Morgunblaðið - 07.05.2000, Síða 31

Morgunblaðið - 07.05.2000, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2000 31 Þerapeia stendur fyrir þingi um hópmeðferð og sállækningar ÞERAPEIA ehf., Suðurgötu 12, stendur fyrir fjórða norræna þinginu um hópmeðferð og sál- lækningar í Háskóla íslands 31. maí til 3. júní nk. Þema þingsins „Arfur og um- breyting - hlutur sögu og goð- sagna í mannlegum samskiptum" er valið með hliðsjón af því að þingið er núna haldið á árþús- undamótum þegar margar spurningar leita á og í fyrsta sinn hér á sögueyjunni þar sem liðnir tímar og gömul minni eru ná- komin. Á þinginu verða fyrirlestrar, umræður og eigin reynsla rædd í hópum. Fjallað verður um kenn- ingar og aðferðir á þessu sviði og um þróun og þroskabraut mann- eskjunnar, tilfinningalegar þarfir hennar og tengsl í félagslegum og sögulegum skilningi. Að þinginu standa, auk Þera- peiu, norrænu félögin um hóp- meðferð og sállækningar. vorsyninglvTti Kvöldskóia vogs ílll í Snælandsskóla , flFurugrund V 0 •7^ 0 7 (S Bútasaumur Skrautritun Frístundamálun Kántrý-föndur Fatasaumur Bókband Trölladeig Glerlist Tölvur Útskurður Leirmótun Trésmíði Körfugerð MOGS^ Tungumál Veríð velkomin ! Hreinlætis- dasfar tækj a damixa Damixa hitastýrt blöndunartæki fyrir sturtur Kr. 7.990.- lT89a HÚSASMIÐIAN Slmi 525 3000 • www.husa.is Dímon er framsækið fyrirtæki á sviði upplýsingatækni. Hjá Dímon starfar samhent heild ólikra einstaklinga sem tekst á við flókin verkefni og leysir þau á frjóan og faglegan hátt. Við höfum þróað spennandi lausnir sem hafa vakið athygli á alþjóðavettvangi. Hugbúnaður okkar, WAPorizer®, er i fararbroddi á fjarskiptasviði. Við erum stöðugt að skapa nýjar lausnir og uppgötva ný tækifæri. Við leitum að einstaklingum sem hafa ánægju og áhuga á að vinna i opnu og hröðu umhverfi, bæði innanlands sem utan. Spennandi störf ' boði Dímon leitar að starfsfólki í eftirfarar, ~ Markaðssetning og ráðgjöf: Við leitum að hugmyndaríkum einstaklingum, verk- fræðingum, tölvunarfræðingum, viðskiptafræðingum eða fólki með sambærilega menntun. Reynsla og áhugi á tækni og markaðssetningu tæknilausna á heimsvisu er skilyrði, svo og fáguð framkoma, metnaður í starfi, góð enskukunnátta og færni í mannlegum samskiptum. “ Hugbúnaðarþróun: Við leitum að verkfræðingum, tölvunarfræðingum og öðrum með sambærilega menntun til starfa við hugbúnaðarþróun. Reynsla af forritun nauðsynleg. — Kerfisstjórn: Við leitum að verkfræðingi, tölvunarfræðingi, kerfisfræðingi eða aðila með sambærilega menntun. — Bókhald/almenn skrifstofustörf: Við leitum að einstaklingi til bókhalds- og skrifstofustarfa. Æskilegt er að umsækjandi hafi talsverða reynslu af bókhaldsstörfum með Navision Financials. Sendu umsókn þína til job@dimon.is fyrir mánudaginn 15. mai. Við hlökkum til að heyra frá þér. K nimon software

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.