Morgunblaðið - 07.07.2000, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.07.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUD AGUR 7. JÚLÍ 2000 31 V" '- Rússneskur ballett hylltur ÞÝSKI ballettdansarinn og dansa- höfundurinn John Neumeier stendur hér við bronsstyttu af rússneska ballettdansaranum Vaslaw Nijinsky. Bronsstyttan er hluti sýningar sem haldin er nú í sumar í lista- og hönnunarsafninu í Hamborg. Hún er tileinkuð rússneskum ballett og ballettdönsurum og eru flestir hinna 231 muna sem sýningin geymir í eigu Neumeiers sjálfs. Grastorfur í nýju hlutverki ÞÝSKI listamaðurinn Jens Gartel- mann, sem er til vinstri á myndinni, ræðir hér við gest á útilistasýningu í Berlín. Gartelmann og gestur hans sitja á grasilögðum feliistólum sem eru hluti af verki Gartelmanns, „Liege-Wiese“ eða „Grasflötin.“ Á þriðja tug ólíkra listamanna taka þátt í útilistasýningunni sem nefnist „Bráðabirgðagarðar.“ Hart/hreint MYNDLIST Listhus Ófeigs MÁLVERK RAGNA Opið alla daga á afgreiðslutíma verslunarinnar. Til 20. júlí. Aðgangur ókeypis. YNGRI kynslóðir hafa víða farið í leit sinni að menntun í listum og á stundum helst fundið hana í út: landinu eins og listakonan Ragna. í stað þess að hefja nám í heimalandi sínu nam hún í Tisch Sehool of Art, New York-háskóla, New York og California Institute of the Arts, Los Angeles. Ferlið getur verið jafn gott og jafnvel mjög heilbrigt, engan veginn skal það fortekið, en hins vegar er hætta á því að svip: mótið verði nokkuð framandi. I framhjáhlaupi er rétt að geta þess strax að slíkt kemur einnig fyrir með þá sem hafa útskrifast úr skól- um hér heima, að þeir varpi allri fyrri reynslu og kunnáttu fyrir Hart/hreint. róða til hags fyrir útlend viðhorf, eitthvað sem er „trendy“ í næsta nágrenni þá stundina. Nú þekki ég ekki þessa skóla sem Ragna stundaði nám við, en myndir hennar minna mig sterk- lega á sitthvað sem ég hef séð á ferðum mínum vestan hafs og austan, þó meira í almennum kauphúsum á myndlist en metnað- arfullum listhúsum. Hefur í þessu tilviki nokkurn svip af vinsælli fjöldaframleiðslu, með sterkum ástleitnum vísunum, þó með áherslu á undirtóninn, því um beina og safaríka erótík er ekki að ræða. I málverkunum er mikill hraði og auðséð að gerandinn velt- ir hlutunum ekki ýkja mikið fyrir sér, hvorki áferð né litbrigðum. Sami hrátónninn einkennir þær flestar og um dýpri rannsóknir á innri lífæðum myndflatarins eða grunnmálum hans er ekki að ræða. Sterkasta hlið Rögnu er ferskleik- inn sem einkennir vinnubrögðin í einstaka tilvikum og þá helst „Vera VII“ (1), „Vera VIII“ (3) og „Hart, hreint“ (14). Upplýsingum er nokkuð ábóta- vant á sýningunni, listakonan ekki svo heimsþekkt að hún þurfi ekki að segja deili á sér, ekki getið með hvaða litum hún málar né á hvað, ártöl engin. Nokkuð klént. Bragi Ásgeirsson íska Slæmar rmyndlr r i r s æ t u r o g æ g a r k o n u r í s v e 11 i! Heimili systra í París Helga og Níní Björnsson Ferðamál Elskumst of ta r Kynlíf er hollt f y r i r I í k a m a o g sál s m huð! FKI HREYSTI UINC.AK UIIVI.ST iíOMUII .— SkWlti' m i') S )(>!!!7!7 — BODY BODY PROFILE TOTAL BODY BODY PROFILE SPORT fyrir konur. Styrkir fyrir karlmenn. Styrkir fyrir konur. 3 kcrfi. Vödva- Fyrir karlmenn. 3 kerfi. maga-, rass- og lær- maga-, rass og lærvöðva. styrkjandi, vinnur ó appelsinu- Vodvastyrkjandi, kraftþjólfun vöðva. Kr. 14.900 Kr. 16.900 húd og nuddor. Kr. 24.900 og nudd. Kr. 28.900 Frekari upplýsingar á www.hreysti.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.