Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 2000næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 25.05.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 25.05.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 2000 63 UMRÆÐAN Tryggvi Þór Herbertsson Húsbréf og ellilaun OFT og tíðum heyrist það í um- ræðunni hér á íslandi að kjör eftir- launaþega séu bág. Því skýtur það skökku við að sama fólk og nefnir fátækt og eftiriaunaþega í sama orði skuli enn frekar vilja þrengja að þessum hópi. í því felst þver- sögn sem stafar þó e.t.v. af van- þekkingu. í lögum um lífeyrissjóði er gert ráð fyrir að innborgunum og eftir- launagreiðslum skuli vera þannig háttað að sjóðirnir eigi fyrir skuld- bindingum sínum. Eftir að þessu skilyrði hefur verið fullnægt geta sjóðirnir m.a. hækkað eftirlauna- greiðslur. Svo heppilega vill til að flestir íslensku lífeyrissjóðanna eiga fyrir skuldbindingum og eft- irlaunagreiðslur hafa hækkað undanfarið, jafnvel umtalsvert hjá nokkrum sjóðum. Þessar hækkan- ir eiga rætur sínar að rekja til góðrar ávöxtunar á hluta- og skuldabréfamörkuðum síðustu ára og markvissrar eignastýringar líf- eyrissjóðanna. Þeir tímar eru sem betur fer liðnir að lífeyrissjóðir fjárfesti í slæmum „pappírum" og fyrirtækjum sem eiga sér tæpast viðreisnar von, en það leiðir til lægri ávöxtunar ogþ.a.l. eftirlauna til langs tíma litið. Það er því þver- sögn að þeir sem annan daginn skuli vilja hlut eftirlaunaþega sem mestan skuli daginn eftir vilja skerða hag þeirra með því að þvinga lífeyrissjóðina til að fjár- festa í bréfum með hlutfallslega lága ávöxtun - húsbréfum. Auðvit- að er tilgangurinn sá að rétta hag þeirra sem eru að fjárfesta eða selja húsnæði þessa dagana en að velta vandanum á lífeyrissjóðina er ekki jafn augljóst og sumir viija vera láta. Ef bæta á hag íbúðar- fjárfesta sérstaklega er best að gera það með beinu framlagi úr ríkissjóði en láta ekki eftirlauna- þega nútíðar og framtíðar borga. Lífeyrissjóðimir áttu í lok mars sl. rúma 550 milljarða króna og eru um 79 milljarðar, eða rúm 14% af heildareign, af því húsbréf. Hús- bréfin mynda grunn í eign sjóð- anna og tilheyra þeim flokki eign- anna sem ber litla áhættu, þar sem þau eru ríkistryggð. En húsbréf eru ekki eini kosturinn þegar velja á áhættulítil bréf til langs tíma. Ríkistryggð bréf erlendis sem og innanlands geta verið allt eins hagstæð og, þar til nýlega, jafnvel hagstæðari. Það mun áfram verða hagkvæmt fyrir lífeyrissjóðina að fjárfesta í húsbréfum til að dreifa áhættu nákvæmlega eins og það er hagkvæmt að fjárfesta í hlutabréf- um innanlands og erlendis, en að- eins ef þau eru hagkvæmur fjár- festingarkostur. Allt tal um að þvinga lífeyrissjóðina til að fjár- festa í einni tegund eigna fram yfir aðra er aðför að kjörum eftirlauna- þega svo fremi sem sjóðirnir stunda virka áhættustýringu. Höfundur er doktor í hagfræði. 11 Mú I pappírstætarar Örugg framleiðsla Margar stærðir Leiðandi merki Þýsk gæði SKKIFSTOIT'N’OIU'K J. ÓSTVfllDSSON Hf. Skipholti 33.105 Reykjavik, simí 533 3535 GJAFAVÖRUR Hafnarstræti 98, Akureyri sími 461 4022 Trúir þú á Original Skiri? Origins kynnir Original Skiri fastafarða Einstaklega „Original" hugmyndl ý Fastafarði sem leggst eins og ný og betri húð yfir þína eigin. Helst ferskur allan daginn, springur ekki eða klessist eða hegðar sér óheppilega ó nokkurn hótt. Hinir nóttúrulegu óvinir þurrks, soja og lesitín, halda lit og þekju farðans og óferðinni silkimjúkri og daggarferskri. Farðinn er ósýnilegur og þú finnur ekki íyrir honum. Settu gott grunnlag, dreifðu úr því, bættu ögn ó, eða jafnvel heilmiklu. Sama hvað gengur ó, enginn og ekki einu sinni þú, getur séð eða fundið að þú sért með hann ó þér. Fæst í 5 fallegum litum. Útsölustaðir: Apótek Keflavíkur, Hagkaup Kringlunni, Hagkaup Smóratorgi, Lyf og heilsa Hafnarstræti Akureyri, Lyf og heilsa Kringlunni, Lyf og heilsa Melhaga. ORIGIN5 Ertu þreyttur á lífinu, með sjálffsmorð á heilanum? Uinalínan á hverju kvöldi í síma 800 6464 frá kl. 20-23 Vinalína Rauða krossins 100% trúnaður Vinalínan gegn sjálfsuígum Bæjarhrauni 10 » Hafnarfirði Sími 520 7500 Nýkomið í einkasölu glæsilegt 200 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 50 fm bílskúr. Húsið er innréttað á mjög smekklegan hátt og er allt hið vandaðasta. Eign fyrir vandláta. Verð 22,5 millj. 69166 Austurtún Álftanes einbýli Fasteignir á Netinu ýS> mbl.is ALLTAf= eiTTHXSAÐ AIÝTl Rýmum ffyrir Borfl é hjótum Verö áðun S4.000. Verð nú: 12.000,- COLONY Vörur fyrir vandláta Síðumúla 34 (HomiO á Sfðumúla og Fellsmúla) Sími: 568 7500 - 863 2317 - 863 2319 Opnunartími: virka daga 11:00 - 18:00 helgar 11:00 - 15:00 Mjög glæsilegir útskornir speglar Leðurhúsgögn Góöur afsláttur. Gamli aldamótastílinn r Frönsk 1 nyjum ♦♦ l: 1 Sweitahúsgögn. J Moruilló |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 119. tölublað (25.05.2000)
https://timarit.is/issue/132907

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

119. tölublað (25.05.2000)

Aðgerðir: