Morgunblaðið - 07.05.2000, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.05.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2000 31 Þerapeia stendur fyrir þingi um hópmeðferð og sállækningar ÞERAPEIA ehf., Suðurgötu 12, stendur fyrir fjórða norræna þinginu um hópmeðferð og sál- lækningar í Háskóla íslands 31. maí til 3. júní nk. Þema þingsins „Arfur og um- breyting - hlutur sögu og goð- sagna í mannlegum samskiptum" er valið með hliðsjón af því að þingið er núna haldið á árþús- undamótum þegar margar spurningar leita á og í fyrsta sinn hér á sögueyjunni þar sem liðnir tímar og gömul minni eru ná- komin. Á þinginu verða fyrirlestrar, umræður og eigin reynsla rædd í hópum. Fjallað verður um kenn- ingar og aðferðir á þessu sviði og um þróun og þroskabraut mann- eskjunnar, tilfinningalegar þarfir hennar og tengsl í félagslegum og sögulegum skilningi. Að þinginu standa, auk Þera- peiu, norrænu félögin um hóp- meðferð og sállækningar. vorsyninglvTti Kvöldskóia vogs ílll í Snælandsskóla , flFurugrund V 0 •7^ 0 7 (S Bútasaumur Skrautritun Frístundamálun Kántrý-föndur Fatasaumur Bókband Trölladeig Glerlist Tölvur Útskurður Leirmótun Trésmíði Körfugerð MOGS^ Tungumál Veríð velkomin ! Hreinlætis- dasfar tækj a damixa Damixa hitastýrt blöndunartæki fyrir sturtur Kr. 7.990.- lT89a HÚSASMIÐIAN Slmi 525 3000 • www.husa.is Dímon er framsækið fyrirtæki á sviði upplýsingatækni. Hjá Dímon starfar samhent heild ólikra einstaklinga sem tekst á við flókin verkefni og leysir þau á frjóan og faglegan hátt. Við höfum þróað spennandi lausnir sem hafa vakið athygli á alþjóðavettvangi. Hugbúnaður okkar, WAPorizer®, er i fararbroddi á fjarskiptasviði. Við erum stöðugt að skapa nýjar lausnir og uppgötva ný tækifæri. Við leitum að einstaklingum sem hafa ánægju og áhuga á að vinna i opnu og hröðu umhverfi, bæði innanlands sem utan. Spennandi störf ' boði Dímon leitar að starfsfólki í eftirfarar, ~ Markaðssetning og ráðgjöf: Við leitum að hugmyndaríkum einstaklingum, verk- fræðingum, tölvunarfræðingum, viðskiptafræðingum eða fólki með sambærilega menntun. Reynsla og áhugi á tækni og markaðssetningu tæknilausna á heimsvisu er skilyrði, svo og fáguð framkoma, metnaður í starfi, góð enskukunnátta og færni í mannlegum samskiptum. “ Hugbúnaðarþróun: Við leitum að verkfræðingum, tölvunarfræðingum og öðrum með sambærilega menntun til starfa við hugbúnaðarþróun. Reynsla af forritun nauðsynleg. — Kerfisstjórn: Við leitum að verkfræðingi, tölvunarfræðingi, kerfisfræðingi eða aðila með sambærilega menntun. — Bókhald/almenn skrifstofustörf: Við leitum að einstaklingi til bókhalds- og skrifstofustarfa. Æskilegt er að umsækjandi hafi talsverða reynslu af bókhaldsstörfum með Navision Financials. Sendu umsókn þína til job@dimon.is fyrir mánudaginn 15. mai. Við hlökkum til að heyra frá þér. K nimon software
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.