Morgunblaðið - 07.07.2000, Side 37

Morgunblaðið - 07.07.2000, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FÖSTUDAGUR 7. JULI2000 37 ' VERÐBRÉFAMARKAÐUR Nasdaq hækkar eftir fallið í fyrradag Nasdaq-vísitalan í New York hækkaöi um 2,5% í gær eöa í 3.959 stig eftir aö hafa fallið verulega í fyrradag og hækkaði gengi bréfa Intel mest. S&P 500 hækkaði einnig eöa um 0,72% en Dow Jones-vísitalan stóö því sem næst í stað í 10.483 stigum Gengi bréfa í fjarskipta- og farsíma- fyrirtækjum í Evrópu hækkaöi nokkuð en gengi bréfa í hugbúnaöar- og fjöl- miðlafyrirtækjum féll í veröi. FTSE-vísi- talan í Lundúnum hækkaði um 37,10 stig og stóö í 6.419,6 stigum í lok viö- skipta en þaö samsvarar 0,58% hækkun. í Frankfurt hækkaði DAX-vísi- talan um 2,31 stig í 6.964 stig eöa um 0,03%. í París lækkaöi CAC-vísi- talan um 8,73 stig eöa 0,14%. FTSE Eurotop 300, sem er eins konar sam- vísitala í Evrópu, hækkaöi um 0,2% í 1.599,45 stig og hækkaöi gengi fjarskiptafyrirtækja um 1,8%. Nikkei-vísitalan í Tókíó lækkaöi um 0,9% eöa í 17.282,37 stig. Straits Times í Singapúr lækkaöi um 0,7% eða í 2.064,75 stig og Hang Seng- vísitalan í Hong Kong hækkaöi lítillega eöa um 0,1% í 16.489,59. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 2000 Hráolía af Brent-svæðinu íNorðursjó ^ 01,uu dollarar hver tunna I f ggt 1— 30,00 Jr . tjf 129,62 29,00 J JMj rf Mz 28,00 ■ jnri 1 Jj» 27,00 nnr If 26,00 J 25,00 1 f fm C3| 24,00 \jrj 23,00 • OO flfl yfHl i Z£,UU Febrúar Mars v April Maí Júní Júlí Byggt á gögnum frá Reuters | FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 06.07.00 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Helldar- verö veró verö (kiló) verö(kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 76 76 76 26 1.976 Undirmálsfiskur 66 66 66 136 8.976 Þorskur 108 108 108 1.061 114.588 Samtals 103 1.223 125.540 fmsAísafirði Annar afli 73 73 73 652 47.596 Lúöa 335 315 334 63 21.025 Skarkoli 173 173 173 112 19.376 Steinbítur 76 63 72 1.104 79.598 Ýsa 266 130 195 2.741 534.385 Þorskur 183 100 105 12.182 1.281.668 Samtals 118 16.854 1.983.649 FAXAMARKAÐURINN Karfi 30 30 30 1.572 47.160 Keila 30 25 26 189 4.944 Langa 97 29 72 284 20.556 Langlúra 52 52 52 225 11.700 Lýsa 55 31 36 207 7.545 Sandkoli 60 60 60 153 9.180 Steinbftur 86 55 65 901 58.187 Sólkoli 143 143 143 284 40.612 Ufsi 49 19 38 3.203 121.137 Undirmálsfiskur 165 165 165 147 24.255 Ýsa 266 95 203 2.186 442.905 Þorskur 139 85 127 8.571 1.089.288 Samtals 105 17.922 1.877.470 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hlýri 75 75 75 16 1.200 Ýsa 62 62 62 112 6.944 Samtals 64 128 8.144 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 75 75 75 1.162 87.150 Ýsa 198 198 198 98 19.404 Þorskur 193 85 101 5.228 527.923 Samtals 98 6.488 634.477 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Hlýri 92 92 92 314 28.888 Karfi 10 10 10 53 530 Keila 27 25 27 220 5.863 Langa 68 68 68 172 11.696 Lúöa 520 345 388 56 21.750 Skarkoli 170 156 162 1.474 238.582 Skrápflúra 45 45 45 65 2.925 Steinbítur 86 63 78 984 77.195 Sólkoli 143 143 143 222 31.746 Tindaskata 10 10 10 223 2.230 Ufsi 39 26 31 4.706 147.957 Undirmálsfiskur 100 59 92 2.137 196.775 Ýsa 234 95 217 3.137 679.945 Þorskur 181 83 116 42.463 4.934.201 Samtals 113 56.226 6.380.281 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúöa 166 166 166 357 59.262 Karfi 30 30 30 285 8.550 Undirmálsfiskur 90 90 90 1.369 123.210 Þorskur 111 111 111 1.158 128.538 Samtals 101 3.169 319.560 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annarafli 73 73 73 250 18.250 Steinbítur 64 64 64 1.300 83.200 Ýsa 107 107 107 150 16.050 Samtals 69 1.700 117.500 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 36 36 36 1.059 38.124 Lúóa 525 305 507 123 62.375 Skötuselur 215 215 215 139 29.885 Steinbítur 79 79 79 123 9.717 Ufsi 107 107 107 500 53.500 Ýsa 120 120 120 218 26.160 Þorskur 199 137 147 1.086 159.512 Samtals 117 3.248 379.272 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Lúóa 440 365 402 81 32.550 Steinbítur 57 57 57 83 4.731 Ýsa 79 79 79 52 4.108 Samtals 192 216 41.389 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síöasta úboös hjá Lánasýslu rfkisins Ríklsvíxlar 17. maí '00 Ávöxtun í% Br.frá síðasta útb. 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 * RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrift 10,05 5 ár 5,45 Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA Sl1,25 1 1,4 ' k n,u- LI j 1U,Ö - P=dl 10,4- 10,2- o o l< o & .§1 O) n; oiSL r~~ Maí Júní Júlí Morgunblaðið/Guðm. Guðjóns Stóru laxarnir eru mikilvægir fyrir klakið í haust. Hér rennir Þröstur Elliðason laxi í kistuna við Rangárflúðir í Ytri Rangá. Skriður kominn á Rangárnar MENN eru „dottnir í bullandi veiði“ í Eystri og Ytri Rangá eins og einhver komst að orði. A miðviku- daginn veiddust a.m.k. 50 laxar í Eystri Rangá og í gær stefndi í ann- að eins. Síðustu daga hafa 15 til 20 laxar verið dregnir á land úr Ytri Rangá. Menn sjá miklar göngur í ánum og er að sögn sérstaklega til- komumikið að sjá hamaganginn í svokölluðum Djúpósi þar sem laxinn dokar við áður en hann velur í hvora ána hann ætlar að ganga. Að sögn Þrastar Elliðasonar, leigutaka Ytri Rangár, er hér nær eingöngu um smálax að ræða og segist hann ekki muna eftir jafn kröftugum smálaxagöngum á svæð- inu svo snemma sumars. Þá sé smálaxinn „venjulegur smálax“ eins og hann komst að orði, sem sagt 4 til 6 punda fiskur, en síðustu sumur hafa eins árs laxar úr sjó í Rang- ánum verið miklu stærri heldur en smálaxar úr öðrum ám, yfirleitt 6 til 9 pund og þeir stærstu 11-12 pund! Hefur það stafað af því að þeim hef- ur verið sleppt sem stórum göngu- seiðum. Þótt mest sé það smálax sem veiðist í Rangánum þessa dagana , veiddist samt stærsti laxinn á svæð- inu á miðvikudag, 19 punda fiskur í Eystri Rangá, og sama dag veiddist í sömu á lax sem var milli 16 og 17 pund. Stærsti laxinn úr Ytri Rangá var 16 punda en annars eru sárafáir boltafiskar í aflanum enn sem komið er og menn mikið til hættir að gera ráð fyrir stórlaxagöngum úr þessu. Mok í Leirvogsá Stóri straumurinn á dögunum glæddi heldur betur laxveiðina í Leirvogsá. Til marks um það veiddu ' menn 16 laxa í ánni fyrir hádegi miðvikudagsins. Var mest af þvi grálúsugur smálax. Við það má bæta að frekar fáir laxar hafa veiðst í Korpu það sem af er en mikið líf hefur verið í sjónum fyrir utan og búast menn við skoti hvað úr hverju. Sá fyrsti úr Breiðdalsá Breiðdalsá var opnuð um síðustu helgi og veiddist ekkert fyrsta dag- inn vegna vatnavaxta. Þegar sjatn- aði urðu menn nokkuð varir, einn lax veiddist við Möggustein og tveir eða þrír sluppu, m.a. einn 12-14 punda bolti í löndun. Menn telja reyting af laxi vera genginn á svæð- ið en allur besti tíminn er framund- an. Silungsveiði hefur verið mjög góð í Breiðdalsá það sem af er. Fréttir úr ýmsum áttum í gær voru aðeins þrir laxar skráðir í bók á svæði 1 og 2 í Stóru Laxá í Hreppum. Allir voru þeir litl- ir. Á sama tíma hefur verið líflítið á Iðu, menn sem voru þar fyrr í vik- unni sáu einn skvetta sér en veiddu ekkert. Enn fremur eru til óstað- festar fregnir um að einhvern dag- inn fyrir skemmstu hafi tveir laxar veiðst. Opnunin gaf engan lax. Þrátt fyrir rólegheitin á Iðu og neðstu svæðum Stóru Laxár virðist einhver laxgengd vera á Hvítár/Ölf- usársvæðið því 37 laxar höfðu verið skráðir í veiðibók Selfyssinga á „Pallinum“ við Ölfusá. CJRCAtta,us Plasthúðun - Allur véla- og tækjabúnaður - Vönduð vara - góð verð FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta MeðaÞ Magn Helldar- veró verö verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 101 60 84 610 51.380 Blálanga 42 42 42 91 3.822 Humar 1.545 1.545 1.545 18 27.810 Karfi 42 14 33 18.906 615.957 Keila 34 29 30 1.589 47.829 Langa 90 20 73 2.073 151.163 Langlúra 127 36 114 457 52.125 Lúöa 315 315 315 111 34.965 Lýsa 41 41 41 132 5.412 Sandkoli 62 62 62 280 17.360 Skarkoli 147 147 147 110 16.170 Skrápflúra 30 30 30 60 1.800 Skötuselur 115 115 115 890 102.350 Steinbítur 83 60 71 2.129 150.286 Ufsi 40 26 33 5.493 183.686 Undirmálsfiskur 74 70 72 937 67.380 Ýsa 303 76 162 9.925 1.604.972 Þorskur 178 80 127 24.622 3.133.642 (ykkvalúra 170 127 158 1.516 238.952 Samtals 93 69.949 6.507.062 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Lúöa 395 395 395 59 23.305 Steinbítur 70 70 70 292 20.440 Ufsi 29 22 27 1.369 37.524 Undirmálsfiskur 59 59 59 125 7.375 Ýsa 235 235 235 295 69.325 Þorskur 139 92 112 20.120 2.245.996 Samtals 108 22.260 2.403.965 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 46 30 31 91 2.858 Langa 100 87 95 943 89.877 Skötuselur 345 85 237 255 60.415 Steinbítur 92 92 92 60 5.520 Ufsi 44 41 41 960 39.773 Þorskur 170 129 149 398 59.123 Samtals 95 2.707 257.566 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 100 100 100 7 700 Ýsa 204 179 192 225 43.225 Þorskur 111 89 106 3.688 390.338 Samtals 111 3.920 434.263 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 42 42 42 3.337 140.154 Langa 96 96 96 303 29.088 Langlúra 70 70 70 437 30.590 Lúöa 475 365 437 124 54.200 Sandkoli 80 20 46 13.098 608.402 Skarkoli 110 80 106 593 62.929 Skrápflúra 44 44 44 5.507 242.308 Skötuselur 275 255 258 816 210.504 Steinbítur 87 80 84 362 30.281 Sólkoli 120 120 120 1.266 151.920 Undirmálsfiskur 89 89 89 203 18.067 Ýsa 139 139 139 185 25.715 Samtals 61 26.231 1.604.158 FISKMARKAÐURINN HF. Djúpkarfi 50 42 49 10.920 534.752 Steinbítur 79 79 79 3 237 Ufsi 49 26 38 2.664 100.140 Ýsa 150 150 150 2 300 Þorskur 179 117 131 2.540 333.197 Samtals 60 16.129 968.626 HÖFN Hlýri 75 75 75 53 3.975 Karfi 24 24 24 663 15.912 Keila 20 20 20 11 220 Langa 75 75 75 22 1.650 Langlúra 10 10 10 21 210 Lúða 200 200 200 2 400 Steinbítur 71 71 71 46 3.266 Ufsi 39 39 39 382 14.898 Undirmálsfiskur 63 63 63 554 34.902 Ýsa 140 140 140 3.555 497.700 Þorskur 179 136 145 6.029 876.978 Samtals 128 11.338 1.450.111 SKAGAMARKAÐURINN Keila 25 20 21 59 1.225 Steinbítur 79 59 68 133 8.997 Ufsi 19 19 19 57 1.083 Undirmálsfiskur 189 174 178 249 44.252 Ýsa 170 98 166 499 82.599 Þorskur 144 110 122 1.490 182.406 Samtals 129 2.487 320.563 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúóa 355 330 334 39 13.045 Skarkoli 141 141 141 205 28.905 Steinbítur 76 76 76 2.175 165.300 Ufsi 26 26 26 300 7.800 Ýsa 181 86 129 162 20.922 Þorskur 142 72 106 6.666 707.263 Samtals 99 9.547 943.235 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 06-07.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Viósklpta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sólumagn Veglókaup- Vegjðsóiu- Slóasta magn(kg) verð(kr) tllboó(kr) tllboó (kr) eftlr(kg) eftlr(kg) veró(kr) verð(kr) meóatv. (kr) Þorskur 49.500 107,50 106,00 0 590 106,66 108,65 Ýsa 2.050 75,50 72,00 75,00 13.223 23.241 72,00 75,00 71,49 Ufsi 39.133 31,52 31,00 76.661 0 30,12 29,74 Karfi 15.400 40,26 40,00 0 29.480 40,00 40,21 Steinbítur 38,00 39,50 46.957 5.900 34,98 39,50 33,87 Grálúöa 90,00 0 735 96,90 99,00 Skarkoli 4.200 109,50 108,50 108,99 3.000 71.490 108,50 109,40 109,86 Þykkvalúra 194 75,00 76,00 4.456 0 76,00 76,97 Langlúra 45,00 1.000 0 45,00 44,50 Sandkoli 23,10 53.950 0 22,56 21,82 Skrápflúra 23,00 17.000 0 23,00 21,50 Humar 535,00 3.846 0 527,30 526,50 Úthafsrækja 1.270 8,00 8,00 0 98.730 8,00 8,04 Rækjaá Fl.gr. 29,99 0 157.596 30,00 30,00 Uthafskarfi<500 28,00 0 200.000 28,00 26,00 Ekkl voru tilboó i aórar tegundir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.