Morgunblaðið - 09.04.2000, Side 63

Morgunblaðið - 09.04.2000, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 9. APRÍL 2000 63 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: \% 25m/s rok 20m/s hvassviðri -----^ 15m/s allhvass -----lOmls kaldi ' \ 5 m/s gola Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * 4 4 Ri9nin9 ý Skúrir j ♦ * Slydda y Slydduél | % % % * Snjókoma y Él Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður erSmetrarásekúndu. 10° Hitastig = Þoka V Súld VEÐURHORFUR I DAG Spá: Suðvestan átt, 8-13 m/s. Skúrir vestantil en léttir til um landið austanvert. Hiti 2 til 8 stig í dag, svalast norðvestantil en hlýjast austan- lands. Fer heldur kólnandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hægar norðlægar áttir mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Dálítil slydduél norðanlands á mánudag en annars yfirleitt bjart veður. Frost 0 til 5 stig en frostlaust að deginum sunnanlands. Suðvestlæg átt á fimmtudag og föstudag, skýjað að mestu vestanlands en annars léttskýjað. Hlýnar í veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 11:24 í gær) Á vegum víðast á Vestfjörðum, á útvegum í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum eru þunga- takmarkanir. Einnig á Suðurlandi í Landbroti og í uppsveitum Rangárvallasýlsu. Þá eru takmarkanir á öxulþunga á Krýsuvíkurvegi, Mosfellsheiði og í Hvalfirði. Að öðru leiti er greiðfært um flesta aðalþjóðvegi landsins. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja eii spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan yiðeigandi tölur skv. kortinu hliðar. Til að fara á milli spásvæða er og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Við Scoresbysund er 990 mb lægð sem hreyfist NA en skilur eftir sig lægðardrag á vestanverðu Grænlandshafi. 1026 mb hæð er V af irlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 7 rigning og súld Amsterdam 1 þokuruðningur Bolungarvik 5 skúr á sið. klsb Lúxemborg 4 heiðskirt Akureyri 9 úrkoma i grennd Hamborg 5 alskýjað Egilsstaðir 6 Frankfurt 1 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 3 rigning Vin 6 skýjað Jan Mayen -2 snjókoma Algarve 15 skýjað Nuuk -1 Malaga 13 rigning Narssarssuaq -1 snjókoma Las Palmas Þórshöfn 5 hálfskýjað Barcelona Bergen 4 rigning og súld Mallorca 13 alskýjað Ósló 1 skýjað Róm 7 léttskýjað Kaupmannahöfn 4 hálfskýjað Feneyjar 6 heiðskirt Stokkhólmur -1 skýjað Winnipeg -1 alskýjað Helsinki 2 alskviað Montreal 6 þoka Dublin 6 alskýjað Halifax 3 heiðskírt Glasgow 7 rigning og súld NewYork 12 skýjað London 3 mistur Chicago -1 snjókoma Paris 3 heiðskirt Orlando 16 heiðskirt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 9. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.20 0,5 9.27 3,7 15.38 0,6 21.52 3,8 6.16 13.29 20.44 17.59 ISAFJÖRÐUR 5.30 0,1 11.24 1,8 17.49 0,2 23.52 1,9 6.14 13.34 20.56 18.04 SIGLUFJÖRÐUR 1.30 1,2 7.44 0,0 14.15 1,1 20.01 0,2 5.57 13.17 20.39 17.46 DJUPIVOGUR 0.32 0,2 6.29 1,8 12.41 0,2 18.54 2,0 5.44 12.59 20.15 17.27 'Siávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar Krossgáta LÁRÉTT: 1 setja í bönd, 4 skreppa saman, 7 heilbrigð, 8 vín- hncigður, 9 kraftur.ll skelin, 13 ró, 14 dögg, 15 falskur, 17 óþétt, 20 áfella, 22 slær, 23 myntin, 24 urga, 25 naga. LÓDRÉTT: 1 Iyfta, 2 hampa, 3 duft, 4 raspur, 5 fýsn, 6 ákveð, 10 rcik, 12 lík, 13 bókstaf- ur, 15 fjalls, 16 tré, 18 sandhólminn, 19 steinn, 20 kraftur, 21 slæmt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: - 1 gjörvuleg, 8 lúpan, 9 nefna, 10 níu, 11 ranga, 13 mæðan, 15 fella, 18 safta, 21 fet, 22 ritar, 23 ólata, 24 glaðnings. Lóðrétt: - 2 Japan, 3 renna, 4 unnum, 5 erfið, 6 slór, 7 baun, 12 gil, 14 æða, 15 forn, 16 lítil, 17 afræð, 18 stóri, 19 flagg, 20 aðal. í dag er sunnudagur ,9 aprfl, lOO.dagur ársins 2000. Orð dagsins: Forustusauðurinn fer fyrir þeim, þeir ryðjast fram, fara í gegnum hliðið og halda út um það, og konungur þeirra fer fyrir þeim og Drottinn er í broddi fylkingar þeirra.____ (Mika 2,13.) Skipin Rcykjavfkurhöfn: Hans- eduo kemur í dag. Ilafnarfjarðarhöfn: Ymir fer í dag. Hvíta- nes Eridanus og Olrik koma í dag. Helga Mar- ía og Rán koma á morgun Olrik kemur í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un ki. 8.45 leikfimi, kl. 14 félgasvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-16 hár- og fót- snyrtistofur opnar, kl. 9 -16.30 handavinnu- stofan opin, ki. 10.15-11 leikfimi, kl. 11-12 boccia, kl. 13 opin smíðastofan, kl. 13.30-15 félagsvist. Bólstaðarhlfð 43. Á morgun, kl. 9 handa- vinna, kl. 9-12 búta- saumur, kl. 11 sögu- stund, kl. 13-16 bútasaumur. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Fótaaðgerða- stofan opin frá kl. 10- 16 virka daga. Skrifstofan Gullsmára 9 opin á morgun, mánudag kl. 16.30 tii 18 sími 554 1226. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Á morgun gleriist hópur 1 kl. 9-12 hópur 2, fót- snyrting opið kl. 9-13. Leikfimi fellur niður þessa viku. Skemmti- kvöid í Kirkjuhvoli þriðjudaginn 18. apríl. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 mynd- list, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 enska. Félagi cldri borgara í Reykjavík, Asgarði Glæsibæ. Félagsvist fellur niður í dag. Dans- leikur í kvöld frá kl. 21. Ath. breyttan tíma. Brids mánudag kl. 13. Danskennsla Sigvalda mánudagskvöld kl. 19. f. framhald og kl. 20.30 f. byrjendur. Söngvaka mánudagskvöld ki. 20.30. Stjórnandi Ei- ríkur Sigfússon, undir- ieik annast Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Skák þriðjudag kl. 13 og Al- kort þriðjudag kl. 13.30. Félagsvist miðviku- dagskvöld kl. 19.30. Unglingar og eidri borgarar spila saman. Furugerði 1. Á morgun ki. 9 bókband, aðstoð við böðun og handa- vinna, kl. 13 ganga, kl. 14 sögulestur. Leikfim- in fellur niður á morgun og fimmtudag. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnust opnar, frá há- degi spiiasalur opinn, kl. 15.30 dans hjá Sig- valda, veitingar í kaffi- húsi Gerðubergs. Gjábakki.Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin frá kl. 9-17, ki. 9.30 málm og siifur- smíði, kl. 13. lomber kl. 13.30 skák, ki. 13.30 og 15 enska. Gullsmári Gullsmára 13. Á morgun leikfimi kl. 9.30 og 10. 15 mynd- list, kl. 9 fótaáðgerða- stofan opin frá kl. 10 til 16, göngubrautin til af- nota fyrir alla kl. 9-17 virka daga.Listahorn: Ella Björg og Arna Ösp sýna myndir, veggblað, ljóð vikunar Hrafn Harðarson ljóðskáld og bæjarbókavörður. Allir velkomnir. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9-16.30 postulín og opin vinnu- stofa, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 mat- ur, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58.Á morgun kl. 9 fótaað- gerðir, keramik, tau og skilkimálun, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línu- dans kl. 13 spilað. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9-16.30 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. félagsvist. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9 fótaaðgerðastof- an opin. Bókasafnið opið frá kl. 12-15, kl. 13 handavinnustofan opin. Þriðjud. 11. apríl verður farið í Háskólabíó á Is- lensku kvikmyndina Fíaskó. Sýningin hefst kl. 14. Uppl. í síma 568- 6960. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15- handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 13-16 kóræf- ing-Sigurbjörg, kl. 13.30-14.30 danskennsla byrjendur. Vitatorg. Á morgun kl. 9- 12 smiðjan, kl. 9-13 bókband, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10- 11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 13-16 handmennt , kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16.30 birds-aðstoð. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Briddsdeild FEBK í Gullsmára. Brids mánu- daga og fimmtudaga kl. 13 í Félagsheimilinu að Gullsmára 13. Félag áhugafólks um íþróttir aldraða. Leik- fimin í Bláa sainum (Laugardalshöil) er á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 14.30. GA-fundir spilafikla, dT eru ki. 18.15 á mánudög- um í Seltjarnarnes- kirlgu (kjaliara). ITC-deildin fris, Hafn- arfirði heldur fund mánud. 10. apríl kl. 20 í Strandbergi safnaðar- heimili Hafnarfjarðar- kirkju. S.V.D.K. Hraunprýði, Hafnarfirði heldur skemmtifund í húsi deildarinnar Hjalla- hrauni 9, þriðjudaginn 11. apríl ki. 20. Athugið breyttan fundartíma. 4L Kvenfélagið Fjallkon- urnar Fundurinn hjá Kvenfélagi Árbæjar- sóknar fellur niður vegna óviðráðanlegra orsaka. Sundfélagið Ægir. Að- alfundur félagsins verð- ur haldinn miðvikudag- inn 12. apríl kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar- störf. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: R1TSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. STRAX Matvöruverstun - Rétt hjá þér • Byggdavegi Akureyrí * Sunnuhlíð Akureyrí * Siglufírði * Ótafsffrði * Datvfk * Hrfsey og Grímsey * Reykjahlfð * Húsavík » Hófgerði 32 Kópavogi « Haðarsmára 6 Kópavogi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.