Morgunblaðið - 25.05.2000, Síða 23

Morgunblaðið - 25.05.2000, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 2000 23 NEYTENDUR Nýtt Áburður á líkamann NATURE’S Seeond Skin with Lansinoh hefur fengið nýtt nafn og nefnist nú Soothe and Heal with Lansinoh. I fréttatilkynn- ingu segir að áburðurinn sé fyrir þá sem eiga á hættu að húð þeirra of- þorni, verði hörð og springi. Aburð- urinn er notaður jafnt á andlit, hendur og fætur þegar mýkja þarf viðkvæmt hörund. Lansinoh- áburðurinn er 100% hrein náttúru- afurð. Sooth og Heal fæst í 7 gramma og 56 gramma dósum og fæst í apótekum og lyfjaverslunum. Matarolían Isio 4 HAFINN er innflutningur á Isio 4 matarolíu frá Lesieur hér á landi. í fréttatil- kynningu frá Breiðabliki ehf. sem er dreif- ingaraðili Isio 4 á Islandi segir að matarolían sé samansett úr fjórum tegund- um af jurtaolíu. Þar segir jafn- framt að hún veiti líkamanum nauð- synlegar fitusýrur og innihaldi E- vítamín. I fréttatilkynningu kemur fram að olían henti þeim sem þurfi að minnka blóðfituna sem og ung- börnum, barnshafandi konum og þeim sem hugsa um heilsuna. Isio 4 fæst meðal annars í Spar- verslun.is í Bæjarlind í Kópavogi, Heilsuhúsinu í Reykjavík og Kópa- vogi, Gripið og greitt og Nýkaupi. Fæðubótarefni HAFINN er inn- flutningur á fæðu- bótarefnunum Glucosamine sulf- at og Chondroitin Complex frá bandaríska heilsu- vöruíyrirtækinu Futurebiotics. I fréttatilkynn- ingu frá Eðalvör- um ehf. segir að fæðubótarefnið Glucosamine sulfat geti stuðlað að aukinni brjósk- myndun og að Condroitin dragi úr niðurbroti brjósksins. Efnunum er blandað saman í réttum hlutföllum. Þar segir jafnframt að notkunar- svið efnisins sé að byggja upp liði og viðhalda styrkum brjóskflötum. Fæðubótarefnið er selt í apótek- um og heilsugæslustöðvum um land allt. Þann 19. maí síðastliðinn var dregið úr innsendum lausnum í Fjörmjólkurgetraun Mjólkursamsölunnar ng hlutu eftirfarandi stúlkur Nokia 3210 síma frá Sfmanum E5M: Aðalheiður Kristín Hermarinsdiíittir. Ásvegi 2. 7BD Breiðdalsvík Agla Margrét Egilsdúttir, Laekjargötu B. 22B Hafnarfirði Anna Li[Ja Einarsdúttir. Háagerði Bl. lOB Reykjavík Elma Rún Brétarsdúttir.Einholti 14e, BB3 Akureyri Elva Baldursdúttir. Arnartanga BB. 27B MDSfellsbae Erna Túmasdúttir. Túngútu 2B. 900 Vestmannaeyjum Euðlaug E. Magnúsdúttir, Ásbúð 2B. 21B Barðabæ Halla María Þursteinsdúttlr. Ugluhúlum B. 111 Reykjavík Helga María Alfreðsdúttir. Fjúlugútu 11. 1D1 Reykjavík Hildigunnur Magnúsdúttir. Reyrengi 22, 112 Reykjavík Hildigunnur Ulfsdúttir. Aragötu 7. 1D1 Reykjavík Iris Úsk Sigþúrsdúttir. Leifsgötu 2B. 1D1 Reykjavík Júna Kristín Heimisdúttir. Kvistabergi 21. 22D Hafnarfirði Katrín Bunnarsdúttir. 5kálabrekku 2. BDl Selfossi Maryam Battoul Khashabi. Dunhaga 2D. 1D7 Reykjavík Sara K. Sveinsdúttir. Hrannarstíg 1D. 35D Brundarfirði Sigrún Júnsdúttir. Njálsgötu 2. 101 Reykjavík Bigurlaug Rúna Buðmundsdúttir. Búnhúli B. 2ÐD Njarðvík Svava Ásgeirsdúttir. Ekrusméra 2. 2DD Kúpavogi Thelma Sylvía Logadúttir. Kleppsvegi 7B. 1D4 Reykjavík 5túlkur á ReykjavíkursvBEðinu geta vitjað Nokia E5M-símans hjá Mjólkursamsölunni. Bitruhálsi 1. Reykjavík en stúlkum á landsbyggðinni bendum við á að hafa samband í síma 5E9 ESOO. Við óskum ykkur gleðilegs sumars og þökkum fyrir þátttökuna. Frelsi www.gsm.1s/frelsi drykkur dagsins Ferðafrelsi felst í hjóli Þú kemst þangað sem þig langar og getur gert þaö sem þú vilt á Trek, Gary Físcher og Klein hjólunum frá Erninum. Traustbyggö og vönduö hjól fyrir þá sem kalla ekki allt ömmu sina. Skeifunni 11 - Sími 588 9890 - Veftang orninn.is Opiðkl. 9-18 virka daga og kl. 10-16 laugnrdaga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.