Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 2000næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 25.05.2000, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.05.2000, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Almannavarnaæfíngin Samvörður 2000 í byrjun júní Rússland verður meðal þátttökulanda Morgunblaðið/Ásdís Frá kynningarfundi Vinnueftirlitsins um Vinnuverndarviku 2000 og átakið Bakverkinn bui-t! U ndirbúningur hafínn að átakinu Bakverkinn burt! ALMANNAVARNAÆFINGIN , Samvörður 2000 verður haldin á ís- landi dagana 7.-12. júní næstkom- andi. Æfingin er hluti af alþjóðlegu öryggis- og varnamálasamstarfi Atl- antshafsbandalagsins, Samstarfi í þágu friðar og Partnership for Peace 8. Meðal þátttakenda í æfingunni eru nokkur fyrrum ríki Varsjár- bandalagsins. Samvörður 2000 er önnur al- mannavamaæfing sinnar tegundar sem haldin er á Islandi. Fyrsta æf- ingin var haldin á Islandi árið 1997. Tilurð almannavarnaæfinga af þessu tagi má rekja til þeirrar stefnu ís- lenskra stjómvalda að auka hlut Is- lands í alþjóðlegu öryggis-og varna- málasamstarfi. Utanríkisráðuneytið, almannavarnir ríkisins og landhelg- isgæslan munu hafa umsjón með Aðalfundur Skák- sambands Islands Friðrik Olafsson heiðraður FRIÐRIKI Ólafssyni, stórmeistara í skák, var afhent sérstök viðurkenn- ing Skáksambands íslands á 75. að- alfundi félagsins, sem haldinn var siðasta laugardaginn í Reykjavík. Friðrik, sem kjörinn var skákmað- ur aldarinnar í byrjun ársins, fékk viðurkerininguna fyrir framlag sitt til skákh'fs á íslandi. Á aðalfundinum var Hannes Hlíf- ar Stefánsson stórmeistari valinn skákmaður ársins og Guðmundur Kjartansson efnilegasti skákmað- urinn. Þá var Einar S. Einarsson, forstjóri og fyrrverandi forseti Skáksambandsins, útnefndur heið- ursfélagi þess. Á fundinum var nýtt aðildarfélag, Skákdeild KR, boðið velkomið. Áskell Örn Kárason var endur- kjörinn forseti Skáksambandsins til eins árs á fundinum og í stjórn þess voru kjörnir Davíð Ólafsson, Har- aldur Baldursson, Helgi Ólafsson, Krislján Örn Elíasson, Rfkharður Sveinsson og Sigurbjörn Björnsson og í varastjóm Bragi Krisljánsson, Aragrímur Gunnhallsson, Kristján Hreinsson og Kjartan Guðmunds- son. skipulagi Samvarðar 2000 fyrir ís- lands hönd. Yfirstjórn æfingarinnar verður í höndum Sólveigar Þorvalds- dóttur, framkvæmdastjóra Al- mannavai'na ríkisins. Samhæfing aðgerða herja og borgaralegra stofnana Markmið friðarsamstarfsæfinga er að styrkja og samhæfa aðgerðir herja og borgaralegra stofnana að- ildarríkja Atlantshafsbandalagsins og samstarfsríkja þess á sviði friðar- gæslu, björgunarstarfa og viðbragða við náttúi'uhamförum. Auk Landhelgisgæslunnar og Al- mannavarna ríkisins munu rúmlega 400 íslenskir sjálfboðaliðar taka þátt í æfingunni, ásamt lögreglu, slökk- viliði og björgunarsveitamönnum. Atburðarás Samvarðar 2000 snýst MÁL og menning og Sólarfilma hafa í samvinnu við Brian Pilking- ton teiknara hafið framleiðslu gjafavara á hönnun hans að ýmsum fylgihlutum tengdum íslenskum tröllum, leikföngum og ýmsu öðra. Þessi framleiðsla sprettur af útgáfu bókar Pilkingtons, Allt um tröil/ Icelandic Trolls, sem kom út fyrir síðustu jól. Pilkington hlaut vorið 1998 viður- kenningu í samkeppninni Átak til atvinnusköpunar, sem haldin var að frumkvæði Iðnaðarráðuneytisins, fyrir tillögu sína að bók og ýmsum um björgun skemmtiferðaskips í sjávarháska. Æfingin er tvískipt. Fyrri hluti hennar felst í fyrirlestr- um og málstofu, en síðari hlutinn er vettvangsæfing. Vettvangsæfingin felst í því að bjarga 150 farþegum frá borði brennandi skemmtiferðaskips með áherslu á slökkvistörf, reykköf- un, varúðarráðstafanir vegna eitur- efna, aðhlynningu slasaðra, flutning slasaðra og óslasaðra frá borði í land og móttöku og umönnun í landi. Samtals taka fulltráar frá fimm- tán aðildarríkjum og samstarfsríkj- um Atlantshafsbandalagsins þátt í æfingunni. Auk íslands koma þátt- takendur frá Bandaríkjunum, Bel- gíu, Bretlandi, Danmörku, Eistlandi, Þýskalandi, írlandi, Kýrgizstan, Noregi, Litháen, Póllandi, Rúss- Iandi, Svíþjóð og Uzbekistan. fylgihlutum tengdum íslenskum tröllum. Utgáfa bókarinnar Allt um tröll var afrakstur þeirrar vinnu sem Pilkington síðan lagði í verk- efnið og hið sama má segja um það skref sem nú hefur verið stigið með samvinnu um framleiðslu gjafavara tengdum íslenskum tröllum. Hin nýja vöralína af leikföngum og annarri vöru var kynnt í vikunni og á myndinni sést Pilkington með eintak af enskri útgáfu bókar sinn- ar, Icelandic Trolls. Úgáfuréttur hennar hefur nú verið seldur til Danmerkur og Færeyja og standa ÁTAKIÐ Bakverkinn burt! er nú hafið, en það nær hámarki í október þegar haldin verður Evrópsk vinnu- vemdarvika 2000 í flestum löndum Evrópu. Vinnuefth'lit ríkisins sér um framkvæmd verkefnisins hér á landi og mun beita sér fyrir þátt- töku ýmissa hópa sérfræðinga og fé- lagasamtaka í átakinu. Á dögunum hélt Vinnueftirlitið kynningarfund þar sem ýmsum aðilum, ma. á heil- brigðis- og menntasviði, var boðið til að varpa fram hugmyndum og ræða um hvernig best sé að vinna verk- efninu brautargengi. Á fundinum kom fram að sífellt fleiri vinnandi einstaklingar eiga við bakvandamál að stríða og að pers- ónulegur og þjóðfélagslegur kostn- aður vegna þessara vandamála er Morgunblaðið/Ámi Sæberg samningaviðræðui’ yfir við fleiri er- lend útgáfufyrirtæki. mikill. Nýleg evrópsk rannsókn sýn- h- að 30% vinnandi manna kvarta undan verkjum í baki, 17% undan verkjum í fótum og handleggjum en 45% kvarta undan sársaukafullum og þreytandi vinnustellingum. Er talið að ástandið sé engu betra hér á landi og að vandann sé að finna í öllum greinum atvinnulífsins, auk þess sem ýmislegt bendi til þess að bakverkir séu að aukast frekai' en hitt. Áþreifanlegur árangur vinnuverndar í erindi Berglindar Helgadóttur, annars verkefnisstjóra átaksins, kom fram að vinnuverndarátak í breskum sjúkrahúsum hafi skilað þeim árangri að álagseinkennum hjá starfsfólki hafi fækkað um 40- 50% og að veikindafjarvistum vegna álagsmeiðsla hafi fækkað um 84%. Þá sagði hún að vinnuverndarátak í hollenskri ostaverksmiðju hafi fækkað slysum um rámlega 40% og að framleiðni í verksmiðjunni hafi aukist um 25% í kjölfar vinnuvernd- arátaksins. Vinnuverndarvikan 2000 verður dagana 23. til 27. október, þar sem aðaláhersla verður lögð á bakverki og hvernig komast megi hjá þeim með ýmsu móti. Það verður gert með því að auka meðvitund starfs- manna og stjórnenda fyrirtækja með það að markmiði að fækka at- vinnutengdum álagseinkennum, fjarvistum og ótímabæra brottfalli úr vinnu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Á aðalfundi Skáksambands íslands fékk Friðrik Ólafsson viðurkenn- ingu fyrir framlag sitt til skáklífs á Islandi, Guðmundur Kjartansson var valinn efnilegasti skákmaðurinn og Einar S. Einarsson, forsljóri og fyrrverandi forseti Skáksambandsins, var útnefndur heiðursfélagi. Islensk tröll sem gjafavara N Ú SELJUM VIÐ LITIÐ ÍÍJTTIM RAF- OG HEIMILISTÆKI Á HLÆGILEGU VERÐI HLAUPTU - STÖKKTU - HJÓLAÐU - ÞVOTTAV ELAR ÞURRKARAR OFNAR HELLUBORÐ ÍSSKÁPAR UPPÞVOTTAVÉLAR ELDAVÉLAR GUFUGLEYPIR FVRSTIR KOMA FYRSTIR FA... ATH. TAKMARKAÐ MAGN 23 á íslandi EXPERT er stærsta heimilis-og raftækjaverslunarkeðja í heiminum - ekki aðeins á Norðurlöndum. RflFTfEWERZLUIÍ ÍSLflNDSIE -ANNO 1929- Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 119. tölublað (25.05.2000)
https://timarit.is/issue/132907

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

119. tölublað (25.05.2000)

Aðgerðir: