Morgunblaðið - 20.04.2000, Page 53

Morgunblaðið - 20.04.2000, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2000 53 KIRKJUSTARF Böðvai' Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri, Gunnar Gunnars- son, sendiherra, Hulda Dóra Styrmisdóttir markaðsstjóri, Hörð- ur Bergmann, kennari, Jón Böðv- arsson, íslenskufræðingur, Jón Þorvaldsson, framkvæmdastjóri, Kolbrún Jónsdóttir, tónlistarkenn- ari, Olga Bergmann, myndlistar- maður, Ragnheiður Axel Eyjólfs- dóttir, leikkona og Sigríður Guðmundsdóttir, kennari. Umsjón með lestrí Passíusálm- anna hefur Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur. Passíusálma lestur í Akra- neskirkju Passíusálmarnir verða lesnir í heild sinni í Aki'aneskh'kju á morg- un, föstudaginn langa, og hefst lest- urinn kl. 14. I fyrra lásu núverandi og fyrrver- andi sóknarprestar sálmana ásamt sóknarnefndarfólki - en í ár mun val- inn hópur leikmanna lesa þá. Katalin Lörincz mun leika á orgelið á milli lestra og Guðrún Ellertsdóttir syng- ur einsöng þegar lesturinn er hálfn- aður. Akurnesingar eru hvattir til þess að koma í kirkju sína, hlýða á og hug- leiða með lesurunum píslarferil frelsarans. Kirkjugestum er heimilt að koma og fara eftir því sem þeim sjálfum hentai'. Sóknarprestur. Kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Að kvöldi föstudagsins langa kl. 20:30 verður að venju boðið til kvöld- vöku í Fríkirkjunni í Hafnai'fii'ði en þessi kvöldvaka hefur verið nefnd kvöldvaka við krossinn. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá í tali og tónum þar sem atburða föstudagsins langa verður minnst. Einsöng með kór kirkjunnar syngur Þórunn Stef- ánsdóttir en kórstjóri er Þóra Guð- mundsdóttir. I kórdyrum kii'kjunnar Á fermingarborðið Borðdúkaúrvaiið Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74, sími 552 5270. Peysurnar fást í Glugganum Glugginn Laugavegi 60. Sími 551 2854 er reistur stór trékross og undir honum verða sjö kertaljós sem tendruð verða meðan sunginn er sálmurinn Eg kveiki á kertum mín- um við krossins helga tré. Undir lok stundarinnar lesa unglingar síðustu orð Jesú á krossinum og ljósin undir krossinum eru slökkt. Kirkjugestir yfirgefa síðan kirkjuna myrkvaða. Einar Eyjólfsson. Bænadagar og páskar í Laugar- neskirkju Mai'kmið helgihaldsins í dymbil- vikunni er það að vera samferða Jesú í þjáningunni og fagna lífinu með honum á páskadagsmorgni. En annan í páskum mælir kirkjan sér mó_t við börnin með sérstökum hætti. Á skírdagskvöld kl. 20:30 verður boðið til altaris áður en sú árvissa at- höfn fer fram þegar altarið er af- skrýtt og Ijósin slökkt og við göngum með Jesú út í myrkur Getsemane- garðsins. Föstudaginn langa kl. 11:00 verð- ur píslarsagan lesin og sálmar sungnir um þjáningu Jesú og fórnar- dauða hans. Engin kertaljós loga í kirkjunni og nakið altariö stendur með róðukrossi og fimm rauðum rós- um sem minna á fimm sár Krists á krossinum. Að morgni páskadags kl. 8:00 komum við svo saman að nýju til að heyra fagnaðarboðin um sigur lífs- ins. Þá mun flautukvinntettinn Quintus anticus leika forspil, en kór Laugarneskh'kju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar líkt og hina dagana alla. Að guðsþjónustu lokinni bíður svo messukaffi í safnaðarheimilinu með nýbökuðum rúnstykkjum í boðið sóknarnefndar. Annan í páskum kl. 14:00 er svo sunnudagaskóli með sérstökum há- tíðarbrag. Þá mun kirkjutrúðurinn Tóta koma í heimsókn og fræða börnin um gildi páskanna, páskasag- an verður endursögð með myndum og mai'gt fleira ber fyrir augu og Silkibolirnir fást í Glugganum Glugginn Laugavegi 60, slmi 551 2854. eyru. Er ástæða til að maela með því við allar barnafjölskyldur að nýta sér þetta ánægjulega tækifæri til sam- veru í kirkjunni þar sem vönduð boð- un fer saman við skemmtun og gleði. Kyrravika og páskar í Dóm- kirkjunni Dómkirkjan býður upp á fjöl- breytt helgihald í kyrruviku sem gef- ur tækifæri til þess að feta krossstíg- inn með Drottni til upprisunnar, hugleiða fóm hans og sigur. Á þessu helga ári ér ástæða til að endurnýj- ast í trú og tilbeiðslu og enginn tími mikilvægari í því sambandi en kyrra- vika og páskar. Á skírdag verður guðsþjónusta kl. 21 þar sem minnst verður síðustu kvöldmáltíðar Drottins og gengið til altaris. Á föstudaginn langa er guðsþjón- usta kl. 11 þar sem fórn Krists verð- ur hugleidd og kl. 14 verður hljóðlát guðsþjónusta, Tignun krossins. Tónlist þessa dags er hugnæm og miðar að því að efla helgi og lotningu fyrir kærleika Guðs. Á laugardeginum, hvíldardeginum mikla, er Páskavaka kl. 22:30. Þá er páskaljósið tendrað og ungmenni skírð. Þetta er sérstæð og falleg guðsþjónusta á fornum grunni. Á páskamorgun er svo safnast saman til hátíðarmessu kl.8. Biskup íslands. Karl Sigurbjörnsson prédíkar og þjónar fyrir altari með aðstoð dómkirkjuprestanna, sr. Hjalta Guðmundssonar og sr. Jak- obs Ágústs Hjálmarssonar. Dóm- kórinn og einsöngvaramir: Þómnn Guðmundsdóttir, Anna Sigríður Helgadóttir og Olafur Kjartan Sig- urðarson flytja tónverkið Páska- morgun eftir Sveinbjöm Svein- bjömsson. Kl. 11 verður svo hátíðarguðsþjón- usta þar sem Páskamorgunn verður endurflutt. Annan páskadag kl. 11 verður svo fermingarmessa. Lestur Passíu- ^ sálmanna í Hjarð- arholtskirkju Bjöm Guðmundsson, kennari, les Passíusálma Hallgríms í Hjarðar- holtskirkju í Dölum á föstudaginn langa. Lesturinn hefst kl. 14 og tek- ur um 5 klst. Einnig verður leikin tónlist. Þetta er í annað sinn í Dölum sem sáhnamir era lesnir í heild sinni á þennan hátt. Allir eru eins og ávallt hjartanlega velkomnir. Það er í lagi að stoppa stutt, ef þannig stendur á og jafnvel koma aftur. Sóknarprestur KEFAS, Dalvegi: 20 apríl: Lofgjörð- ai’ og bænastund Brauðsbrotning kl 20:30. 21 apríl: Bænastund unga fólksins Bókhaldskerfi KERFISÞRÓUN HF. http://www.kerfisthroun.is/ Jersey- rúmfatasett 2 fyrir 1 Skólavörðustíg 21, Rvík, sími 551 4050. Mikið úrval af fallegum rúmfatnaíi Skólavörðustíg 21. Reykjavík, sími 551 4050 f I j P c ' J J f l^gaáif I - |-J •í_r umar frá starfsfólki Coleman 0 !£k1. rASVCAWP J^Srtmamr /„er O Evró Verid velkomin á sumardaginn fyrsta & laugardaginn 22. apríl OpÍÓ frákl 11-16 K Skeifunni Grensásvegi 3 s: 533 1414 www.evro.is Veöur og færð á Netinu 1 ' www, verslun Lattu ekki bjooa þer hvaö sem er ...við bjóðum aðeins það besta! OLYMPUS BOURJOiS iiZiw I ai ihc hc-ari of íi Pi IfeiÖkaffi PlayStation ®TDK !£&É Ídím>;5 PHILIPS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.