Morgunblaðið - 09.04.2000, Page 58

Morgunblaðið - 09.04.2000, Page 58
5 8 SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÁSGARÐUR — GLÆSIBÆ ÍM* ELDEI E*g| BORGARA Caprí tríó leikur öll sunnudags- kvöld frá kl. 20.00. Ath. í kvöld frá kl. 21.00 vegna óviðráðanlegra að- stæðna. /^SALURINN f 570 0400 Sunnudagur 9. apríl kl. 17.00 Einleikstónleikar frá Tónlistar- skólanum i Rvik. Daði Sverrisson píanó. Sunnudagur 9. aprfl kl. 20.30 CAPUT spilar BERIO Sjö einleiks-sequenzur Kolbeinn Bjarnason flauta, Eydís Franzdóttir óbó, Daníel Þorsteins- son píanó, Kristján Eldjám gítar, Guðni Franzson klarinett, Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Marta G. Hall- dórsdóttir söngur. «OI8tfOU 123 Moh M14»I NÚMUND 1 KÚR FURUORUND 3 KÓF. MMIi U4.1I1T LAUOAVaaUR 184 •ItMff MX4IX1 MD3FKUAM IIHIi fftn HAFNAKFINDI 'MR SiM NÝJUSTU MYNDIRNAR FAST' Mánudagur 10. aprfl kl. 20.30 Einleikstónleikar frá Tónlistar- skólanum í Reykjavík. HildurÁrsælsdóttir fiðla og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó. Þriðjudagur 11. aprfl kl. 20.30 Einleikstónleikar frá Tónlistar- skólanum í Reykjavík María Huld Markan Sigfúsd. fiðla og Steinunn Bima Ragnarsdóttir. Miðvikudagur 12. aprfl kl. 18.00 Vortónleikar Tónlistarskóla Kópavogs. Hljómsveit skólans Fimmtudagur 13. aprfl kl. 20.30 Trio Cracovia Krzysztof Smietana fiðla, Julian Tryzynski selló, Jacek Tosik Warszawiak píanó. Laugardagur 15. aprfl kl. 16.00 Burtfarartónleikar frá Tónlist- arskóla Kópavogs Ögmundur Þór Jóhannesson gítar Miðasala virka daga frá kl. 13.00—19.00 og tónieikadaga til kl. 20.30. Um helgar er miðasala opnuð 2 kJst. fyrir tónleika. Miðapantanir eru f sfma 5 700 400. Aðsendar greinar á Netinu mbl.is _ALLTAf^ eiTTH\SA£J HÝTT 'wm M:.' i- ^jULlANNE MQDR STEPHEN ivEA <ti<» Þciu þögðti um sannleikann og o ástríöuna sem sundraði ástarsambandi þeirra. Astríðufullt, djarft og eftirminnilegt meistaraverk frá leikstjóranum, Neil Jordan („The Crying Game“). Með Ralph Fiennes („The English Patient"), Julianne Moore („Boogie Nights“) og Stephen Rea („The Crying Game“). Myndin var tilnefnd til 4 Golden Globe verðlauna, hlaut 2 tilnefníngar til Óskarsverðlauna og 10 BAFTA tilnefningar (bresku Óskarsverðlaunin), m.a. fyrir besta leik, leikstjórn og sem besta mynd ársins. theENDoftheAfFAIR Leiðarlok llsSÍiu wwv/.son^Göfn/endoftheaffair FÓLK í FRÉTTUM Góð myndbönd „Flugbeittþjóðfélagsádeila í bland við kvikindislegan barnaskap," segir m.a. í dómnum um kvikmyndina South Park. Mlll ontheFloss/ Myllan við ána Floss Emily Watson bregst ekki fremur en fyrri daginn í meðalgóðri útgáfu af bók George Eiiot. Bernard Hill skín í hlutverki föðuríns. Gunshy / Byssuragur ★★í4 Góður leikur, sérstaklega hjá Michael Wincott, og gott handrit halda þessari hefðbundu glæpa- heimsmynd fyrír ofan meðallag. Falcone / Falcone Dómari ★★J4 Góð mynd sem byggist á sann- sögulegum atburðum um baráttu dó- marans Falcones við hina gífurlega valdamiklu mafíu. Hlauptu Lóla, hlauptu / Lola Rennt ★★★Já Kvikmyndin um hlaupagikkinn Lólu þykir bera með sér ferska strauma í þýska kvikmyndagerð en hún hefur notið vinsælda víða um lönd. Myndin er nýstárleg, hröð og kraftmikil en þar er blandað saman ólíkrí tækni til að ná fram sterkrí sjónrænni heild. Frumleg og vel heppnuð tilraun með möguleika myndmiðilsins. Jarðarför í Texas / A Texas Funeral ★★J4 Vel skrífuð kvikmynd sem byggir smám saman upp frambærilegt fjöl- skyldudrama. Hverri persónu er gefíð gott svigrúm og leikarar njóta sín vel í bitastæðum hlutverkum. Limbó / Limbo ★★★J4 Þessi nýjasta mynd leikstjórans Johns Sayles er vel skrífuð og for- vitnilega upp byggð. Hún bregður upp skarpri mynd af smábæjarlífí í Álaska og kafar síðan djúpt í tilfínn- ingalíf nokkurra aðalpersóna. Óvenjuieg og töfrandi kvikmynd. Stáltaugar / Pushing Tin ★★Í4 Létt og skemmtileg gamanmynd sem fjallar um fíugumferðarstjóra á ystu nöf. Vel valið leikaralið sem skartar þeim John Cusack, BilIyBob Thornton og Cate Blanchett bætir upp fyrir meðalgott handrit. Twenty Four Seven / Alla Daga ★★★ Bob Hoskins er frábær í þessarí skemmtilegu, iitlu mynd sem fjallar um mann sem reynir að bjarga nokkrum unglingsstrákum í smábæ í Bretlandi frá því að lenda í einhverju rugli. General’s Daughter / Dóttir hershöfðingjans ★★J4 Hér hefði mátt fara betur með áhugavert umfjöllunarefni en þó er margt gott við þessa mynd og þá sér- staklega leik James Woods í einu aukahluverkanna. Bedrooms and Hallways / Herbergi og gangar ★ ★ í4 Skemmtileg sýn Rose Troche („Go Fish!“) á kynhneigð okkar og þær flækjur sem hún getur valdið. Pirr- andi samt hvað aIlir í myndinni eru óendanlega hömlulausir og opnir. South Park: Bigger, Longer and llncut/Trufluð tilvera: Stærri, lengri og óklippt ★★★ Flugbeitt þjóðfélagsádeiia í bland við kvikindislegan barnaskap. Hreint óborganlega fyndin mynd, óháð því hvort viðkomandi þekkir þættina eður ei. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson Betri hlaepari með New Balance Námskeið fyrir byrjendur í skokki og fyrir þá sem vilja bæta árangur sinn í keppni. Kennari er Gunnar Páll Jóakimsson íþróttafræðingur og þjálfari. 1. Lengra komnir. Námskeið fyrir þá sem vilja æfa markvisst fyrir keppni. Áhrif þjálfunar á líkamann, æfingagerðir, næring, uppbygging æfingaáætlana og undirbúningur fyrir keppni. Námskeiðið verður haldið í Inn-Sport, Skeifunni 7, þriðjudaginn 11. og miðvikudaginn 12. apríl kl. 20.00—22.00 báða dagana. Þátttökugjald er kr. 4.500. 2. Byrjendur. Námskeið fyrir þá sem vilja nota skokk sem heilsurækt. Áhrif þjálfunar á líkamann, nvernig á að bera sig að í byrjun, útbúnaður, næring, markmið, æfingaáætlun. Námskeiðið verður haldið í Inn-Sport, Skeifunni 7, þriðjudaginn 18. apríl kl. 19.30-22.30. Þátttökugjald kr. 3.500. Skráning ( Inn-Sport, Skeifunni 7, daglega, milli kl. 9 og 17.00 í síma 5100905 og með tölvupósti, gpj@ismennt.is.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.