Morgunblaðið - 07.05.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.05.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Kristinn Hjalti Rúnar og Hans Tittus voru svangir eftir snjóflóðsatriðið. Best að hafa sundlaug Eftir að haf lært eitt orð í græn- lensku og eina nefklipu ákvað blaða- maður að fá hjálp við að spjalla við Hans Tittus sem bara talar græn- lensku. Hann er með túlkinn Orto Ignatiussen með sér, og Orto hefur Rósberg Snædal til að túlka fyrir sig úr íslensku, og hefst þá samtal á þremur tungumálum. Orto segir að Hans Tittus finnist mjög fínt að vera Islandi, og sérstak- lega af því að það er sundlaug í bæn- um, en í þeirra bæ, Tasiilaq á Aust- ur- Grænlandi, er engin sundlaug. En hvernig ætli honum finnist að vera bíómyndaleikari? „Mér finnst það mjög spennandi því hann er að læra svo mikið,“ segir Hans Tittus brosandi á skrítna mál- inu sínu, og trúir blaðamanni fyrir því að Jaekie Chan sé uppáhalds leikar- inn hans og að hann langi til að leika í hasarmynd þegar hann verður stór. - Verður Ikingut sýnd í bænum ykkar? „Það er ekki bíó í bænum okkar,“ svarar Orto, „en við erum með vídeó og sjónvarp og fullt af stöðvum." - Fannst Hans Tittus erfítt að leika ívonda veðrinu? „Nei, alls ekki. Hann er vanur mun verra veðri og fannst þetta ekki neitt neitt. Hann er svo hraust- ur, verður aldrei veikur og er alltaf heitt,“ segir Orto. Hans Tittus segir að honum finn- ist erfiðast að spila og syngja græn- lenskan trommudans sem á að vera í myndinni. „Annars er hann eitt hamingjubros allan daginn,“ segir Orto, og Hans Tittus bætir því við að hann sakni hvorki mömmu sinn- ar né pabba, og að hann vilji endi- lega koma aftur til íslands seinna og helst til að sjá kvikmyndina Ik- ingut með Hjalta Rúnari og hinum vinunum sínum hér. SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2000 57 NIKE BUÐIN Liverpool-hetja. lan Rush vei'ður í búðivmi í dag op cjejur eijivthavidarántaviir wiilli kl. 73:30 oj 14:30. líaðvrin yur Lougovegi 6 Meðgöngufatnaður ÞUMALÍNA Pósthússtræti 13 s. 5512136 www.heimsferdir.is Á árinu 1999 skilaði Séreignalífeyrissjóðurinn hœstu ávöxtun sambærilegra sjóða samkeppnisaðila* annað o áirið í röð. Ávöxtun er einmitt eitt afþví sem 2 skiptir meginmáli í lífeyrissparnaðiþar sem - miklu munar um hvert prósentustigþegar °z fé er ávaxtað til langs tíma. •ALVÍB, Lífeyrissj. Eining, Frjálsi lífeyrissj., Islenski lífeyrissj. Hver var ávöxtunin í þínum lífeyrissjóði? Veldu þann sem er líkiegur til að skila mestu í vasann þinn. Ávöxtun árið 1999 Séreignalífeyrissjóðurinn er fullgildur lífeyrissjóður og hentar þeim sein hafa frjálst val um í hvaða lífeyrissjóð lögbundið 10% lágmarksiðgjald er greitt. 16,4% 33,5% 24,3% —WBmmmrn MHBHBK Ávöxtunarieið 1 Ávöxtunarleið 2 Ávöxtunarleið 3 BIJNAÐARBANKINN VERÐBRÉF - byggir á trausti Hafnarstræti 5 • sími 525 6060 • verdbref@bi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.