2000 51 I DAG Hlutavelta ÞESSAR stúlkur söfnuðu með hlutaveltu kr. 2.498 til styrktar Rauða krossi Islands. Þær heita Hildur Sif Pálsdóttir, Dagný Björk Oddbjörnsdóttir og Sigríður Helga Pálsdóttir. BRIPS Umsjón Ouðinundiir Páll Arnarson TVÆR sagnir vefjast hvað mest fyrir reyndum keppnis- spilurum: Dobl og tvö grönd. Dobl er stundum sekt, stundum til úttektar og jafn- vel eitthvað þar á milli. En margræðni dobisins er þó hreinasta hátíð miðað við hinn marghöfða tveggja- granda-þurs, en núorðið er fágætt að sögnin tvö grönd sé tillaga um að taka átta slagi í grandi. Sögnin er stundum yíirfærsla, stund- um afmelding, stundum bið- sögn, stundum þetta og stundum hitt. Eitt er þó allt- af samt við sig: Maður veit aldrei hvað makker er að fara! Norður + 7543 v AK8 ♦ 10743 *G5 Vestur * 96 v DG97 * D962 * 842 Austur * DG82 V 52 ♦ ÁG5 + K1076 Suður ♦ ÁK10 v 10643 ♦ K8 + ÁD93 Af þessum formála má draga einn lærdóm: Þegar sest er niður með nýjum makker og kerfið afgreitt á tveimur mínútum, þá er BANNAÐ að segja tvö grönd. Greinarhöfundur og Jón Hjaltason spiluðu saman einn leik í undankeppni Is- landsmótins um síðustu helgi. Það var í fyrsta sinn í tuttugu ár og undirbúning- urinn var aðeins ein mínúta. En merkilegt nokk - sögnin tvö grönd kom fyrir í nánast hverju spili! Hér eru ísfirð- ingarnir Arnar Geir Hinriks- son og Jóhann Ævarsson í AV. Jóhann vakti í austur á Standard-laufi, greinarhöf- undur sagði eitt grand, Arn- ar Geir pass og Jón Hjalta- son lyfti í tvö grönd. „Alert! Yfirfærsla í tígul.“ Ofanritaður yfirfærði í þrjá tígla, trúr eigin skýringu, og við því sögðu allir pass. Jón hafði meint sögnina sem áskorun - enda ekki um neitt annað rætt - og mátti auð- vitað ekki skipta sér neitt af þriggja tígla sögninni eftir að búið var að upplýsa mis- skilninginn. Arnar Geir kom út með hjartadrottningu. Þrátt fyrir veikburða tromplit er spilið býsna sterkt í heild sinni. Ut- spilið var tekið með ás og laufgosa spilað - kóngur og ás. Laufdrottning og lauf- trompun fylgdu í kjölfarið, og svo voru háslagimir tekn- ir á hjarta og spaða. Pjórða laufinu var síðan spilað og hugmyndin var að reyna að stinga það í borði. En Arnar Geir stakk upp trompdrottn- ingu og hjarta fór úr blind- um. Arnar spilaði tígli upp á ás austurs, og Jóhann tók fyrst á spaðadrottningu og spilaði svo trompi áfram. Tígulkóngurinn var áttundi slagur sagnhafa og sá níundi kom með því að trompa hjarta í borði með sjöu. Það kostaði Jóhann gosann, svo tígultian varð að slag. „Allt er nú hægt að vinna,“ sagði Amar Geir og hristi höfuðið. Með morgunkaffinu COSPER Þú verður skökk á að bera þennan poka, viltu ekki taka töskuna mína í hina höndina? Húsbóndinn var að hringja. SKAK Umsjón Ilelgi Ass Grétarsson Hvítur á leik Gunnar Gunnarsson (2.110), fyrrum íslands- meistari í knattspymu og skák, stýrði hvitu mönnun- um í meðfylgjandi stöðu gegn Arnari Þorsteinssyni (2.240) i íslandsflugsdeild- inni, sem lauk fyrir skömmu. 40. Hxh6! og svartur gafst upp enda verður hann mát eftir 40. - gx Ást er.. tilfinning sem erfitt er aðkomaíorð. TM Rag. U.8. Pat. Off. — »11 right* ro&ervad O 2000 Lo« Angeles Time* Syndicale • ý** ** íii A** ,vl ** -tww*0^ Nei, Róbert. Maður klífur göll ekki svona. LJOOABROT MÓÐURMAUÐ Gefðu, að móðurmálið mitt, minn Jesú, þess ég beiði, frá allri villu klárt og kvitt krossins orð þitt út breiði um landið hér til heiðurs þér, helzt mun það blessun valda, meðan þín náð lætur vort láð lýði og byggðum halda. Hallgrímur Pétursson. STJÖRIVUSPA cftir Franees Drake HRUTUR Afmælisbam dagsins: Pú ert ekki með neitt hálf- kák við hlutina, heldur geng- ur í verkið og hættir ekki fyrr en því er lokið. Hrútur (21. mars -19. apríl) Tíminn flýgur svo þú verður að hafa þig allan við til þess að geta staðið við fyrirætlanir þínar. Hættu að eyða tíman- um til einskis og drífðu þig! Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert einhvem veginn óþekkjanlegur þessa stund- ina. Taktu þér tíma til þess að finna sjálfan þig aftur svo aðrir þurfí ekki að hafa áhyggjur. Tvtburar t ^ (21. maí - 20. júní) Aa Það þýðir ekkert að berja höfðinu við steininn; þú hefur tekið of margt að þér og verð- ur bara að bíta í það súra epli að geta ekki klárað allt í tíma. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það væri ekki úr vegi að verja deginum til þess að fara í gegnum málin og finna út, hvað þú vilt og hvert skal stefna. Hættu að láta reka á reiðanum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Haltu þig að þeim sem hafa svipuð áhugamál og þú. Það er til lítils að tala um hlutina, þegar þeir fara inn um annað eyrað og út um hitt. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Það tekur sinn tíma að vinda ofan af hlutunum og láta koma í ljós, að það sem þér er kennt um, er annarra verk. Sýndu þolinmæði á meðan. Vog rrr (23. sept. - 22. október)4* 4* Til hvers að vera að láta sér leiðast? Vertu með þeim, sem þú veizt að hafa gamanið í há- vegum. Það tryggir þér alla- vega skemmtilega dags- stund. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Farðu þér hægt, þegar ný viðskipti eru annars vegar. Hlutirnir eru ekki allir þar sem þeir eru séðir og því skaltu kanna allar hliðar vandlega. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) SiCr Hver er sinnar gæfu smiður segir máltækið og það á við þig sem aðra. Vertu því já- kvæður gagnvart mönnum og málefnum og hugsaðu vel þinn gang. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4K Það væri hyggilegt að hafa varaáætlun í bakhöndinni, þegar mikið er í húfi og ekk- ert má út af bregða. Þannig ættu hlutirnir að hafast. Vatnsberi f (20. jan. -18. febr.) QMt Gættu þess vandlega að leyndarmál þín séu vel geymd. Treystu engum fyrir sjálfum þér fyrr en þú hefur fullreynt viðkomandi að því að vera heill. Fiskar . (19. feb. - 20. mars) Láttu ekki hugfallast, þótt margt sé á dagskránni. Byrj- aðu bara á fyrsta verkefninu og leystu þau svo eitt af öðru. Hálfnað er verk þá hafið er. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. NÁRðSAÐSTOÐ í stærðfræði, eðlis- og efnafræði fyrir grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla. _____ Sjá nánar á vefsíðu. °9 stærðfræðiþjónustan ehf. ^MaAISHlÍIÍÍ***^ Brautarholti 4, simi 551 5593. Hársnyrtistofan Hár Class Skeifunni 7 VILLI ÞÓR HÁRSNYRTIR TÍMAPANTANIR í SÍMA 553 8222 Höfum opnað á nýjum stað Garðatorgi 7 Nýjar vörur fyrir konur á öllum aldri Hiá Svönu Opið í dag sunnud. frá 12 -16 Opið daglega frá 10 -18 Kveníataverslun, Kirkjulundi 13, Garðabæ, sími 565 9996. r /X rí./. s-r*, Antik er fjárfesting * Antik er lífsstíll Ertu aö breyta? - Ertu að flytja? ErtiLað breyta um stíl? Antikhúsgögn - Ljósakrónur - Lampar Persnesk teppi - Mottur - Gömul dönsk postulínsstell Þú fínnur ýmsa valkosti hjá okkur. Opið mán.-fös. frá kl. 12-18, lau. kl. 11-17 og sun. kl. 13-17. Grensásvegi 14 ♦ sími 568 6076 Raðgreiðsiur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.