Morgunblaðið - 25.05.2000, Side 37

Morgunblaðið - 25.05.2000, Side 37
kORGUNBLAÐÍÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 2000 37 LISTIR Hláturgas til Egils- staða FIMMTI áfangi farandsýn- ingarinnar Hláturgas, lækna- skop frá vöggu til grafar, verð- ur opnaður á Heilbrigðis- stofnun Egilsstaða föstudag- inn 26. maí kl. 15, en sýningin kemur frá Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks. A sýningunni er að finna fjölda skopteikninga eftir inn- lenda og erlenda höfunda, en af íslenskum teiknurum má nefna Þorra Hringsson, Hall- grím Helgason, Brian Pilking- ton, Gísla Ástþórsson og Hall- dór Baldursson. Efnið er ýmist gamalt eða unnið sér- staklega fyrir Hláturgasið. Hláturgas er unnið í samstarfi við íslandsdeild Norrænna samtaka um læknaskop (Nordisk Selskap for Medis- insk Humor). Það er íslenska menningarsamsteypan art.is sem stendur að þessari far- andsýningu sem er í boði Glaxo Wellcome á Islandi. Næst fer sýningin til Fjórð- ungssjúkrahúss Akureyrar. Fiðlunemar leika á Reykjalundi FIÐLUSVEIT Tónlistarskóla Mosfellsbæjar halda tónleika á Reykjalundi í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Meðlimir eru sex stelpur á aldrinum 11-13 ára sem koma fram og spila ásamt kennara sínum Rósu Jóhannesdóttur. Á efnisskránni verða þjóðlög frá íslandi og Svíþjóð. Stúlkurnar eru á leið á nor- rænnt þjóðlagamót í fiðluleik í Rattvik í Svíþjóð. Mótið stendur yfir dagana 19.-25. júní nk. og eru þátttakendur ungnlingar og börn frá öllum norðurlöndunum. Frá Islandi fara einnig 12 stelpur úr Tónlistarskólanum í Grafar- vogi ásamt kennara sínum Wilmu Young. Vísirósir Bjarna á Dillon BJARNI Þórarinsson opnar sýning á „Vísirósum" sínum á Dillon, Laugavegi 30, þar sem áður var gæludýraverslunin Amazon. „Rætur Rósanna liggja í frjórri mold Sjónháttafræði Vísiakademíunnar, en teygja krónur sínar í sólarátt af veggj- um Dillons. Rósagarðurinn verður opinn aðvífandi frá opn- unardegi til þess 17. júní,“ segir í fréttatilkynningu. Dyrum Dillon er lokið upp kl. 13 dag hvern og standa opnar fram eftir kvöldi. Electrolux frystiskápur Hæð: 160 sm Breidd: 59,5 sm Lítið iitlitsgallað Electrolux kæliskápur með klakahólfi fyrir bfla og sumarbústaði 12/230v Hæð: 55.2 sm Breidd: 48.6 sm 99^00 fyrir bfla og sumarbústaði 12/230v Ilæð: 55.2 sm Breidd: 48.6 sm Þetta er aðeins brot af þeim vörum sem við bjóðum með verulegum afslætti Skráðu þig $ , i vefklúbbinn www.husa.is I HÚSASMIDJAN Slmi 525 3000 • www.husa.is íþróttir á Netinu Hvernig er þetta hægt ? 6 manna. Verð aðeins kr. 1.630 þús. Fiat Multipla SX. Fjórir öryggispúðar, ABS hemlakerfi, sex hnakkapúðar, sex þriggja punkta belti, rafstýrðir bílbeltastrekkjarar, krumpusvæði framan og aftan, bjálkar í hurðum, eldvarnarkerfi á bensínlögn, galvanhúðaður með 8 ára ábyrgð á gegnumtæringu. Istraktor ?o BlLAR fyrir alla

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.