Morgunblaðið - 20.04.2000, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 20.04.2000, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2000 53 KIRKJUSTARF Böðvai' Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri, Gunnar Gunnars- son, sendiherra, Hulda Dóra Styrmisdóttir markaðsstjóri, Hörð- ur Bergmann, kennari, Jón Böðv- arsson, íslenskufræðingur, Jón Þorvaldsson, framkvæmdastjóri, Kolbrún Jónsdóttir, tónlistarkenn- ari, Olga Bergmann, myndlistar- maður, Ragnheiður Axel Eyjólfs- dóttir, leikkona og Sigríður Guðmundsdóttir, kennari. Umsjón með lestrí Passíusálm- anna hefur Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur. Passíusálma lestur í Akra- neskirkju Passíusálmarnir verða lesnir í heild sinni í Aki'aneskh'kju á morg- un, föstudaginn langa, og hefst lest- urinn kl. 14. I fyrra lásu núverandi og fyrrver- andi sóknarprestar sálmana ásamt sóknarnefndarfólki - en í ár mun val- inn hópur leikmanna lesa þá. Katalin Lörincz mun leika á orgelið á milli lestra og Guðrún Ellertsdóttir syng- ur einsöng þegar lesturinn er hálfn- aður. Akurnesingar eru hvattir til þess að koma í kirkju sína, hlýða á og hug- leiða með lesurunum píslarferil frelsarans. Kirkjugestum er heimilt að koma og fara eftir því sem þeim sjálfum hentai'. Sóknarprestur. Kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Að kvöldi föstudagsins langa kl. 20:30 verður að venju boðið til kvöld- vöku í Fríkirkjunni í Hafnai'fii'ði en þessi kvöldvaka hefur verið nefnd kvöldvaka við krossinn. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá í tali og tónum þar sem atburða föstudagsins langa verður minnst. Einsöng með kór kirkjunnar syngur Þórunn Stef- ánsdóttir en kórstjóri er Þóra Guð- mundsdóttir. I kórdyrum kii'kjunnar Á fermingarborðið Borðdúkaúrvaiið Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74, sími 552 5270. Peysurnar fást í Glugganum Glugginn Laugavegi 60. Sími 551 2854 er reistur stór trékross og undir honum verða sjö kertaljós sem tendruð verða meðan sunginn er sálmurinn Eg kveiki á kertum mín- um við krossins helga tré. Undir lok stundarinnar lesa unglingar síðustu orð Jesú á krossinum og ljósin undir krossinum eru slökkt. Kirkjugestir yfirgefa síðan kirkjuna myrkvaða. Einar Eyjólfsson. Bænadagar og páskar í Laugar- neskirkju Mai'kmið helgihaldsins í dymbil- vikunni er það að vera samferða Jesú í þjáningunni og fagna lífinu með honum á páskadagsmorgni. En annan í páskum mælir kirkjan sér mó_t við börnin með sérstökum hætti. Á skírdagskvöld kl. 20:30 verður boðið til altaris áður en sú árvissa at- höfn fer fram þegar altarið er af- skrýtt og Ijósin slökkt og við göngum með Jesú út í myrkur Getsemane- garðsins. Föstudaginn langa kl. 11:00 verð- ur píslarsagan lesin og sálmar sungnir um þjáningu Jesú og fórnar- dauða hans. Engin kertaljós loga í kirkjunni og nakið altariö stendur með róðukrossi og fimm rauðum rós- um sem minna á fimm sár Krists á krossinum. Að morgni páskadags kl. 8:00 komum við svo saman að nýju til að heyra fagnaðarboðin um sigur lífs- ins. Þá mun flautukvinntettinn Quintus anticus leika forspil, en kór Laugarneskh'kju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar líkt og hina dagana alla. Að guðsþjónustu lokinni bíður svo messukaffi í safnaðarheimilinu með nýbökuðum rúnstykkjum í boðið sóknarnefndar. Annan í páskum kl. 14:00 er svo sunnudagaskóli með sérstökum há- tíðarbrag. Þá mun kirkjutrúðurinn Tóta koma í heimsókn og fræða börnin um gildi páskanna, páskasag- an verður endursögð með myndum og mai'gt fleira ber fyrir augu og Silkibolirnir fást í Glugganum Glugginn Laugavegi 60, slmi 551 2854. eyru. Er ástæða til að maela með því við allar barnafjölskyldur að nýta sér þetta ánægjulega tækifæri til sam- veru í kirkjunni þar sem vönduð boð- un fer saman við skemmtun og gleði. Kyrravika og páskar í Dóm- kirkjunni Dómkirkjan býður upp á fjöl- breytt helgihald í kyrruviku sem gef- ur tækifæri til þess að feta krossstíg- inn með Drottni til upprisunnar, hugleiða fóm hans og sigur. Á þessu helga ári ér ástæða til að endurnýj- ast í trú og tilbeiðslu og enginn tími mikilvægari í því sambandi en kyrra- vika og páskar. Á skírdag verður guðsþjónusta kl. 21 þar sem minnst verður síðustu kvöldmáltíðar Drottins og gengið til altaris. Á föstudaginn langa er guðsþjón- usta kl. 11 þar sem fórn Krists verð- ur hugleidd og kl. 14 verður hljóðlát guðsþjónusta, Tignun krossins. Tónlist þessa dags er hugnæm og miðar að því að efla helgi og lotningu fyrir kærleika Guðs. Á laugardeginum, hvíldardeginum mikla, er Páskavaka kl. 22:30. Þá er páskaljósið tendrað og ungmenni skírð. Þetta er sérstæð og falleg guðsþjónusta á fornum grunni. Á páskamorgun er svo safnast saman til hátíðarmessu kl.8. Biskup íslands. Karl Sigurbjörnsson prédíkar og þjónar fyrir altari með aðstoð dómkirkjuprestanna, sr. Hjalta Guðmundssonar og sr. Jak- obs Ágústs Hjálmarssonar. Dóm- kórinn og einsöngvaramir: Þómnn Guðmundsdóttir, Anna Sigríður Helgadóttir og Olafur Kjartan Sig- urðarson flytja tónverkið Páska- morgun eftir Sveinbjöm Svein- bjömsson. Kl. 11 verður svo hátíðarguðsþjón- usta þar sem Páskamorgunn verður endurflutt. Annan páskadag kl. 11 verður svo fermingarmessa. Lestur Passíu- ^ sálmanna í Hjarð- arholtskirkju Bjöm Guðmundsson, kennari, les Passíusálma Hallgríms í Hjarðar- holtskirkju í Dölum á föstudaginn langa. Lesturinn hefst kl. 14 og tek- ur um 5 klst. Einnig verður leikin tónlist. Þetta er í annað sinn í Dölum sem sáhnamir era lesnir í heild sinni á þennan hátt. Allir eru eins og ávallt hjartanlega velkomnir. Það er í lagi að stoppa stutt, ef þannig stendur á og jafnvel koma aftur. Sóknarprestur KEFAS, Dalvegi: 20 apríl: Lofgjörð- ai’ og bænastund Brauðsbrotning kl 20:30. 21 apríl: Bænastund unga fólksins Bókhaldskerfi KERFISÞRÓUN HF. http://www.kerfisthroun.is/ Jersey- rúmfatasett 2 fyrir 1 Skólavörðustíg 21, Rvík, sími 551 4050. Mikið úrval af fallegum rúmfatnaíi Skólavörðustíg 21. Reykjavík, sími 551 4050 f I j P c ' J J f l^gaáif I - |-J •í_r umar frá starfsfólki Coleman 0 !£k1. rASVCAWP J^Srtmamr /„er O Evró Verid velkomin á sumardaginn fyrsta & laugardaginn 22. apríl OpÍÓ frákl 11-16 K Skeifunni Grensásvegi 3 s: 533 1414 www.evro.is Veöur og færð á Netinu 1 ' www, verslun Lattu ekki bjooa þer hvaö sem er ...við bjóðum aðeins það besta! OLYMPUS BOURJOiS iiZiw I ai ihc hc-ari of íi Pi IfeiÖkaffi PlayStation ®TDK !£&É Ídím>;5 PHILIPS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.